Góður vetur fyrir trjágeitunginn Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2015 07:00 Trjágeitungurinn er harðgert dýr sem lætur bjóða sér margt og því líklegt að hann komi ágætlega undan vetri. Mynd/Erling Ólafsson Þótt veturinn hafi verið hvimleiður fyrir okkur mannfólkið hefur hann verið ágætur fyrir geitunginn á höfuðborgarsvæðinu og því kemur hann vel undan vetri. Þetta er mat Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrfræðistofnun. „Veturinn hefur verið með ágætum fyrir þá, góð og langvarandi snjóþekja en litlar sem engar frosthörkur,“ segir Erling. „Þeir fara öllu jöfnu ekki af stað fyrir alvöru fyrr en upp úr miðjum maímánuði.“ Holugeitungurinn og trjágeitungurinn eru einu tegundirnar sem lifa hér á landi. Trjágeitungurinn er dreifður um allt land en holugeitungurinn er bundinn við suðvesturhornið, frá Meðalfelli í Kjós allt austur til Hellu, auk þess sem hans hefur einnig orðið vart norður á Akureyri. „Trjágeitungurinn er harður af sér og lætur bjóða sér ýmislegt,“ segir Erling. „Hins vegar gæti holugeitungurinn átt erfiðara uppdráttar ef seint vorar. Hann hefur átt erfið ár og mig grunar að hann gæti mögulega verið á útleið eins og húsageitungur og roðageitungur sem hurfu fyrir nokkrum árum. Það verður því áhugavert að sjá hvernig tegundinni reiðir af í sumar.“ Holugeitungur fannst fyrst hér á landi í Reykjavík árið 1977. Á einungis áratug hafði hann náð að breiða verulega úr sér og leggja undir sig nánast allt höfuðborgarsvæðið. Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira
Þótt veturinn hafi verið hvimleiður fyrir okkur mannfólkið hefur hann verið ágætur fyrir geitunginn á höfuðborgarsvæðinu og því kemur hann vel undan vetri. Þetta er mat Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrfræðistofnun. „Veturinn hefur verið með ágætum fyrir þá, góð og langvarandi snjóþekja en litlar sem engar frosthörkur,“ segir Erling. „Þeir fara öllu jöfnu ekki af stað fyrir alvöru fyrr en upp úr miðjum maímánuði.“ Holugeitungurinn og trjágeitungurinn eru einu tegundirnar sem lifa hér á landi. Trjágeitungurinn er dreifður um allt land en holugeitungurinn er bundinn við suðvesturhornið, frá Meðalfelli í Kjós allt austur til Hellu, auk þess sem hans hefur einnig orðið vart norður á Akureyri. „Trjágeitungurinn er harður af sér og lætur bjóða sér ýmislegt,“ segir Erling. „Hins vegar gæti holugeitungurinn átt erfiðara uppdráttar ef seint vorar. Hann hefur átt erfið ár og mig grunar að hann gæti mögulega verið á útleið eins og húsageitungur og roðageitungur sem hurfu fyrir nokkrum árum. Það verður því áhugavert að sjá hvernig tegundinni reiðir af í sumar.“ Holugeitungur fannst fyrst hér á landi í Reykjavík árið 1977. Á einungis áratug hafði hann náð að breiða verulega úr sér og leggja undir sig nánast allt höfuðborgarsvæðið.
Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira