Guðmundur: Að tapa er einhver versta tilfinning sem ég þekki Arnar Björnsson í Katar skrifar 28. janúar 2015 12:15 Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. Leikur Dana og Spánverja í 8-liða úrslitum á HM verður sögulegur. Hér mætast liðin sem léku til úrslita á síðasta heimsmeistaramóti. Spánverjar rúlluðu yfir Danina og unnu með 16 marka mun, 35-19. Danir tefla nánast fram sama liði og frá úrslitaleiknum fyrir tveimur árum. Aðeins Kasper Nielsen og Nikolaj Markussen eru ekki með núna. Mads Mensah hjá Rhein-Neckar Löwen er í liðinu í miðri keppni, tók stöðu Michael Damgaard hjá Team Tvis Holstebro núna er sautjándi maður Dana. Næstu mótherjar ykkar eru ríkjandi heimsmeistarar. „Það verður mjög erfiður leikur. Ég er búinn að vera að skoða þá eins mikið og ég get. Þeir spila frábæra vörn og eru svakalega þéttir og reyna að vísa öllu inn á miðjuna og standa þar eins og stór múr. Við verðum að vera mjög klókir á móti þeim og spila góðan sóknarleik til að vinna leikinn," sagði Guðmundur. Varnarleikur Spánverja hefur ekki alltaf hentað danska liðinu? „Nei hann hefur ekki gert það. Danir fóru illa út úr úrslitaleiknum á HM 2013 þar sem þeir töpuðu með 16 marka mun. Það var ekki gott og við þurfum að læra af þeim leik og finna leiðir gegn þeim. Það er auðvitað margt búið að gerast frá þeim leik, nýir þjálfarar hjá báðum liðum. Þannig hafa orðið breytingar á báðum liðum," sagði Guðmundur. Þegar þú ræðir leikinn við Spánverja við þína menn, sérðu blik í augum þeirra og sigurvilja? „Já þeir trúa alltaf á sigur. Danir eru miklir sigurvegarar í sér. Það er mjög gaman að vinna með þeim. Þeir eru mjög faglegir og gefa sig alla í verkefnið. Þegar við undirbjuggum leikinn við Íslendinga voru allir leikmennirnir á fullu í því. Þeir skoða mikið myndbönd þar sem við erum búnir að greina leikinn og þeir ræða þetta mikið sín í milli sem mér finnst mjög ánægjulegt að upplifa," sagði Guðmundur. Þegar keppni lýkur, hvort sem það verður í næstu umferð eða að þið standið uppi sem meistarar, verður þú ekki þreyttasti maður hópsins? „Jú ég verð örugglega mjög þreyttur. Þetta er gríðarlegt álag og margir leikir. Það hefur ekki gert okkur auðveldara að spila svona seint á kvöldin. Ég hef þá minni tíma yfir daginn. En það er nú eins og það er maður er í þessar vinnu og ég vil gera þetta eins vel og ég get. Ég hef líka gaman að þessu. Þetta eru ákveðin forréttindi að starfa við þetta og þjálfa gott lið. Það eru gríðarleg forréttindi að taka þátt í heimsmeistarakeppni og maður getur bara hvílt sig seinna," sagði Guðmundur. En þér finnst ekkert gaman að tapa? „Nei það er einhver versta tilfinning sem ég þekki svo ég geri allt þess að forðast að tapa," sagði Guðmundur. Það má sjá allt viðtalið við danska landsliðsþjálfarann hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Guðmundur Guðmundsson: Stórkostleg upplifun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á Íslendingum í gær. 27. janúar 2015 13:30 Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið 28. janúar 2015 06:00 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. Leikur Dana og Spánverja í 8-liða úrslitum á HM verður sögulegur. Hér mætast liðin sem léku til úrslita á síðasta heimsmeistaramóti. Spánverjar rúlluðu yfir Danina og unnu með 16 marka mun, 35-19. Danir tefla nánast fram sama liði og frá úrslitaleiknum fyrir tveimur árum. Aðeins Kasper Nielsen og Nikolaj Markussen eru ekki með núna. Mads Mensah hjá Rhein-Neckar Löwen er í liðinu í miðri keppni, tók stöðu Michael Damgaard hjá Team Tvis Holstebro núna er sautjándi maður Dana. Næstu mótherjar ykkar eru ríkjandi heimsmeistarar. „Það verður mjög erfiður leikur. Ég er búinn að vera að skoða þá eins mikið og ég get. Þeir spila frábæra vörn og eru svakalega þéttir og reyna að vísa öllu inn á miðjuna og standa þar eins og stór múr. Við verðum að vera mjög klókir á móti þeim og spila góðan sóknarleik til að vinna leikinn," sagði Guðmundur. Varnarleikur Spánverja hefur ekki alltaf hentað danska liðinu? „Nei hann hefur ekki gert það. Danir fóru illa út úr úrslitaleiknum á HM 2013 þar sem þeir töpuðu með 16 marka mun. Það var ekki gott og við þurfum að læra af þeim leik og finna leiðir gegn þeim. Það er auðvitað margt búið að gerast frá þeim leik, nýir þjálfarar hjá báðum liðum. Þannig hafa orðið breytingar á báðum liðum," sagði Guðmundur. Þegar þú ræðir leikinn við Spánverja við þína menn, sérðu blik í augum þeirra og sigurvilja? „Já þeir trúa alltaf á sigur. Danir eru miklir sigurvegarar í sér. Það er mjög gaman að vinna með þeim. Þeir eru mjög faglegir og gefa sig alla í verkefnið. Þegar við undirbjuggum leikinn við Íslendinga voru allir leikmennirnir á fullu í því. Þeir skoða mikið myndbönd þar sem við erum búnir að greina leikinn og þeir ræða þetta mikið sín í milli sem mér finnst mjög ánægjulegt að upplifa," sagði Guðmundur. Þegar keppni lýkur, hvort sem það verður í næstu umferð eða að þið standið uppi sem meistarar, verður þú ekki þreyttasti maður hópsins? „Jú ég verð örugglega mjög þreyttur. Þetta er gríðarlegt álag og margir leikir. Það hefur ekki gert okkur auðveldara að spila svona seint á kvöldin. Ég hef þá minni tíma yfir daginn. En það er nú eins og það er maður er í þessar vinnu og ég vil gera þetta eins vel og ég get. Ég hef líka gaman að þessu. Þetta eru ákveðin forréttindi að starfa við þetta og þjálfa gott lið. Það eru gríðarleg forréttindi að taka þátt í heimsmeistarakeppni og maður getur bara hvílt sig seinna," sagði Guðmundur. En þér finnst ekkert gaman að tapa? „Nei það er einhver versta tilfinning sem ég þekki svo ég geri allt þess að forðast að tapa," sagði Guðmundur. Það má sjá allt viðtalið við danska landsliðsþjálfarann hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Guðmundur Guðmundsson: Stórkostleg upplifun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á Íslendingum í gær. 27. janúar 2015 13:30 Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið 28. janúar 2015 06:00 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00
Guðmundur Guðmundsson: Stórkostleg upplifun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á Íslendingum í gær. 27. janúar 2015 13:30
Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16
Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið 28. janúar 2015 06:00
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti