Tvífótbrotnaði á hoppudýnu þremur vikum fyrir brúðkaupið Birgir Olgeirsson skrifar 24. júní 2015 19:20 Rakel Sara Jónasdóttir slasaðist ill á hoppudýnu á Bíladögum á Akureyri. Vísir/Facebook/Youtube Rakel Sara Jónasdóttir fótbrotnaði eftir að hafa hoppað úr átta metra hæð og lent á sérstakri hoppudýnu á Bíladögum á Akureyri síðastliðinn sunnudag. Færðar hafa verið fregnir af því að átta manns hafi leitað aðhlynningar á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa lent á dýnunni og var Rakel ein þeirra. „Mig langaði ógeðslega mikið að prufa þetta,“ segir Rakel í samtali við Vísi um málið. Hún ætlaði í fyrstu að hoppa úr þrettán metra hæð en leist ekki á það og fór svo að hún hoppaði úr átta metra hæð. Áður en hún lét vaða segist hún hafa spurt starfsmann hvort einhver hafi meiðst við að lenda á þessari dýnu og var því neitað. „Þeir sögðu mér að passa mig á því að lenda ekki á löppunum heldur reynda að lenda á rassinum. Ég hoppaði og lendi á hægri löppinni og brýt á mér ökklann og beinið fyrir neðan hnéskelina.“ Hún segist hafa íhugað að leita réttar síns vegna þessa slyss en hún segir starfsfólk sjúkrahússins á Akureyri hafa tekið þá ákvörðun að láta heilbrigðiseftirlitið vita að margir hefðu slasað sig á þessari dýnu til að fyrirbyggja að frekari slys yrðu á fólki. Rakel segist þó ekki ætla að svekkja sig mikið á þessu slysi. Brúðkaup hennar er fyrirhugað eftir þrjár vikur og verður Rakel enn í gipsi. „Mér verður kannski rúllað inn kirkjugólfið á hjólbörum,“ segir Rakel glettin. „Þetta verður eitthvað ævintýri. Þetta er ógeðslega leiðinlegt og maður var ekki búinn að plana þetta. En ég verð bara að setja upp bjartsýnisgleraugun og fara bara í Pollýönnuleik.“ Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Rakel Sara Jónasdóttir fótbrotnaði eftir að hafa hoppað úr átta metra hæð og lent á sérstakri hoppudýnu á Bíladögum á Akureyri síðastliðinn sunnudag. Færðar hafa verið fregnir af því að átta manns hafi leitað aðhlynningar á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa lent á dýnunni og var Rakel ein þeirra. „Mig langaði ógeðslega mikið að prufa þetta,“ segir Rakel í samtali við Vísi um málið. Hún ætlaði í fyrstu að hoppa úr þrettán metra hæð en leist ekki á það og fór svo að hún hoppaði úr átta metra hæð. Áður en hún lét vaða segist hún hafa spurt starfsmann hvort einhver hafi meiðst við að lenda á þessari dýnu og var því neitað. „Þeir sögðu mér að passa mig á því að lenda ekki á löppunum heldur reynda að lenda á rassinum. Ég hoppaði og lendi á hægri löppinni og brýt á mér ökklann og beinið fyrir neðan hnéskelina.“ Hún segist hafa íhugað að leita réttar síns vegna þessa slyss en hún segir starfsfólk sjúkrahússins á Akureyri hafa tekið þá ákvörðun að láta heilbrigðiseftirlitið vita að margir hefðu slasað sig á þessari dýnu til að fyrirbyggja að frekari slys yrðu á fólki. Rakel segist þó ekki ætla að svekkja sig mikið á þessu slysi. Brúðkaup hennar er fyrirhugað eftir þrjár vikur og verður Rakel enn í gipsi. „Mér verður kannski rúllað inn kirkjugólfið á hjólbörum,“ segir Rakel glettin. „Þetta verður eitthvað ævintýri. Þetta er ógeðslega leiðinlegt og maður var ekki búinn að plana þetta. En ég verð bara að setja upp bjartsýnisgleraugun og fara bara í Pollýönnuleik.“
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira