Styrkar stoðir Ragnar Guðmundsson skrifar 24. júní 2015 07:00 Áliðnaðurinn á Íslandi er í raun ungur. Fyrir 20 árum voru 100 þúsund tonn af áli framleidd í Straumsvík, í eina álverinu sem þá var rekið á Íslandi. Í dag nemur framleiðslan 850 þúsund tonnum í þremur álverum. Útflutningstekjur af áli á síðasta ári nema 227 milljörðum króna eða um 40% af útflutningsverðmæti okkar Íslendinga, sem er svipað því sem sjávarútvegur skilar. Fyrir 20 árum voru sjávarútvegur og byggingariðnaður helsti vettvangur fyrir þjónustu íslenskra verktakafyrirtækja. Fyrir aðeins 10 árum voru erlend verktakafyrirtæki að byggja á Kárahnjúkum og í Reyðarfirði. Í dag starfa hundruð verkfræðinga og hundruð tæknimanna við að þjónusta áliðnað á Íslandi – og erlendis. Nú eru íslensk verktakafyrirtæki í stakk búin til að taka að sér hvaða verkefni sem er. Það er þekkingin sem ávannst við virkjanir fyrir álver sem hefur skapað þessa kunnáttu og verðmæti. Öfugt við það sem sumir halda, eru ekki einungis þrjú álfyrirtæki á Íslandi, heldur skipta þau hundruðum. Þessi styrkur og breidd kom berlega í ljós á glæsilegum haustfundi íslenska álklasans þegar fulltrúar 80 fyrirtækja og stofnana komu saman. Ný fyrirtæki hafa sprottið upp í kringum áliðnaðinn og það segir sína sögu að árið 2014 keyptu álverin þjónustu af um 700 fyrirtækjum fyrir um 25 milljarða.Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar kemur fram að um 10% af vergri landsframleiðslu verða til vegna þessara fyrirtæka, fyrirtækja í orku-áliðnaði. Það eru 10% af allri verðmætasköpun í landinu. Eins og myndin sýnir þá hefur hlutur iðnaðar vaxið umtalsvert þegar kemur að útflutningsverðmætum íslensku þjóðarinnar. Við Íslendingar sannreyndum fyrir nokkrum árum hve miklu það skiptir að hafa hér öfluga grunnatvinnuvegi. Atvinnuvegi sem skapa þjóðinni verðmætar útflutningsvörur og gjaldeyristekjur þegar mest á reynir og flest annað bregst. Þessir grunnatvinnuvegir eru sjávarútvegur og áliðnaður. Þá er ástæða til að gleðjast yfir vexti ferðaiðnaðar. Áliðnaðurinn hefur skapað gríðarleg verðmæti fyrir þjóðina. Um 1.500 manns starfa við áliðnaðinn. Afleidd störf eru um 5.000. Mikill og öflugur þekkingariðnaður hefur skapast í kringum áliðnaðinn og verðmæti orkufyrirtækja. Styrkleikar okkar sem samfélags til aukinnar atvinnusóknar og uppbyggingar liggja einkum á þremur sviðum. Sjávarútvegi, ferðamennsku, og grænum orkuiðnaði. Þetta eru meginstoðirnar og uppbygging þeirra getur og á að fara saman. Þetta eru styrkar stoðir sem framþróun, nýsköpun og sprotastarf byggir á. Grunnforsendan er alltaf öflugir grunnatvinnuvegir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Áliðnaðurinn á Íslandi er í raun ungur. Fyrir 20 árum voru 100 þúsund tonn af áli framleidd í Straumsvík, í eina álverinu sem þá var rekið á Íslandi. Í dag nemur framleiðslan 850 þúsund tonnum í þremur álverum. Útflutningstekjur af áli á síðasta ári nema 227 milljörðum króna eða um 40% af útflutningsverðmæti okkar Íslendinga, sem er svipað því sem sjávarútvegur skilar. Fyrir 20 árum voru sjávarútvegur og byggingariðnaður helsti vettvangur fyrir þjónustu íslenskra verktakafyrirtækja. Fyrir aðeins 10 árum voru erlend verktakafyrirtæki að byggja á Kárahnjúkum og í Reyðarfirði. Í dag starfa hundruð verkfræðinga og hundruð tæknimanna við að þjónusta áliðnað á Íslandi – og erlendis. Nú eru íslensk verktakafyrirtæki í stakk búin til að taka að sér hvaða verkefni sem er. Það er þekkingin sem ávannst við virkjanir fyrir álver sem hefur skapað þessa kunnáttu og verðmæti. Öfugt við það sem sumir halda, eru ekki einungis þrjú álfyrirtæki á Íslandi, heldur skipta þau hundruðum. Þessi styrkur og breidd kom berlega í ljós á glæsilegum haustfundi íslenska álklasans þegar fulltrúar 80 fyrirtækja og stofnana komu saman. Ný fyrirtæki hafa sprottið upp í kringum áliðnaðinn og það segir sína sögu að árið 2014 keyptu álverin þjónustu af um 700 fyrirtækjum fyrir um 25 milljarða.Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar kemur fram að um 10% af vergri landsframleiðslu verða til vegna þessara fyrirtæka, fyrirtækja í orku-áliðnaði. Það eru 10% af allri verðmætasköpun í landinu. Eins og myndin sýnir þá hefur hlutur iðnaðar vaxið umtalsvert þegar kemur að útflutningsverðmætum íslensku þjóðarinnar. Við Íslendingar sannreyndum fyrir nokkrum árum hve miklu það skiptir að hafa hér öfluga grunnatvinnuvegi. Atvinnuvegi sem skapa þjóðinni verðmætar útflutningsvörur og gjaldeyristekjur þegar mest á reynir og flest annað bregst. Þessir grunnatvinnuvegir eru sjávarútvegur og áliðnaður. Þá er ástæða til að gleðjast yfir vexti ferðaiðnaðar. Áliðnaðurinn hefur skapað gríðarleg verðmæti fyrir þjóðina. Um 1.500 manns starfa við áliðnaðinn. Afleidd störf eru um 5.000. Mikill og öflugur þekkingariðnaður hefur skapast í kringum áliðnaðinn og verðmæti orkufyrirtækja. Styrkleikar okkar sem samfélags til aukinnar atvinnusóknar og uppbyggingar liggja einkum á þremur sviðum. Sjávarútvegi, ferðamennsku, og grænum orkuiðnaði. Þetta eru meginstoðirnar og uppbygging þeirra getur og á að fara saman. Þetta eru styrkar stoðir sem framþróun, nýsköpun og sprotastarf byggir á. Grunnforsendan er alltaf öflugir grunnatvinnuvegir.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun