Átta leyndarmál sem starfsfólk hótela myndu aldrei segja þér Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2015 12:30 Eitt af mestu leyndarmálum hótela er hversu margir falla frá inni á hótelherbergjum. vísir/getty Ónafngreindir starfsmenn á hótelum tjá sig um hvað í raun og veru gengur á þar á bæ inni á Reddit. Á vefsíðu The Independent hefur þetta verið tekið saman og þar má lesa um átta leyndarmál sem starfsfólk á hótelum myndu aldrei segja viðskiptavinum.1. DauðsföllEitt af mestu leyndarmálum hótela er hversu margir falla frá inni á hótelherbergjum. „Lögreglan mætti á svæðið og flutti líkið út eins fljótlega og hægt var. Gestir hótelsins urðu í raun ekkert varir við það að einhver hefði látið lífið í næsta herbergi. Þetta rataði oftast ekki einu sinni í fjölmiðla,“ segir fyrrum starfsmaður á Reddit. Hann segir það nokkuð algengt að fólk fremji sjálfsmorð innan veggja hótelsins.2. StjörnurMjög líklega hefur þú dvalið á hóteli á sama tíma og einhver heimsþekktur einstaklingur. „Venjulegir gestir vita í raun aldrei af því að það sé heimsfræg Hollywood stjarna á hótelinu,“ segir Stacey Jean á Reddit. „Við vorum einu sinni með heilt hafnarboltalið á hótelinu og það tók ekki ein manneskja eftir því.“3. FramhjáhöldStarfsfólkið gerir sér strax grein fyrir því þegar fólk bókar sig inn á hótel til að halda framhjá maka sínum. „Já, við vitum það strax en okkur er í raun nákvæmlega sama.“4. LögreglanNánast öll hótel eru í nánu samstarfi við nærliggjandi lögreglustöð. „Þegar margt fólk er undir sama þaki gerast oft hlutir sem við ráðum ekki við,“ segir einn notandi.5. Hreinlæti Flest allir notendur Reddit sem vildu tjá sig um þetta mál gátu ekki mælt með því að fólk snerti fjarstýringarnar. Fjarstýringarnar eru aldrei þrifnar.6. AfbókunÞað gilda oft ákveðnar reglur þegar kemur að því að bóka hótelbergi. Þú þarft stundum að greiða tryggingu fyrirfram og ekki er leyfilegt að afbóka nema með ákveðnum fyrirvara. Ef þú vilt afbóka herbergið þitt og fá endurgreitt, þá hringir þú í afgreiðsluna og færð að færa bókunina fram um nokkra daga. Þú bíður síðan í nokkrar klukkustundir og hringir síðan aftur og afbókar herbergið. Þá ættirðu að fá endurgreitt að fullu.7. BókunAldrei bóka hótelherbergi í gegnum þriðja aðila. Það er oftast ódýrara að hringja beint á hótelið. Ef þú labbar beint inn á hótelið, og sérstaklega seint um kvöld, þá ættir þú að fá herbergið á góðu verði.8. ÓkeypisMælt er með því að vera kurteis við allt starfsfólk. „Ég get gefið þér fría vatnsflösku, túrtappa, frítt bílastæði, sett fötin þín í hreinsun og jafnvel komið þér í betra herbergi, en það talar aldrei neinn við mig,“ segir einn sem starfar á hóteli. Tengdar fréttir Heilræði Magga Mix: Hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti „Ég er með lista um það hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti,“ segir Magnús Valdimarsson, betur þekktur sem Maggi Mix, í morgunþættinum á FM957. Magnús virðist þekkja þessa menningu vel og því vel til fundið hjá honum að deila visku sinni. 12. ágúst 2015 11:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Ónafngreindir starfsmenn á hótelum tjá sig um hvað í raun og veru gengur á þar á bæ inni á Reddit. Á vefsíðu The Independent hefur þetta verið tekið saman og þar má lesa um átta leyndarmál sem starfsfólk á hótelum myndu aldrei segja viðskiptavinum.1. DauðsföllEitt af mestu leyndarmálum hótela er hversu margir falla frá inni á hótelherbergjum. „Lögreglan mætti á svæðið og flutti líkið út eins fljótlega og hægt var. Gestir hótelsins urðu í raun ekkert varir við það að einhver hefði látið lífið í næsta herbergi. Þetta rataði oftast ekki einu sinni í fjölmiðla,“ segir fyrrum starfsmaður á Reddit. Hann segir það nokkuð algengt að fólk fremji sjálfsmorð innan veggja hótelsins.2. StjörnurMjög líklega hefur þú dvalið á hóteli á sama tíma og einhver heimsþekktur einstaklingur. „Venjulegir gestir vita í raun aldrei af því að það sé heimsfræg Hollywood stjarna á hótelinu,“ segir Stacey Jean á Reddit. „Við vorum einu sinni með heilt hafnarboltalið á hótelinu og það tók ekki ein manneskja eftir því.“3. FramhjáhöldStarfsfólkið gerir sér strax grein fyrir því þegar fólk bókar sig inn á hótel til að halda framhjá maka sínum. „Já, við vitum það strax en okkur er í raun nákvæmlega sama.“4. LögreglanNánast öll hótel eru í nánu samstarfi við nærliggjandi lögreglustöð. „Þegar margt fólk er undir sama þaki gerast oft hlutir sem við ráðum ekki við,“ segir einn notandi.5. Hreinlæti Flest allir notendur Reddit sem vildu tjá sig um þetta mál gátu ekki mælt með því að fólk snerti fjarstýringarnar. Fjarstýringarnar eru aldrei þrifnar.6. AfbókunÞað gilda oft ákveðnar reglur þegar kemur að því að bóka hótelbergi. Þú þarft stundum að greiða tryggingu fyrirfram og ekki er leyfilegt að afbóka nema með ákveðnum fyrirvara. Ef þú vilt afbóka herbergið þitt og fá endurgreitt, þá hringir þú í afgreiðsluna og færð að færa bókunina fram um nokkra daga. Þú bíður síðan í nokkrar klukkustundir og hringir síðan aftur og afbókar herbergið. Þá ættirðu að fá endurgreitt að fullu.7. BókunAldrei bóka hótelherbergi í gegnum þriðja aðila. Það er oftast ódýrara að hringja beint á hótelið. Ef þú labbar beint inn á hótelið, og sérstaklega seint um kvöld, þá ættir þú að fá herbergið á góðu verði.8. ÓkeypisMælt er með því að vera kurteis við allt starfsfólk. „Ég get gefið þér fría vatnsflösku, túrtappa, frítt bílastæði, sett fötin þín í hreinsun og jafnvel komið þér í betra herbergi, en það talar aldrei neinn við mig,“ segir einn sem starfar á hóteli.
Tengdar fréttir Heilræði Magga Mix: Hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti „Ég er með lista um það hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti,“ segir Magnús Valdimarsson, betur þekktur sem Maggi Mix, í morgunþættinum á FM957. Magnús virðist þekkja þessa menningu vel og því vel til fundið hjá honum að deila visku sinni. 12. ágúst 2015 11:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Heilræði Magga Mix: Hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti „Ég er með lista um það hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti,“ segir Magnús Valdimarsson, betur þekktur sem Maggi Mix, í morgunþættinum á FM957. Magnús virðist þekkja þessa menningu vel og því vel til fundið hjá honum að deila visku sinni. 12. ágúst 2015 11:00