Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 19:30 Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. „Það er mikið áhyggjuefni. Eftir að hafa verið í verkfalli í langan tíma og síðan fengið lög á verkfallið og gerðardóm eru þeir greinilega ekki alveg sáttir. Við höfum miklar áhyggjur af þessu. Við höfum fundað með geislafræðingum tvisvar sinnum. Við höfum líka rætt við einstaklinga, flest alla sem hafa sagt upp, til að átta okkur á ástæðu uppsagnanna. Það eru auðvitað fyrst og fremst kjaramál sem þetta fjallar um en líka nokkur önnur atriði sem við höfum verið að vinna með, segir Óskar og segir starfshópa deildarstjóra, yfirlækna og mannauðsstjóra hafa unnið að ásættanlegri lausn. „Til að reyna að gera hlutina eins vel og hægt er og til að starfsmönnum líði sem best, svo við getum fengið til baka geislafræðingana sem hafa sagt upp.“Mjög skert starfsemi og neyðaráætlun Starfsemi röntgendeildar verður mjög skert ef geislafræðingar ganga út á morgun. Þá verður sett af stað neyðaráætlun innan spítalans. Ástandið mun bitna á þeim sem bíða eftir rannsóknum. „Það er mjög skert starfsemi deildarinnar, ef að allir tuttugu ganga út á morgun og neyðaráætlun sem er sett í gang. Þetta mun auðvitað bitna á þeim sem bíða eftir rannsóknum.“ Geislafræðingar hafa kvartað undan miklu álagi í starfi. Óskar segir spítalann tilbúinn að koma til móts við þarfir þeirra. „Við gerum allt sem við getum á spítalanum til að fá fólkið til baka, geislafræðingar hafa kvartað undan álagi og þær vinna mjög marga tíma. Við þurfum aðstoð þeirra við að leysa úr þessu þegar við erum laus úr þessari krísu sem við erum í núna.“Vill skriflegt samkomulag Katrín Sigurðardóttir formaður félags geislafræðinga vill skriflegt samkomulag við Landspítalann um vinnuaðstæður og kjör. Hún telur að það muni ekki taka geislafræðinga langan tíma að komast að þessu samkomulagi við stjórnendur Landspítalans. „Ég held að það þyrfti ekki að taka langan tíma, það þarf bara að setjast niður og gera þetta.“ Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. „Það er mikið áhyggjuefni. Eftir að hafa verið í verkfalli í langan tíma og síðan fengið lög á verkfallið og gerðardóm eru þeir greinilega ekki alveg sáttir. Við höfum miklar áhyggjur af þessu. Við höfum fundað með geislafræðingum tvisvar sinnum. Við höfum líka rætt við einstaklinga, flest alla sem hafa sagt upp, til að átta okkur á ástæðu uppsagnanna. Það eru auðvitað fyrst og fremst kjaramál sem þetta fjallar um en líka nokkur önnur atriði sem við höfum verið að vinna með, segir Óskar og segir starfshópa deildarstjóra, yfirlækna og mannauðsstjóra hafa unnið að ásættanlegri lausn. „Til að reyna að gera hlutina eins vel og hægt er og til að starfsmönnum líði sem best, svo við getum fengið til baka geislafræðingana sem hafa sagt upp.“Mjög skert starfsemi og neyðaráætlun Starfsemi röntgendeildar verður mjög skert ef geislafræðingar ganga út á morgun. Þá verður sett af stað neyðaráætlun innan spítalans. Ástandið mun bitna á þeim sem bíða eftir rannsóknum. „Það er mjög skert starfsemi deildarinnar, ef að allir tuttugu ganga út á morgun og neyðaráætlun sem er sett í gang. Þetta mun auðvitað bitna á þeim sem bíða eftir rannsóknum.“ Geislafræðingar hafa kvartað undan miklu álagi í starfi. Óskar segir spítalann tilbúinn að koma til móts við þarfir þeirra. „Við gerum allt sem við getum á spítalanum til að fá fólkið til baka, geislafræðingar hafa kvartað undan álagi og þær vinna mjög marga tíma. Við þurfum aðstoð þeirra við að leysa úr þessu þegar við erum laus úr þessari krísu sem við erum í núna.“Vill skriflegt samkomulag Katrín Sigurðardóttir formaður félags geislafræðinga vill skriflegt samkomulag við Landspítalann um vinnuaðstæður og kjör. Hún telur að það muni ekki taka geislafræðinga langan tíma að komast að þessu samkomulagi við stjórnendur Landspítalans. „Ég held að það þyrfti ekki að taka langan tíma, það þarf bara að setjast niður og gera þetta.“
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira