Skyndilega stóð risastór maður fyrir framan Diljá: „Is your name Díltja?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2015 15:40 Diljá Ámundadóttir. „Það er til svo gott fólk í þessum blessaða heimi,“ segir Diljá Ámundadóttir stödd í stórborginni New York og eigandi peningaveskis. Litlu mátti muna að peningaveskið væri farið á brott og í höndum einhvers annars en risavaxinn engill kom í veg fyrir það. Diljá, sem er stödd í sumarfríi vestanhafs, greindi vinum og fylgjendum sínum á Facebook frá skemmtilegum endi á ferð hennar um New York á sunnudaginn. Eðli málsins samkvæmt sat hún stóran hluta ferðalagsins í neðanjarðarlest þar sem flakkað var á milli Upper East, Brooklyn, upp til Harlmen og Chelsea með viðkomu á Grand Central.Kom varla upp orði „Í einni af þessum neðanjarðarlestarferðum þurfti ég að bíða í nokkra stund á pallinum og var eitthvað að vesenast með dótið mitt,“ segir Diljá. Hún hafi farið inn í einn vagninn, horft út í loftið og „sónað út“. „Allt í einu stóð risastór og mikill svartur maður fyrir framan mig og spurði mig "Is your name Díltja?" - ég hváði og svaraði undrandi játandi. Þá dró hann peningaveskið mitt uppúr vasanum og lét mig fá það.“ Maðurinn tjáði Diljá að hann hefði leitað að henni í lestinni og væri ánægður með að hafa fundið hana. „Mér brá svo að ég náði varla að koma upp orði. Enda vissi ég ekki að veskið væri týnt fyrr en hann rétti mér það. Það var talsvert magn af dollurum og nokkur kreditkort í því. Allt á sínum stað.“God is great Tveir hjólabrettakappar á táningsaldri sátu Diljá við hlið, tóku af sér stóru heyrnartólin og sögðu við hana: „God is great. God is great!“ Á móti Diljá sat maður á hennar aldri og taldi líkurnar á að svona gerðist í New York litlar sem engar. „Ég held að hann hafi rétt fyrir sér.“ Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
„Það er til svo gott fólk í þessum blessaða heimi,“ segir Diljá Ámundadóttir stödd í stórborginni New York og eigandi peningaveskis. Litlu mátti muna að peningaveskið væri farið á brott og í höndum einhvers annars en risavaxinn engill kom í veg fyrir það. Diljá, sem er stödd í sumarfríi vestanhafs, greindi vinum og fylgjendum sínum á Facebook frá skemmtilegum endi á ferð hennar um New York á sunnudaginn. Eðli málsins samkvæmt sat hún stóran hluta ferðalagsins í neðanjarðarlest þar sem flakkað var á milli Upper East, Brooklyn, upp til Harlmen og Chelsea með viðkomu á Grand Central.Kom varla upp orði „Í einni af þessum neðanjarðarlestarferðum þurfti ég að bíða í nokkra stund á pallinum og var eitthvað að vesenast með dótið mitt,“ segir Diljá. Hún hafi farið inn í einn vagninn, horft út í loftið og „sónað út“. „Allt í einu stóð risastór og mikill svartur maður fyrir framan mig og spurði mig "Is your name Díltja?" - ég hváði og svaraði undrandi játandi. Þá dró hann peningaveskið mitt uppúr vasanum og lét mig fá það.“ Maðurinn tjáði Diljá að hann hefði leitað að henni í lestinni og væri ánægður með að hafa fundið hana. „Mér brá svo að ég náði varla að koma upp orði. Enda vissi ég ekki að veskið væri týnt fyrr en hann rétti mér það. Það var talsvert magn af dollurum og nokkur kreditkort í því. Allt á sínum stað.“God is great Tveir hjólabrettakappar á táningsaldri sátu Diljá við hlið, tóku af sér stóru heyrnartólin og sögðu við hana: „God is great. God is great!“ Á móti Diljá sat maður á hennar aldri og taldi líkurnar á að svona gerðist í New York litlar sem engar. „Ég held að hann hafi rétt fyrir sér.“
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira