Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Kristján Már Unnarsson skrifar 18. desember 2015 22:30 Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. Þetta segir forstjóri Landsvirkjunar og nefnir sem dæmi að skemmtiferðaskip á Akureyri geti ekki fengið rafmagn í höfn. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, lýsti á fundi með fréttamönnum í gær verulegum áhyggjum af ástandi flutningskerfis raforku í landinu á sama tíma og fyrirtækið fyndi fyrir miklum áhuga á auknum raforkukaupum: „Eftirspurnin er meiri heldur en við ráðum við frá fjölbreyttum fyrirtækjum. Við þekkjum þessi kísilmálmfyrirtæki. Gagnaver eru í miklum vexti, fiskimjölsbræðslurnar eru að rafvæðast og svo erum við að sjá bara almenna notkun sem tengist á margan hátt ferðamennskunni,“ segir Hörður. En það er ekki nóg að reisa og reka virkjanir. Það þarf að koma orkunni til kaupenda og þar stendur hnífurinn í kúnni, að mati Landsvirkjunarmanna. „Byggðalínan er komin alveg að efri mörkum og það eru bara örfáir staðir á landinu í dag sem geta aukið raforkunotkun, sem er mikið áhyggjuefni held ég fyrir almenna atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni,“ segir Hörður og nefnir dæmi um atvinnurekstur: „Það er til dæmis rafvæðing fiskimjölsbræðslanna á Austurlandi. Frekari uppbygging á Akureyri. Og svo mætti lengi telja.“ Þannig snertir þetta einnig umhverfisvernd; að rafmagn leysi af olíubrennslu í fiskimjölsverksmiðjum og skipum sem liggja í höfn. „Til dæmis koma mikið af skemmtiferðaskipum á Akureyri. Það er útilokað að rafvæða þau, miðað við núverandi flutningskerfi.“ Og forstjórinn segist nánast þurfa að vísa öllum á stóriðjulóðir, eins og á Grundartanga. „Menn verða að fara inn á þessa staði þar sem stóriðjan er í dag, ef menn ætla að nýta raforku, því tengingarnar eru ekki til staðar,“ segir Hörður Arnarson.Skemmtiferðaskip á Akureyri verða að brenna olíu í höfn.Fréttablaðið/gva Tengdar fréttir Tæplega þrjátíu þúsund hafa skrifað undir hjá Björk og Andra Snæ Undirskriftasöfnun á ensku á vef Gætum garðsins. 8. nóvember 2015 20:03 Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 07:00 Vanbúið raflínukerfi gengur ekki lengur Tvær þjóðir eru í landinu þegar kemur að raforkuöryggi, annars vegar íbúar suðvesturhornsins, sem búa við traust kerfi, og hins vegar aðrir landsmenn þar sem kerfið er algerlega vanbúið. 20. mars 2014 18:45 Raforkukerfið stendur byggð fyrir þrifum og veldur hættu Leggjast þarf í 77 milljarða króna uppbyggingu á flutningskerfi raforku á Íslandi, að mati Landsnets. Flutningskerfið stenst ekki kröfur á ákveðnum hluta landsins sem gæti staðið byggðaþróun fyrir þrifum og valdið hættu. 25. febrúar 2013 06:00 Eru ekki til tals um raflínu yfir hálendið Landsnet boðar breytt verklag með skýrari sýn á samfélagsábyrgð fyrirtækisins. Mikilvægi ferðaþjónustunnar er slíkt að stórar ákvarðanir er varða náttúruna verður að taka með hagsmuni greinarinnar að leiðarljósi, segir formaður SAF. 10. apríl 2015 07:00 Vill raflínu um Sprengisand Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif. 17. ágúst 2015 07:00 Mjólkursamlagið á Akureyri hefur keyrt á steinolíu sem varaafli fyrir vinnslu „Umhverfislega er þetta einnig óheppilegt og gengur gegn umhverfisvitund okkar.“ 25. júní 2014 08:56 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. Þetta segir forstjóri Landsvirkjunar og nefnir sem dæmi að skemmtiferðaskip á Akureyri geti ekki fengið rafmagn í höfn. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, lýsti á fundi með fréttamönnum í gær verulegum áhyggjum af ástandi flutningskerfis raforku í landinu á sama tíma og fyrirtækið fyndi fyrir miklum áhuga á auknum raforkukaupum: „Eftirspurnin er meiri heldur en við ráðum við frá fjölbreyttum fyrirtækjum. Við þekkjum þessi kísilmálmfyrirtæki. Gagnaver eru í miklum vexti, fiskimjölsbræðslurnar eru að rafvæðast og svo erum við að sjá bara almenna notkun sem tengist á margan hátt ferðamennskunni,“ segir Hörður. En það er ekki nóg að reisa og reka virkjanir. Það þarf að koma orkunni til kaupenda og þar stendur hnífurinn í kúnni, að mati Landsvirkjunarmanna. „Byggðalínan er komin alveg að efri mörkum og það eru bara örfáir staðir á landinu í dag sem geta aukið raforkunotkun, sem er mikið áhyggjuefni held ég fyrir almenna atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni,“ segir Hörður og nefnir dæmi um atvinnurekstur: „Það er til dæmis rafvæðing fiskimjölsbræðslanna á Austurlandi. Frekari uppbygging á Akureyri. Og svo mætti lengi telja.“ Þannig snertir þetta einnig umhverfisvernd; að rafmagn leysi af olíubrennslu í fiskimjölsverksmiðjum og skipum sem liggja í höfn. „Til dæmis koma mikið af skemmtiferðaskipum á Akureyri. Það er útilokað að rafvæða þau, miðað við núverandi flutningskerfi.“ Og forstjórinn segist nánast þurfa að vísa öllum á stóriðjulóðir, eins og á Grundartanga. „Menn verða að fara inn á þessa staði þar sem stóriðjan er í dag, ef menn ætla að nýta raforku, því tengingarnar eru ekki til staðar,“ segir Hörður Arnarson.Skemmtiferðaskip á Akureyri verða að brenna olíu í höfn.Fréttablaðið/gva
Tengdar fréttir Tæplega þrjátíu þúsund hafa skrifað undir hjá Björk og Andra Snæ Undirskriftasöfnun á ensku á vef Gætum garðsins. 8. nóvember 2015 20:03 Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 07:00 Vanbúið raflínukerfi gengur ekki lengur Tvær þjóðir eru í landinu þegar kemur að raforkuöryggi, annars vegar íbúar suðvesturhornsins, sem búa við traust kerfi, og hins vegar aðrir landsmenn þar sem kerfið er algerlega vanbúið. 20. mars 2014 18:45 Raforkukerfið stendur byggð fyrir þrifum og veldur hættu Leggjast þarf í 77 milljarða króna uppbyggingu á flutningskerfi raforku á Íslandi, að mati Landsnets. Flutningskerfið stenst ekki kröfur á ákveðnum hluta landsins sem gæti staðið byggðaþróun fyrir þrifum og valdið hættu. 25. febrúar 2013 06:00 Eru ekki til tals um raflínu yfir hálendið Landsnet boðar breytt verklag með skýrari sýn á samfélagsábyrgð fyrirtækisins. Mikilvægi ferðaþjónustunnar er slíkt að stórar ákvarðanir er varða náttúruna verður að taka með hagsmuni greinarinnar að leiðarljósi, segir formaður SAF. 10. apríl 2015 07:00 Vill raflínu um Sprengisand Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif. 17. ágúst 2015 07:00 Mjólkursamlagið á Akureyri hefur keyrt á steinolíu sem varaafli fyrir vinnslu „Umhverfislega er þetta einnig óheppilegt og gengur gegn umhverfisvitund okkar.“ 25. júní 2014 08:56 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Tæplega þrjátíu þúsund hafa skrifað undir hjá Björk og Andra Snæ Undirskriftasöfnun á ensku á vef Gætum garðsins. 8. nóvember 2015 20:03
Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 07:00
Vanbúið raflínukerfi gengur ekki lengur Tvær þjóðir eru í landinu þegar kemur að raforkuöryggi, annars vegar íbúar suðvesturhornsins, sem búa við traust kerfi, og hins vegar aðrir landsmenn þar sem kerfið er algerlega vanbúið. 20. mars 2014 18:45
Raforkukerfið stendur byggð fyrir þrifum og veldur hættu Leggjast þarf í 77 milljarða króna uppbyggingu á flutningskerfi raforku á Íslandi, að mati Landsnets. Flutningskerfið stenst ekki kröfur á ákveðnum hluta landsins sem gæti staðið byggðaþróun fyrir þrifum og valdið hættu. 25. febrúar 2013 06:00
Eru ekki til tals um raflínu yfir hálendið Landsnet boðar breytt verklag með skýrari sýn á samfélagsábyrgð fyrirtækisins. Mikilvægi ferðaþjónustunnar er slíkt að stórar ákvarðanir er varða náttúruna verður að taka með hagsmuni greinarinnar að leiðarljósi, segir formaður SAF. 10. apríl 2015 07:00
Vill raflínu um Sprengisand Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif. 17. ágúst 2015 07:00
Mjólkursamlagið á Akureyri hefur keyrt á steinolíu sem varaafli fyrir vinnslu „Umhverfislega er þetta einnig óheppilegt og gengur gegn umhverfisvitund okkar.“ 25. júní 2014 08:56
Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31