Óljóst hvort Bono spili aftur á gítar Birgir Olgeirsson skrifar 2. janúar 2015 11:00 Bono ávarpaði aðdáendur sína með bréfi á vefsíðu hljómsveitarinnar U2. visir/getty Tónlistarmaðurinn Bono óttast að hann muni aldrei framar leika á gítar eftir hjólreiðaslysið í nóvember síðastliðnum þar sem hann brotnaði illa í andliti, á öxlinni og á handlegg þar sem setja þurfti þrjár málmplötur og átján skrúfur til að koma brotinu saman. Bono segir núna í bréfi til aðdáenda sinna á vefsíðu sveitarinnar U2 að hann eigi erfitt með hreyfingu þurfi á öllu sínu að halda til að komast í form fyrir næsta tónleikaferðalag sveitarinnar. „Endurhæfingin hefur gengið hægar en ég bjóst við. Þegar ég skrifa þetta er óljóst hvort ég muni spila aftur á gítar. Félagar mínir hafa þó minnt mig á að hvorki þeir né vestrænt samfélagi stóli á það,“ sagði Bono. „Persónulega á ég eftir að sakna þess að leika ekki á gítarinn. Bara ánægjunnar vegna, burt séð frá lagasmíðum.“ Tengdar fréttir Bono slasaðist í hjólreiðatúr Söngvari U2, Bono, er nokkuð mikið slasaður eftir hjólreiðaslys sem hann lenti í í Central Park á sunnudaginn. 19. nóvember 2014 22:53 Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. 20. nóvember 2014 10:30 Bono getur ekki hreyft sig The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum. 5. desember 2014 13:00 Bono slasast í New York U2 söngvarinn slasaður eftir mótorhjólaslys 17. nóvember 2014 17:39 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bono óttast að hann muni aldrei framar leika á gítar eftir hjólreiðaslysið í nóvember síðastliðnum þar sem hann brotnaði illa í andliti, á öxlinni og á handlegg þar sem setja þurfti þrjár málmplötur og átján skrúfur til að koma brotinu saman. Bono segir núna í bréfi til aðdáenda sinna á vefsíðu sveitarinnar U2 að hann eigi erfitt með hreyfingu þurfi á öllu sínu að halda til að komast í form fyrir næsta tónleikaferðalag sveitarinnar. „Endurhæfingin hefur gengið hægar en ég bjóst við. Þegar ég skrifa þetta er óljóst hvort ég muni spila aftur á gítar. Félagar mínir hafa þó minnt mig á að hvorki þeir né vestrænt samfélagi stóli á það,“ sagði Bono. „Persónulega á ég eftir að sakna þess að leika ekki á gítarinn. Bara ánægjunnar vegna, burt séð frá lagasmíðum.“
Tengdar fréttir Bono slasaðist í hjólreiðatúr Söngvari U2, Bono, er nokkuð mikið slasaður eftir hjólreiðaslys sem hann lenti í í Central Park á sunnudaginn. 19. nóvember 2014 22:53 Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. 20. nóvember 2014 10:30 Bono getur ekki hreyft sig The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum. 5. desember 2014 13:00 Bono slasast í New York U2 söngvarinn slasaður eftir mótorhjólaslys 17. nóvember 2014 17:39 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Bono slasaðist í hjólreiðatúr Söngvari U2, Bono, er nokkuð mikið slasaður eftir hjólreiðaslys sem hann lenti í í Central Park á sunnudaginn. 19. nóvember 2014 22:53
Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. 20. nóvember 2014 10:30
Bono getur ekki hreyft sig The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum. 5. desember 2014 13:00