Fólk hugi að gildistíma vegabréfa: „Getur kostað það að fólki missi af flugi sínu“ Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2015 10:16 Í síðustu viku voru þrír einstaklingar stöðvaðir á leið sinni til Tyrklands vegna þessara reglna. Vísir/Getty „Það er orðið algengara og algengara að verið sé að stöðva fólk á flugvöllum, til dæmis í millilendingum, þar sem það eru minni en sex mánuðir eftir af gildistíma vegabréfa þeirra,“ segir Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Urður segir að bara í síðustu viku hafi til dæmis þrír Íslendingar verið stöðvaðir á leið sinni til Tyrklands vegna þessa. „Þetta hefur breyst og er orðið þannig að flest ríki utan evrópska efnahagssvæðisins eru með þessa reglu að gildistími vegabréfa verður að vera meira en sex mánuðir frá því að fólk ætlar sér að fara frá landinu.“ Hún segir fjölmargir hafi lent í miklum vandræðum vegna þessara reglna. „Auðvitað er hægt að hjálpa fólki að framlengja vegabréf, en það er vesen og það getur kostað fólki það að það missir af fluginu sínu. Það er ekkert skemmtilegt og erfitt og það er alveg undir hælinn lagt hver ber kostnaðinn af því.“Ekki nóg að vera með gilt vegabréfUrður segir að nú til dags bóki fólk flugmiðann sinn heima og ræðir kannski ekki við einhvern sölumann sem minnir það á passa upp á þessa hluti. „Það er ekki nóg að vera með gilt vegabréf, heldur verður það að gilda í sex mánuði eftir að ferðinni á að ljúka og þú yfirgefur umrætt land.“ Líkt og Urður bendir á þá eiga þessar reglur við flest lönd utan EES. „Tyrkland er gott dæmi sem sífellt fleiri leggja leið sína þangað í frí og bara í síðustu viku voru þrír Íslendingar stöðvaðir á leiðinni þangað. Þetta er orðið alltof algengt. Við hvetjum því alla til að passa upp á gildistíma vegabréfanna og huga að þessum málum áður en haldið er í frí.“ Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Það er orðið algengara og algengara að verið sé að stöðva fólk á flugvöllum, til dæmis í millilendingum, þar sem það eru minni en sex mánuðir eftir af gildistíma vegabréfa þeirra,“ segir Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Urður segir að bara í síðustu viku hafi til dæmis þrír Íslendingar verið stöðvaðir á leið sinni til Tyrklands vegna þessa. „Þetta hefur breyst og er orðið þannig að flest ríki utan evrópska efnahagssvæðisins eru með þessa reglu að gildistími vegabréfa verður að vera meira en sex mánuðir frá því að fólk ætlar sér að fara frá landinu.“ Hún segir fjölmargir hafi lent í miklum vandræðum vegna þessara reglna. „Auðvitað er hægt að hjálpa fólki að framlengja vegabréf, en það er vesen og það getur kostað fólki það að það missir af fluginu sínu. Það er ekkert skemmtilegt og erfitt og það er alveg undir hælinn lagt hver ber kostnaðinn af því.“Ekki nóg að vera með gilt vegabréfUrður segir að nú til dags bóki fólk flugmiðann sinn heima og ræðir kannski ekki við einhvern sölumann sem minnir það á passa upp á þessa hluti. „Það er ekki nóg að vera með gilt vegabréf, heldur verður það að gilda í sex mánuði eftir að ferðinni á að ljúka og þú yfirgefur umrætt land.“ Líkt og Urður bendir á þá eiga þessar reglur við flest lönd utan EES. „Tyrkland er gott dæmi sem sífellt fleiri leggja leið sína þangað í frí og bara í síðustu viku voru þrír Íslendingar stöðvaðir á leiðinni þangað. Þetta er orðið alltof algengt. Við hvetjum því alla til að passa upp á gildistíma vegabréfanna og huga að þessum málum áður en haldið er í frí.“
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira