Innlent

Áfram lokað í Bláfjöllum í dag

Bjarki Ármannsson skrifar
Áfram er lokað á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í dag líkt og undanfarna daga.
Áfram er lokað á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í dag líkt og undanfarna daga. Vísir/Vilhelm
Áfram er lokað á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í dag líkt og undanfarna daga. Vind hefur lægt í dag en áfram er rigning og þoka á svæðinu.

Hinsvegar er opið á öllum öðrum helstu skíðasvæðum landsins í dag. Veður er sagt gott í Hlíðarfjalli, Dalvík, Siglufirði, Tindastóli, Stafdal og á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar, en þar er lokadagur skíðavikunnar svokölluðu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×