Lífið

Casino Royale-þema á árshátíð Meniga

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Fólk skemmti sér konunglega.
Fólk skemmti sér konunglega. mynd/gunnar freyr steinsson
Fyrirtækið Meniga hélt árshátíð sína síðastliðinn föstudag í Gamla bíói og var þemað „Casino Royale.“ 160 starfsmenn og makar mættu í sínu fínasta pússi, sumir komnir alla leið frá starfsstöðvum Meniga í Lundúnum og Svíþjóð.

Hljómsveitin Úrkula tróð upp við góðar undirtektir en söngvari hennar er einmitt Viggó Ásgeirsson, einn stofnenda Meniga. Gunnar Freyr Steinsson ljósmyndari náði þessum myndum af árshátíðinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.