Heimspekin án efa drottning vísindanna Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 4. júní 2015 07:00 Jón Sigurðsson, Vilhjálmur Egilsson og Magnús Árni Magnússon hafa allir gegnt rektorsembætti við Bifröst en Vilhjálmur er núverandi rektor. Mynd/Bifröst „Það má segja að heimspekin sé drottning vísindanna en þar sem fræðin enda tekur heimspekin við,“ segir Magnús Árni Magnússon, prófessor við HHS-námið á Bifröst. Magnús er einn þeirra sem komu að því að setja saman HHS-námið árið 2005. HHS stendur fyrir hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði. Námið er BA-nám sem fléttar saman efnistök og aðferðir þriggja grunngreina hug- og félagsvísinda til að auka víðsýni einstaklinga og skilning þeirra á álitaefnum sem koma upp í samfélaginu hverju sinni. Háskólinn á Bifröst fagnar um þessar mundir að tíu ár eru frá því að skólinn setti námsbrautina á laggirnar. Í tilefni af tímamótunum var blásið til fagnaðar í Iðnó á þriðjudagskvöld. Margir fyrrverandi nemendur voru komnir saman til að halda upp á námið. Meðal gesta sem tóku til máls voru þrír fyrrverandi nemendur; þær Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Hlédís Sveinsdóttir frumkvöðull og Brynhildur Björnsdóttir varaþingmaður. Jón Sigurðsson, fyrrverandi rektor Bifrastar, var sérstakur heiðursgestur en hann flutti erindi í tilefni af afmælinu. „Þetta er frábært nám fyrir fólk sem ætlar að skilja heiminn. Þetta er mjög góð innsýn inn í fögin þrjú sem saman mynda góða innsýn inn í samfélagið, landsins gagn og nauðsynjar,“ segir Magnús. Eins og áður hefur komið fram er Magnús einn þeirra sem komu að því að setja námið á laggirnar fyrir tíu árum. „Það er alltaf gaman að koma að því að búa til nýtt nám. Þetta á sér í raun hundrað ára breska fyrirmynd frá Oxford. Fjölmargir leiðtogar hafa farið í gegnum þetta nám og til dæmis voru öll forsætisráðherraefni í bresku þingkosningunum um daginn með þetta nám á ferilskránni.“ Magnús segir að námið hafi farið vel af stað árið 2005 og vaxið ört síðan þá. „Við höfum verið með glæsilegan hóp og þarna hafa útskrifast stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn og margt fólk sem fór áfram í nám erlendis í mjög flottum skólum.“ Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
„Það má segja að heimspekin sé drottning vísindanna en þar sem fræðin enda tekur heimspekin við,“ segir Magnús Árni Magnússon, prófessor við HHS-námið á Bifröst. Magnús er einn þeirra sem komu að því að setja saman HHS-námið árið 2005. HHS stendur fyrir hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði. Námið er BA-nám sem fléttar saman efnistök og aðferðir þriggja grunngreina hug- og félagsvísinda til að auka víðsýni einstaklinga og skilning þeirra á álitaefnum sem koma upp í samfélaginu hverju sinni. Háskólinn á Bifröst fagnar um þessar mundir að tíu ár eru frá því að skólinn setti námsbrautina á laggirnar. Í tilefni af tímamótunum var blásið til fagnaðar í Iðnó á þriðjudagskvöld. Margir fyrrverandi nemendur voru komnir saman til að halda upp á námið. Meðal gesta sem tóku til máls voru þrír fyrrverandi nemendur; þær Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Hlédís Sveinsdóttir frumkvöðull og Brynhildur Björnsdóttir varaþingmaður. Jón Sigurðsson, fyrrverandi rektor Bifrastar, var sérstakur heiðursgestur en hann flutti erindi í tilefni af afmælinu. „Þetta er frábært nám fyrir fólk sem ætlar að skilja heiminn. Þetta er mjög góð innsýn inn í fögin þrjú sem saman mynda góða innsýn inn í samfélagið, landsins gagn og nauðsynjar,“ segir Magnús. Eins og áður hefur komið fram er Magnús einn þeirra sem komu að því að setja námið á laggirnar fyrir tíu árum. „Það er alltaf gaman að koma að því að búa til nýtt nám. Þetta á sér í raun hundrað ára breska fyrirmynd frá Oxford. Fjölmargir leiðtogar hafa farið í gegnum þetta nám og til dæmis voru öll forsætisráðherraefni í bresku þingkosningunum um daginn með þetta nám á ferilskránni.“ Magnús segir að námið hafi farið vel af stað árið 2005 og vaxið ört síðan þá. „Við höfum verið með glæsilegan hóp og þarna hafa útskrifast stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn og margt fólk sem fór áfram í nám erlendis í mjög flottum skólum.“
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent