Billy Crystal þykir nóg komið af hommakeleríi á skjánum MHG skrifar 20. janúar 2015 21:00 "Obbobbobb, hingað og ekki lengra," gæti Billy verið að segja á þessari mynd. Vísir/Getty Images Leikaranum geðþekka, Billy Crystal, finnst hommakelerí vera orðið allt of algengt í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Billy var fyrsti leikarinn sem lék samkynheigðan karakter í bandarískum sjónvarpsþáttum. Þetta var árið 1977 en þættirnir, sem voru gríðarlega vinsælir, hétu Löður og voru meðal annars sýndir í Ríkissjónvarpinu. Billy, sem er nú 66 ára, er á þeirri skoðun að menn séu farnir að ota samkynhneigðinni aðeins of mikið fram. Honum finnst ekki að samkynheigð eigi að vera svona áberandi, að minnsta kosti ekki jafn "grafísk", eins og hann orðar það og á þannig við að honum þyki ekki viðeigandi að sjá karla á keleríi á skjánum. Í viðtali við The Wrap segir Billy að stundum þyki honum þetta ganga aðeins of langt fyrir sinn smekk. „Ég ætla samt ekkert að nefna nein nöfn eða sérstaka þætti," segir hann.Vísir/ Getty Images„Ég vona bara að fólk misnoti ekki það sem hefur unnist í þessum efnum með því að ota þessu að okkur, svona upp að því marki að þetta verði bara hversdagslegur hlutur." Billy viðurkenndi að hann hafi þurft að mæta allskonar leiðindum þegar hann lék hommann Jodie Dallas í Löður á sínum tíma. „Þetta var mjög erfitt á þessum árum. Jodie var fyrsti homminn sem sást í sjónvarpsþáttaröð. Þetta voru allt aðrir tímar þarna árið 1977." „Við lékum fyrir framan áhorfendur í sal. Þegar Jodie sagðist elska Bob, sem hann gerði nokkuð oft, þá fór salurinn að flissa taugaveiklað. Ég man að mig langaði oft til að stöðva bara upptökuna og spyrja salinn hvað væri eiginlega vandamálið." Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Leikaranum geðþekka, Billy Crystal, finnst hommakelerí vera orðið allt of algengt í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Billy var fyrsti leikarinn sem lék samkynheigðan karakter í bandarískum sjónvarpsþáttum. Þetta var árið 1977 en þættirnir, sem voru gríðarlega vinsælir, hétu Löður og voru meðal annars sýndir í Ríkissjónvarpinu. Billy, sem er nú 66 ára, er á þeirri skoðun að menn séu farnir að ota samkynhneigðinni aðeins of mikið fram. Honum finnst ekki að samkynheigð eigi að vera svona áberandi, að minnsta kosti ekki jafn "grafísk", eins og hann orðar það og á þannig við að honum þyki ekki viðeigandi að sjá karla á keleríi á skjánum. Í viðtali við The Wrap segir Billy að stundum þyki honum þetta ganga aðeins of langt fyrir sinn smekk. „Ég ætla samt ekkert að nefna nein nöfn eða sérstaka þætti," segir hann.Vísir/ Getty Images„Ég vona bara að fólk misnoti ekki það sem hefur unnist í þessum efnum með því að ota þessu að okkur, svona upp að því marki að þetta verði bara hversdagslegur hlutur." Billy viðurkenndi að hann hafi þurft að mæta allskonar leiðindum þegar hann lék hommann Jodie Dallas í Löður á sínum tíma. „Þetta var mjög erfitt á þessum árum. Jodie var fyrsti homminn sem sást í sjónvarpsþáttaröð. Þetta voru allt aðrir tímar þarna árið 1977." „Við lékum fyrir framan áhorfendur í sal. Þegar Jodie sagðist elska Bob, sem hann gerði nokkuð oft, þá fór salurinn að flissa taugaveiklað. Ég man að mig langaði oft til að stöðva bara upptökuna og spyrja salinn hvað væri eiginlega vandamálið."
Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist