Krakkar frá Norðausturlandi keppa á Tónkvíslinni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2015 15:25 Frá keppninni í fyrra. Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, fer fram annað kvöld í íþróttahúsinu á Laugum. Þetta er í tíunda skipti sem hún fer fram. Það eru ekki aðeins nemendur framhaldsskólans sem koma fram heldur er nemendum grunnskóla á norðausturhluta landsins einnig boðið að taka þátt. Krakkar allt frá Þingeyjasveit til Vopnafjarðar koma og syngja fyrir framan rúmlega 600 manns. Í ár stendur til að senda beint út frá keppninni á sjónvarpsstöðinni Bravó.Tómas Guðjónsson meðlimur framkvæmdastjórnar Tónkvíslar.mynd/tómas guðjónsson„Allt í allt eru þetta átján atriði, níu úr framhaldsskólanum og níu úr grunnskólunum,“ segir Tómas Guðjónsson, meðlimur framkvæmdastjórnar keppninnar. Hann bendir á að keppnin er alfarið skipulögð og undirbúin af nemendum skólans sem sé heilmikið fyrirtæki. „Á undanförnum árum hefur hún stækkað mikið. Fyrir tveimur árum fengum við betri myndavélar og vinnslu á upptökunum og í fyrra stækkuðu ljósin og kerfið allt saman.“ Kostnaður við keppnina hleypur á mörgum milljónum en fyrirtæki hafa verið dugleg við að koma til móts við nemendur. Skólinn sjálfur kemur ekkert að nema að gefa nemendum undanþágur frá mætingu og veita þeim einingar í samræmi við vinnuna. Líkt og áður hefur verið sagt verður sýnt frá keppninni í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bravó. Tíu upptökuvélar verða á svæðinu og ljós og hljóð verður eins og best verður á kosið. Hægt er að sjá stutta stiklu fyrir keppnina í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir "Þetta er eins og Eurovision- keppni Norðurlandsins“ Söngkeppni framhaldsskólans á Laugum, Tónkvísl, fer fram um helgina. Um er að ræða einn stærsta menningarviðburð sem fram fer í Þingeyjarsýslu á ári hverju. 27. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, fer fram annað kvöld í íþróttahúsinu á Laugum. Þetta er í tíunda skipti sem hún fer fram. Það eru ekki aðeins nemendur framhaldsskólans sem koma fram heldur er nemendum grunnskóla á norðausturhluta landsins einnig boðið að taka þátt. Krakkar allt frá Þingeyjasveit til Vopnafjarðar koma og syngja fyrir framan rúmlega 600 manns. Í ár stendur til að senda beint út frá keppninni á sjónvarpsstöðinni Bravó.Tómas Guðjónsson meðlimur framkvæmdastjórnar Tónkvíslar.mynd/tómas guðjónsson„Allt í allt eru þetta átján atriði, níu úr framhaldsskólanum og níu úr grunnskólunum,“ segir Tómas Guðjónsson, meðlimur framkvæmdastjórnar keppninnar. Hann bendir á að keppnin er alfarið skipulögð og undirbúin af nemendum skólans sem sé heilmikið fyrirtæki. „Á undanförnum árum hefur hún stækkað mikið. Fyrir tveimur árum fengum við betri myndavélar og vinnslu á upptökunum og í fyrra stækkuðu ljósin og kerfið allt saman.“ Kostnaður við keppnina hleypur á mörgum milljónum en fyrirtæki hafa verið dugleg við að koma til móts við nemendur. Skólinn sjálfur kemur ekkert að nema að gefa nemendum undanþágur frá mætingu og veita þeim einingar í samræmi við vinnuna. Líkt og áður hefur verið sagt verður sýnt frá keppninni í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bravó. Tíu upptökuvélar verða á svæðinu og ljós og hljóð verður eins og best verður á kosið. Hægt er að sjá stutta stiklu fyrir keppnina í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir "Þetta er eins og Eurovision- keppni Norðurlandsins“ Söngkeppni framhaldsskólans á Laugum, Tónkvísl, fer fram um helgina. Um er að ræða einn stærsta menningarviðburð sem fram fer í Þingeyjarsýslu á ári hverju. 27. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
"Þetta er eins og Eurovision- keppni Norðurlandsins“ Söngkeppni framhaldsskólans á Laugum, Tónkvísl, fer fram um helgina. Um er að ræða einn stærsta menningarviðburð sem fram fer í Þingeyjarsýslu á ári hverju. 27. febrúar 2014 10:30