Erlendur ferðamaður fékk nýrnasteinakast á hálendinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2015 14:55 Maðurinn fékk nýrnasteinakast. vísir/ernir Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið send upp á Fjallabaksleið syðri. Samferðamenn höfðu samband við gæsluna á þriðja tímanum og fór þyrlan í loftið um stundarfjórðung fyrir þrjú. Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni, sagði frekari upplýsingar ekki að fá í augnablikinu. Samferðamenn mannsins hefðu metið sem svo að koma þyrfti honum undir læknishendur.Um Nýrnasteina af Doktor.isNýrnasteinar eru smáar harðar útfellingar kalsíumkristalla sem safnast fyrir í nýrnaskjóðu. Nýrnaskjóða rennur saman við þvagleiðara sem nær niður í þvagblöðru. Steinarnir verða til ef styrkur kalsíumkristallanna í þvaginu er of hár. Algengast er að steinarnir séu úr kalsíumoxalati eða kalsíumfosfati.Nýrnasteinar gefa sig oft til kynna með skyndilegum og miklum verkjum í baki eða síðu, og geta leitt niður í nára. Allt að 10% karlmanna og kvenna fá einhvern tíman einkenni frá nýrnasteinum. Dæmigert er að karlmenn á milli þrítugs og fimmtugs sem eru hraustir að öðru leyti finni fyrir einkennum. Sá sem hefur einu sinni fengið einkenni frá nýrnasteini er líklegur til þess að fá þau aftur innan 2-3ja ára. Nýrnasteinar eru misstórir.Sumir eru á stærð við sandkorn, þá er talað um nýrnasand. Aðrir eru svo stórir að þeir fylla út í nýrnaskjóðuna. Nýrnasteinar valda ekki verkjum í öllum tilfellum. Þeir geta fundist fyrir tilviljun á röntgenmyndum eða við ómskoðun. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið send upp á Fjallabaksleið syðri. Samferðamenn höfðu samband við gæsluna á þriðja tímanum og fór þyrlan í loftið um stundarfjórðung fyrir þrjú. Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni, sagði frekari upplýsingar ekki að fá í augnablikinu. Samferðamenn mannsins hefðu metið sem svo að koma þyrfti honum undir læknishendur.Um Nýrnasteina af Doktor.isNýrnasteinar eru smáar harðar útfellingar kalsíumkristalla sem safnast fyrir í nýrnaskjóðu. Nýrnaskjóða rennur saman við þvagleiðara sem nær niður í þvagblöðru. Steinarnir verða til ef styrkur kalsíumkristallanna í þvaginu er of hár. Algengast er að steinarnir séu úr kalsíumoxalati eða kalsíumfosfati.Nýrnasteinar gefa sig oft til kynna með skyndilegum og miklum verkjum í baki eða síðu, og geta leitt niður í nára. Allt að 10% karlmanna og kvenna fá einhvern tíman einkenni frá nýrnasteinum. Dæmigert er að karlmenn á milli þrítugs og fimmtugs sem eru hraustir að öðru leyti finni fyrir einkennum. Sá sem hefur einu sinni fengið einkenni frá nýrnasteini er líklegur til þess að fá þau aftur innan 2-3ja ára. Nýrnasteinar eru misstórir.Sumir eru á stærð við sandkorn, þá er talað um nýrnasand. Aðrir eru svo stórir að þeir fylla út í nýrnaskjóðuna. Nýrnasteinar valda ekki verkjum í öllum tilfellum. Þeir geta fundist fyrir tilviljun á röntgenmyndum eða við ómskoðun.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira