Góður vetur fyrir trjágeitunginn Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2015 07:00 Trjágeitungurinn er harðgert dýr sem lætur bjóða sér margt og því líklegt að hann komi ágætlega undan vetri. Mynd/Erling Ólafsson Þótt veturinn hafi verið hvimleiður fyrir okkur mannfólkið hefur hann verið ágætur fyrir geitunginn á höfuðborgarsvæðinu og því kemur hann vel undan vetri. Þetta er mat Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrfræðistofnun. „Veturinn hefur verið með ágætum fyrir þá, góð og langvarandi snjóþekja en litlar sem engar frosthörkur,“ segir Erling. „Þeir fara öllu jöfnu ekki af stað fyrir alvöru fyrr en upp úr miðjum maímánuði.“ Holugeitungurinn og trjágeitungurinn eru einu tegundirnar sem lifa hér á landi. Trjágeitungurinn er dreifður um allt land en holugeitungurinn er bundinn við suðvesturhornið, frá Meðalfelli í Kjós allt austur til Hellu, auk þess sem hans hefur einnig orðið vart norður á Akureyri. „Trjágeitungurinn er harður af sér og lætur bjóða sér ýmislegt,“ segir Erling. „Hins vegar gæti holugeitungurinn átt erfiðara uppdráttar ef seint vorar. Hann hefur átt erfið ár og mig grunar að hann gæti mögulega verið á útleið eins og húsageitungur og roðageitungur sem hurfu fyrir nokkrum árum. Það verður því áhugavert að sjá hvernig tegundinni reiðir af í sumar.“ Holugeitungur fannst fyrst hér á landi í Reykjavík árið 1977. Á einungis áratug hafði hann náð að breiða verulega úr sér og leggja undir sig nánast allt höfuðborgarsvæðið. Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fjárútlát ríkislögreglustjóra fari afar illa í lögreglumenn Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Fleiri fréttir Hóflega bjartsýnn fyrir viðræðum dagsins Fjárútlát ríkislögreglustjóra fari afar illa í lögreglumenn Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Sjá meira
Þótt veturinn hafi verið hvimleiður fyrir okkur mannfólkið hefur hann verið ágætur fyrir geitunginn á höfuðborgarsvæðinu og því kemur hann vel undan vetri. Þetta er mat Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrfræðistofnun. „Veturinn hefur verið með ágætum fyrir þá, góð og langvarandi snjóþekja en litlar sem engar frosthörkur,“ segir Erling. „Þeir fara öllu jöfnu ekki af stað fyrir alvöru fyrr en upp úr miðjum maímánuði.“ Holugeitungurinn og trjágeitungurinn eru einu tegundirnar sem lifa hér á landi. Trjágeitungurinn er dreifður um allt land en holugeitungurinn er bundinn við suðvesturhornið, frá Meðalfelli í Kjós allt austur til Hellu, auk þess sem hans hefur einnig orðið vart norður á Akureyri. „Trjágeitungurinn er harður af sér og lætur bjóða sér ýmislegt,“ segir Erling. „Hins vegar gæti holugeitungurinn átt erfiðara uppdráttar ef seint vorar. Hann hefur átt erfið ár og mig grunar að hann gæti mögulega verið á útleið eins og húsageitungur og roðageitungur sem hurfu fyrir nokkrum árum. Það verður því áhugavert að sjá hvernig tegundinni reiðir af í sumar.“ Holugeitungur fannst fyrst hér á landi í Reykjavík árið 1977. Á einungis áratug hafði hann náð að breiða verulega úr sér og leggja undir sig nánast allt höfuðborgarsvæðið.
Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fjárútlát ríkislögreglustjóra fari afar illa í lögreglumenn Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Fleiri fréttir Hóflega bjartsýnn fyrir viðræðum dagsins Fjárútlát ríkislögreglustjóra fari afar illa í lögreglumenn Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Sjá meira