Ekki fleiri milljónir í Sögu Akraness í bili Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 14:38 Akranesbær. Vísir/GVA Seinni tvö bindi Sögu Akraness koma ekki út að sinni. Í samtali við Skessuhorn segist Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness, ekki eiga von á því að bærinn leggi fram fjármagn í verkefnið nú í haust, ekki frekar en síðasta vetur. Regína átti á dögunum fund með Gunnlaugi Haraldssyni þjóðháttafræðingi, sem unnið hefur að ritun bókanna, og tilkynnti honum stöðu mála. Ritun Sögu Akraness hefur vakið mikla athygli, sem og gagnrýni. Ritun fyrstu tveggja bindanna lauk árið 2011 og hafði þá tekið um fjórtán ár og kostað bæjarfélagið hátt í hundrað milljónir króna. Þá fengu fyrstu tvö bindin mjög slæma dóma. Harpa Hreinsdóttir, kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands kallaði verkið „tært bull“ og Páll Baldvin Baldvinsson bókmenntagagnrýnandi sagði vinnuna óvandaða og að ekki væri fótur fyrir þeirri sögukenningu sem þar kom fram. „Það var ekki gert ráð fyrir fjármagni í þetta verkefni í síðustu fjárhagsáætlun og ég á ekki von á að það verði heldur settir fjármunir í það nú í haust,“ segir Regína í samtali við Skessuhorn. „Ég reikna með að bæjarráð taki formlega ákvörðun um framhald verkefnisins seinna í sumar og að þetta verði niðurstaðan.“ Tengdar fréttir Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47 Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12 Akranes íhugar málssókn gegn Fréttatímanum Bæjarstjóri Akranesbæjar hefur falið lögmanni bæjarfélagsins að meta hvort ritdómur Fréttatímans um ritið Sögu Akraness varði við lög. "Þeir sem gefa út og skrifa ritdóma og ætlast til þess að hlustað er á þá verða auðvitað að skilja að þeir geta haft hrikalegar afleiðingar með ábyrgðarlausu tali. Að þjófkenna menn og segja að þeir séu að ásetningi að falsa sögu er býsna alvarlegar ásakanir," segir Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar, í samtali við Vísi. 14. júlí 2011 10:52 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Seinni tvö bindi Sögu Akraness koma ekki út að sinni. Í samtali við Skessuhorn segist Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness, ekki eiga von á því að bærinn leggi fram fjármagn í verkefnið nú í haust, ekki frekar en síðasta vetur. Regína átti á dögunum fund með Gunnlaugi Haraldssyni þjóðháttafræðingi, sem unnið hefur að ritun bókanna, og tilkynnti honum stöðu mála. Ritun Sögu Akraness hefur vakið mikla athygli, sem og gagnrýni. Ritun fyrstu tveggja bindanna lauk árið 2011 og hafði þá tekið um fjórtán ár og kostað bæjarfélagið hátt í hundrað milljónir króna. Þá fengu fyrstu tvö bindin mjög slæma dóma. Harpa Hreinsdóttir, kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands kallaði verkið „tært bull“ og Páll Baldvin Baldvinsson bókmenntagagnrýnandi sagði vinnuna óvandaða og að ekki væri fótur fyrir þeirri sögukenningu sem þar kom fram. „Það var ekki gert ráð fyrir fjármagni í þetta verkefni í síðustu fjárhagsáætlun og ég á ekki von á að það verði heldur settir fjármunir í það nú í haust,“ segir Regína í samtali við Skessuhorn. „Ég reikna með að bæjarráð taki formlega ákvörðun um framhald verkefnisins seinna í sumar og að þetta verði niðurstaðan.“
Tengdar fréttir Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47 Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12 Akranes íhugar málssókn gegn Fréttatímanum Bæjarstjóri Akranesbæjar hefur falið lögmanni bæjarfélagsins að meta hvort ritdómur Fréttatímans um ritið Sögu Akraness varði við lög. "Þeir sem gefa út og skrifa ritdóma og ætlast til þess að hlustað er á þá verða auðvitað að skilja að þeir geta haft hrikalegar afleiðingar með ábyrgðarlausu tali. Að þjófkenna menn og segja að þeir séu að ásetningi að falsa sögu er býsna alvarlegar ásakanir," segir Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar, í samtali við Vísi. 14. júlí 2011 10:52 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47
Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12
Akranes íhugar málssókn gegn Fréttatímanum Bæjarstjóri Akranesbæjar hefur falið lögmanni bæjarfélagsins að meta hvort ritdómur Fréttatímans um ritið Sögu Akraness varði við lög. "Þeir sem gefa út og skrifa ritdóma og ætlast til þess að hlustað er á þá verða auðvitað að skilja að þeir geta haft hrikalegar afleiðingar með ábyrgðarlausu tali. Að þjófkenna menn og segja að þeir séu að ásetningi að falsa sögu er býsna alvarlegar ásakanir," segir Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar, í samtali við Vísi. 14. júlí 2011 10:52