Bæði ungir og gamlir fá að spila mest hjá Tindastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2015 06:30 Darrel Keith Lewis (38 ára) og Pétur Rúnar Birgisson (18 ára) eru í stórum hlutverkum hjá Stólunum Vísir/Ernir Dominos-deild karla í körfubolta fer aftur af stað í þessari viku en það komu athyglisverðar niðurstöður í ljós þegar Fréttablaðið skoraði skiptingu spilatíma í fyrstu ellefu umferðunum. Markmiðið var að finna út hjá hvaða liðum ungir leikmenn (leikmenn yngri en tvítugt) og „gamlir“ leikmenn (leikmenn 32 ára og eldri) fengu flestar mínútur inni á vellinum í fyrri umferðinni. Svo skemmtilega vildi til að það er spænski þjálfarinn Israel Martin hjá Tindastól sem treystir mest á unga og gamla leikmenn. Nýliðar Tindastóls hafa slegið í gegn í vetur en liðið er í öðru sæti deildarinnar og hefur unnið 9 af fyrstu 11 leikjum sínum í Dominos-deildinni. Í raun hafa Stólarnir aðeins misstigið sig einu sinni í deildinni til þessa því annað tapið kom í framlengdum útileik á móti hinu gríðarlega sterka KR-liði sem hefur unnið alla leiki sína. Það er aðeins stórtap á móti Haukum á Ásvöllum í desember sem slær á körfuboltagleðina á Króknum. Tindastólsliðið er að mestu leyti skipað heimamönnum en þeir koma úr tveimur súper-kynslóðum, þeim gömlu sem eru allir fæddir í kringum 1980 og þeim ungu sem eru fæddir í kringum 1996. Þetta gerir það að verkum að enginn íslenskur leikmaður frá 21 árs til 29 ára hefur spilað eina sekúndu fyrir Stólana í fyrri umferðinni. Haukar eru ekki langt á eftir Tindastól á listanum yfir flestar mínútur hjá ungum leikmönnum og eiga tvo leikmenn á topp sjö yfir flestar mínútur leikmanna sem voru 19 ára og yngri á árinu 2014. Grindavík á einnig tvo leikmenn meðal þeirra efstu og eru þeir báðir meðal fimm efstu. Tindastóll er aðeins með einn leikmann á topp tíu en alls hafa sjö leikmenn 19 ára og yngri fengið að spreyta sig hjá Israel Martin. Snæfell er í 2. sætinu á eftir Stólunum á listanum yfir flestar mínútur hjá gömlu mönnunum en Hólmarar eru aftur á móti það lið þar sem ungir leikmenn hafa fengið minnst að spila. Snæfell á tvo leikmenn af þeim þremur efstu á listanum yfir flestar spilaðar mínútur hjá „gömlu“ mönnunum. Fjölnir er síðan eina lið deildarinnar sem hefur ekki fengið eina sekúndu frá leikmanni sem er 32 ára eða eldri. Elsti maður liðsins og sá eini yfir 27 ára hefur ennfremur aðeins verið inni á vellinum í 52 sekúndur. Nú er að sjá hvort ungu leikmennirnir hafa náð sér í nægilega reynslu og hvort þeir gömlu eigi nóg eftir á tankinum þegar nýliðarnir á Króknum mæta til leiks á nýju ári en fyrsti leikurinn er á móti Stjörnunni á fimmtudagskvöldið, liði sem er í 3. sæti á báðum listum og því ekki ólíkt uppbyggt liði Stólanna.Flestar mínútur hjá þeim ungu [Mínútur:sekúndur](Leikmenn fæddir 1995 og síðar, 19 ára og yngri) Tindastóll 654:49 Haukar 603:2 Stjarnan 563:35 Grindavík 550:3 Njarðvík 363:49 Fjölnir 259:57 Keflavík 248:26 KR 190:7 Þór Þorl. 105:37 ÍR 103:45 Skallagrímur 60:44 Snæfell 39:00Flestar mínútur hjá þeim gömlu [Mínútur:sekúndur](Leikmenn fæddir 1982 og fyrr, 32 ára og eldri) Tindastóll 729:35 Snæfell 658:36 Stjarnan 594:43 Njarðvík 562:19 Grindavík 541:43 Keflavík 385:51 KR 327:37 Þór Þorl. 302:21 Skallagrímur 186:20 Haukar 177:52 ÍR 52:22 Fjölnir 0:00Flestar mínútur ungra leikmanna [Mínútur:sekúndur](Leikmenn fæddir 1995 og síðar, 19 ára og yngri) 1. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 354:57 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 350:29 3. Kári Jónsson, Haukum 333:10 4. Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík 221:12 5. Hilmir Kristjánsson, Grindavík 204:43 6. Maciej Stanislav Baginski, Njarðvík 191:22 7. Hjálmar Stefánsson, Haukum 180:30 8. Tómas Þórður Hilmarsson, Stjörnunni 171:7 9. Ragnar Helgi Friðriksson, Njarðvík 170:7 10. Eysteinn Bjarni Ævarsson, Keflavík 167:39Flestar mínútur eldri leikmanna [Mínútur:sekúndur](Leikmenn fæddir 1982 og fyrr, 32 ára og eldri) 1. Sigurður Á. Þorvaldsson, Snæfell 375:25 2. Darrel Keith Lewis, Tindastól 335:49 3. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 331:11 4. Helgi Már Magnússon, KR 327:37 5. Marvin Valdimarsson, Stjörnunni 322:45 6. Nemanja Sovic, Þór Þ. 302:21 7. Logi Gunnarsson, Njarðvík 290:14 8. Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 287:41 9. Mirko Stefán Virijevic, Njarðvík 272:5 10. Justin Shouse, Stjörnunni 271:58 Dominos-deild karla Mest lesið Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Dominos-deild karla í körfubolta fer aftur af stað í þessari viku en það komu athyglisverðar niðurstöður í ljós þegar Fréttablaðið skoraði skiptingu spilatíma í fyrstu ellefu umferðunum. Markmiðið var að finna út hjá hvaða liðum ungir leikmenn (leikmenn yngri en tvítugt) og „gamlir“ leikmenn (leikmenn 32 ára og eldri) fengu flestar mínútur inni á vellinum í fyrri umferðinni. Svo skemmtilega vildi til að það er spænski þjálfarinn Israel Martin hjá Tindastól sem treystir mest á unga og gamla leikmenn. Nýliðar Tindastóls hafa slegið í gegn í vetur en liðið er í öðru sæti deildarinnar og hefur unnið 9 af fyrstu 11 leikjum sínum í Dominos-deildinni. Í raun hafa Stólarnir aðeins misstigið sig einu sinni í deildinni til þessa því annað tapið kom í framlengdum útileik á móti hinu gríðarlega sterka KR-liði sem hefur unnið alla leiki sína. Það er aðeins stórtap á móti Haukum á Ásvöllum í desember sem slær á körfuboltagleðina á Króknum. Tindastólsliðið er að mestu leyti skipað heimamönnum en þeir koma úr tveimur súper-kynslóðum, þeim gömlu sem eru allir fæddir í kringum 1980 og þeim ungu sem eru fæddir í kringum 1996. Þetta gerir það að verkum að enginn íslenskur leikmaður frá 21 árs til 29 ára hefur spilað eina sekúndu fyrir Stólana í fyrri umferðinni. Haukar eru ekki langt á eftir Tindastól á listanum yfir flestar mínútur hjá ungum leikmönnum og eiga tvo leikmenn á topp sjö yfir flestar mínútur leikmanna sem voru 19 ára og yngri á árinu 2014. Grindavík á einnig tvo leikmenn meðal þeirra efstu og eru þeir báðir meðal fimm efstu. Tindastóll er aðeins með einn leikmann á topp tíu en alls hafa sjö leikmenn 19 ára og yngri fengið að spreyta sig hjá Israel Martin. Snæfell er í 2. sætinu á eftir Stólunum á listanum yfir flestar mínútur hjá gömlu mönnunum en Hólmarar eru aftur á móti það lið þar sem ungir leikmenn hafa fengið minnst að spila. Snæfell á tvo leikmenn af þeim þremur efstu á listanum yfir flestar spilaðar mínútur hjá „gömlu“ mönnunum. Fjölnir er síðan eina lið deildarinnar sem hefur ekki fengið eina sekúndu frá leikmanni sem er 32 ára eða eldri. Elsti maður liðsins og sá eini yfir 27 ára hefur ennfremur aðeins verið inni á vellinum í 52 sekúndur. Nú er að sjá hvort ungu leikmennirnir hafa náð sér í nægilega reynslu og hvort þeir gömlu eigi nóg eftir á tankinum þegar nýliðarnir á Króknum mæta til leiks á nýju ári en fyrsti leikurinn er á móti Stjörnunni á fimmtudagskvöldið, liði sem er í 3. sæti á báðum listum og því ekki ólíkt uppbyggt liði Stólanna.Flestar mínútur hjá þeim ungu [Mínútur:sekúndur](Leikmenn fæddir 1995 og síðar, 19 ára og yngri) Tindastóll 654:49 Haukar 603:2 Stjarnan 563:35 Grindavík 550:3 Njarðvík 363:49 Fjölnir 259:57 Keflavík 248:26 KR 190:7 Þór Þorl. 105:37 ÍR 103:45 Skallagrímur 60:44 Snæfell 39:00Flestar mínútur hjá þeim gömlu [Mínútur:sekúndur](Leikmenn fæddir 1982 og fyrr, 32 ára og eldri) Tindastóll 729:35 Snæfell 658:36 Stjarnan 594:43 Njarðvík 562:19 Grindavík 541:43 Keflavík 385:51 KR 327:37 Þór Þorl. 302:21 Skallagrímur 186:20 Haukar 177:52 ÍR 52:22 Fjölnir 0:00Flestar mínútur ungra leikmanna [Mínútur:sekúndur](Leikmenn fæddir 1995 og síðar, 19 ára og yngri) 1. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 354:57 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 350:29 3. Kári Jónsson, Haukum 333:10 4. Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík 221:12 5. Hilmir Kristjánsson, Grindavík 204:43 6. Maciej Stanislav Baginski, Njarðvík 191:22 7. Hjálmar Stefánsson, Haukum 180:30 8. Tómas Þórður Hilmarsson, Stjörnunni 171:7 9. Ragnar Helgi Friðriksson, Njarðvík 170:7 10. Eysteinn Bjarni Ævarsson, Keflavík 167:39Flestar mínútur eldri leikmanna [Mínútur:sekúndur](Leikmenn fæddir 1982 og fyrr, 32 ára og eldri) 1. Sigurður Á. Þorvaldsson, Snæfell 375:25 2. Darrel Keith Lewis, Tindastól 335:49 3. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 331:11 4. Helgi Már Magnússon, KR 327:37 5. Marvin Valdimarsson, Stjörnunni 322:45 6. Nemanja Sovic, Þór Þ. 302:21 7. Logi Gunnarsson, Njarðvík 290:14 8. Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 287:41 9. Mirko Stefán Virijevic, Njarðvík 272:5 10. Justin Shouse, Stjörnunni 271:58
Dominos-deild karla Mest lesið Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti