Ósátt við einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 27. apríl 2015 13:27 Oddný spyr hvort forseti ætli að skrifa undir makrílfrumvarp. Vísir „Hvað gerir forsetinn?“ spyr Oddný G. Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar í pistli í Fréttablaðinu í dag. Þar lýsir hún yfir óánægju sinni á frumvarpi sem lagt hefur verið fram á Alþingi sem hún segir í raun vera gjöf á makrílkvóta til nokkurra útgerða til langs tíma. Forseti Íslands staðfesti lög um veiðigjöld árið 2013 sem fólu í sér mikla lækkun þeirra. Þá höfðu forseta borist 35.000 undirskriftir þar sem skorað var á hann að staðfesta ekki lögin. Forseti réttlætti staðfestinguna með þeim rökum að lögin væru bara til eins árs. Oddný segir það koma skýrt fram í frumvarpinu sem nú liggur fyrir á Alþingi að óheimilt sé að fella sex ára úthlutun úr gildi með minna en sex ára fyrirvara og að gildistíminn framlengist sjálfkrafa um eitt ár í senn. Hún spyr þess vegna hvað hann geri núna þegar um ótímabundna úthlutun á makrílkvóta er að ræða. „Makrílfrumvarpið kann að láta lítið yfir sér við fyrstu sýn en þegar betur er að gáð er það líklega eitt stærsta skref í átt að einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar sem tekið hefur verið,“ skrifar Oddný að lokum. Alþingi Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Sjá meira
„Hvað gerir forsetinn?“ spyr Oddný G. Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar í pistli í Fréttablaðinu í dag. Þar lýsir hún yfir óánægju sinni á frumvarpi sem lagt hefur verið fram á Alþingi sem hún segir í raun vera gjöf á makrílkvóta til nokkurra útgerða til langs tíma. Forseti Íslands staðfesti lög um veiðigjöld árið 2013 sem fólu í sér mikla lækkun þeirra. Þá höfðu forseta borist 35.000 undirskriftir þar sem skorað var á hann að staðfesta ekki lögin. Forseti réttlætti staðfestinguna með þeim rökum að lögin væru bara til eins árs. Oddný segir það koma skýrt fram í frumvarpinu sem nú liggur fyrir á Alþingi að óheimilt sé að fella sex ára úthlutun úr gildi með minna en sex ára fyrirvara og að gildistíminn framlengist sjálfkrafa um eitt ár í senn. Hún spyr þess vegna hvað hann geri núna þegar um ótímabundna úthlutun á makrílkvóta er að ræða. „Makrílfrumvarpið kann að láta lítið yfir sér við fyrstu sýn en þegar betur er að gáð er það líklega eitt stærsta skref í átt að einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar sem tekið hefur verið,“ skrifar Oddný að lokum.
Alþingi Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Sjá meira