Bergur Ebbi snýr aftur á svið með Mið-Íslandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. febrúar 2015 11:00 Bergur Ebbi ætlar að grína með félögum sínum um helgina. „Ég hlakka til að koma og vera með uppistand í besta uppistandsklúbbi á Íslandi, Þjóðleikhúskjallaranum, með félögum mínum í Mið-Íslandi,“ segir grínarinn og gleðigjafinn Bergur Ebbi Benediktsson. Hann er kominn heim og heldur uppistand með Mið-Íslandi um helgina en hann er nú búsettur í Kanada þar sem hann stundar nám. Félagar hans eru himinlifandi að endurheimta félaga sinn. „Við erum búin að fá frábært fólk í stað Bergs á meðan hann hefur verið í Kanada. En við erum ótrúlega ánægðir fá hann heim,“ segir Jóhann Alfreð, einn af meðlimum Mið-Íslands. Bergur Ebbi ætlar að vera með nýtt efni á uppstandinu. „Ég verð að sjálfsögðu með nýtt efni og það verður að hluta byggt á því hvernig tilfinning það er að kúpla sig út úr íslensku samfélagi og sjá það aðeins utan frá. Ég hef ekki fylgst djúpt með íslenskri umræðu og það er gott. Ég er vonandi með ferskari sýn fyrir vikið,“ útskýrir Bergur Ebbi og hlær. Hann ætlar að nota reynslu sína frá Kanada til gríns. „Mig langar til dæmis mikið til að fjalla um Vestur-Íslendinga, fjölmenningarsamfélagið og fleira sem er í gangi hér í Kanada.“ Nýjasta uppistand Mið-Íslands, Lengi lifi Mið-Ísland, fer fram í kvöld og þá verða tvö uppistönd á föstudags- og laugardagskvöld en uppistandið fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum. Tengdar fréttir Saga Garðars kemur inn í Mið-Ísland Fyllir upp í skarðið sem Anna Svava skilur eftir sig. 10. febrúar 2015 14:44 „In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
„Ég hlakka til að koma og vera með uppistand í besta uppistandsklúbbi á Íslandi, Þjóðleikhúskjallaranum, með félögum mínum í Mið-Íslandi,“ segir grínarinn og gleðigjafinn Bergur Ebbi Benediktsson. Hann er kominn heim og heldur uppistand með Mið-Íslandi um helgina en hann er nú búsettur í Kanada þar sem hann stundar nám. Félagar hans eru himinlifandi að endurheimta félaga sinn. „Við erum búin að fá frábært fólk í stað Bergs á meðan hann hefur verið í Kanada. En við erum ótrúlega ánægðir fá hann heim,“ segir Jóhann Alfreð, einn af meðlimum Mið-Íslands. Bergur Ebbi ætlar að vera með nýtt efni á uppstandinu. „Ég verð að sjálfsögðu með nýtt efni og það verður að hluta byggt á því hvernig tilfinning það er að kúpla sig út úr íslensku samfélagi og sjá það aðeins utan frá. Ég hef ekki fylgst djúpt með íslenskri umræðu og það er gott. Ég er vonandi með ferskari sýn fyrir vikið,“ útskýrir Bergur Ebbi og hlær. Hann ætlar að nota reynslu sína frá Kanada til gríns. „Mig langar til dæmis mikið til að fjalla um Vestur-Íslendinga, fjölmenningarsamfélagið og fleira sem er í gangi hér í Kanada.“ Nýjasta uppistand Mið-Íslands, Lengi lifi Mið-Ísland, fer fram í kvöld og þá verða tvö uppistönd á föstudags- og laugardagskvöld en uppistandið fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum.
Tengdar fréttir Saga Garðars kemur inn í Mið-Ísland Fyllir upp í skarðið sem Anna Svava skilur eftir sig. 10. febrúar 2015 14:44 „In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Saga Garðars kemur inn í Mið-Ísland Fyllir upp í skarðið sem Anna Svava skilur eftir sig. 10. febrúar 2015 14:44
„In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55