Forsetinn staðfestir lögin 9. júlí 2013 16:26 Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið. Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið sem miða að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. Í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar Grímsson las upp á Bessastöðum sagði hann að lögin fælu ekki í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar og að vísa lögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu fælu í sér svo afdrifaríkt fordæmi að víðtækar umræður og afar breiður þjóðarvilji þyrfti að vera á bak við slíka nýskipan. Þá sagði forsetinn að lögin fælu í sér að þau yrðu endurskoðuð á næsta þingi og hvatti þingheim að kappkosta við að ná sátt um skipan fiskveiða og arðgreiðslur af þjóðarauðlindinni til handa almenningi. Forsetanum voru afhentar undirskriftir 35 þúsund einstaklinga sem mótmæltu nýjum lögum. Ólafur Ragnar sagði sá fjöldi undirskrifta sem honum barst vegna málsins sýndu að almenningur hefur ríkan vilja og sterka réttlætiskennd í þessu máli. Ólafur Ragnar sagði einnig að lög sem hann hafði áður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu hefðu varðað grundvallaratriði í lýðræðisskipan eða efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hann segir lögin nú ekki fela í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar, heldur kveða á um tímabundnar breytingar á greiðslum til ríkisins.Hér má lesa yfirlýsingu forsetans í heild sinni. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira
Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið sem miða að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. Í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar Grímsson las upp á Bessastöðum sagði hann að lögin fælu ekki í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar og að vísa lögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu fælu í sér svo afdrifaríkt fordæmi að víðtækar umræður og afar breiður þjóðarvilji þyrfti að vera á bak við slíka nýskipan. Þá sagði forsetinn að lögin fælu í sér að þau yrðu endurskoðuð á næsta þingi og hvatti þingheim að kappkosta við að ná sátt um skipan fiskveiða og arðgreiðslur af þjóðarauðlindinni til handa almenningi. Forsetanum voru afhentar undirskriftir 35 þúsund einstaklinga sem mótmæltu nýjum lögum. Ólafur Ragnar sagði sá fjöldi undirskrifta sem honum barst vegna málsins sýndu að almenningur hefur ríkan vilja og sterka réttlætiskennd í þessu máli. Ólafur Ragnar sagði einnig að lög sem hann hafði áður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu hefðu varðað grundvallaratriði í lýðræðisskipan eða efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hann segir lögin nú ekki fela í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar, heldur kveða á um tímabundnar breytingar á greiðslum til ríkisins.Hér má lesa yfirlýsingu forsetans í heild sinni.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira