„Þetta er ákveðið lúxusvandamál“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 17:52 Aðalleikararnir Sigurður og Theodór, Grímur og Grímar ásamt Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. „Þetta er rétt að róast núna. Grímur var til dæmis bara í einu viðtali í dag,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Ríflega tuttugu manna hópur fór frá Íslandi út til Cannes til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar á hátíðinni. „Það komu líka um fjörutíu manns frá Danmörku sem komu að myndinni. Stærstur hluti hópsins fór í gær en við Grímur verðum áfram fram að verðlaunaafhendingunni á laugardag.“Frá því að myndin var frumsýnd hafa Grímar og Grímur Hákonarson, leikstjóri, verið á hvolfi við kynningu myndarinnar. „Þetta er ákveðið lúxusvandamál. Síminn hefur verið að hringja og ég þarf að ákveða mig hvort ég ætla að selja þessum eða hinum myndina. Nú rétt í þessu fékk ég að vita að þrjú fyrirtæki í Japan berjast um réttinn á henni. Fyrst núna höfum við tíma núna til að njóta verunnar hér.“ Tvímenningarnir hafast við á skútu í Cannes og eru á kvöld í leið í boð til fransks meðframleiðanda myndarinnar. Í gær snæddu þeir með öðrum leikstjórum sem eiga myndir á hátíðinni og aðstandendum hennar. Á næstu dögum ætla þeir að njóta dvalarinnar og reyna að sjá sem flestar myndir. Þeir gera ráð fyrir því að koma heim á sunnudag en myndin verður frumsýnd á Íslandi á mánudaginn kemur. Frumsýningin fer fram á Laugum í Reykjadal og er ætluð bændum úr Bárðardal sem komu að myndinni. „Við fengum ótrúlega mikla hjálp og stuðning frá öllum á svæðinu og án þeirra hefði þetta ekki verið hægt. Það er gott að geta gefið örlítið til baka með því að leyfa þeim að sjá myndina fyrst,“ segir Grímar.Grímur Hákonarson, leikstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra bregða sér í líki Gumma og Kidda. Tengdar fréttir Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
„Þetta er rétt að róast núna. Grímur var til dæmis bara í einu viðtali í dag,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Ríflega tuttugu manna hópur fór frá Íslandi út til Cannes til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar á hátíðinni. „Það komu líka um fjörutíu manns frá Danmörku sem komu að myndinni. Stærstur hluti hópsins fór í gær en við Grímur verðum áfram fram að verðlaunaafhendingunni á laugardag.“Frá því að myndin var frumsýnd hafa Grímar og Grímur Hákonarson, leikstjóri, verið á hvolfi við kynningu myndarinnar. „Þetta er ákveðið lúxusvandamál. Síminn hefur verið að hringja og ég þarf að ákveða mig hvort ég ætla að selja þessum eða hinum myndina. Nú rétt í þessu fékk ég að vita að þrjú fyrirtæki í Japan berjast um réttinn á henni. Fyrst núna höfum við tíma núna til að njóta verunnar hér.“ Tvímenningarnir hafast við á skútu í Cannes og eru á kvöld í leið í boð til fransks meðframleiðanda myndarinnar. Í gær snæddu þeir með öðrum leikstjórum sem eiga myndir á hátíðinni og aðstandendum hennar. Á næstu dögum ætla þeir að njóta dvalarinnar og reyna að sjá sem flestar myndir. Þeir gera ráð fyrir því að koma heim á sunnudag en myndin verður frumsýnd á Íslandi á mánudaginn kemur. Frumsýningin fer fram á Laugum í Reykjadal og er ætluð bændum úr Bárðardal sem komu að myndinni. „Við fengum ótrúlega mikla hjálp og stuðning frá öllum á svæðinu og án þeirra hefði þetta ekki verið hægt. Það er gott að geta gefið örlítið til baka með því að leyfa þeim að sjá myndina fyrst,“ segir Grímar.Grímur Hákonarson, leikstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra bregða sér í líki Gumma og Kidda.
Tengdar fréttir Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17
Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15
„Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07