„Maður ætlaði ekki að trúa þessum tölum“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júní 2015 17:28 Frá Egilsstaðaflugvelli Vísir/GVA Matthías Páll Imsland, formaður starfshóps sem skipaður var til að kanna hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum, segir ábatann af því að dreifa millilandaflugi hafa komið öllum nefndarmeðlimum á óvart. „Við vissum að ávinningurinn væri mikill en ekki svona mikill.“ Hópurinn, sem skipaður var að tillögu forsætisráðherra, hefur látið vinna fyrir sig greiningarvinnu á mikilvægi beins flugs á áfangastaðina tvo - út frá þjóðhagslegum ávinningi sem og áhrifum þess á nærumhverfi flugvallana. „Maður ætlaði ekki að trúa þessum tölum," segir Matthías í samtali við Vísi.Matthías Imslandvísir/ernir„Beint áætlunarflug á þetta svæði mun líklega hafa gífurleg áhrif á Norðausturland. Við erum að tala um mjög stórar tölur í þessu samhengi sem myndi þýða mikla hreyfingu á hlutunum í landsfjórðungnum. En einnig er ljóst að beint áætlunarflug á Norðausturland mun einnig hafa töluverð þjóðhagsleg áhrif. " Hann segir að niðurstöður greiningarvinnunar hafi komið öllum nefndarmeðlimum töluvert á óvart en fulltrúar frá Íslandsstofu, Isavia, innanríkisráðuneytinu og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skipa starfshópinn, ásamt fulltrúum frá ólíkum landshlutum. „Það vissu allir að mikilvægi beins flugs væri mikið en áhrifin yrðu jafnvel meiri en fólk gerði ráð fyrir,“ segir Matthías og telur fátt því til fyrirstöðu að hefja beint, reglulegt áætlunarflug til Egilsstaða og Akureyrar. Báðir vellirnir séu í stakk búnir til að taka á móti flugvélum utan úr heimi. Eingungis þurfi að sannfæra flugfélög og ferðaskrifstofur um að velja þessa áfangastaði og til þess þurfi samstillt átak. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Matthías Páll Imsland, formaður starfshóps sem skipaður var til að kanna hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum, segir ábatann af því að dreifa millilandaflugi hafa komið öllum nefndarmeðlimum á óvart. „Við vissum að ávinningurinn væri mikill en ekki svona mikill.“ Hópurinn, sem skipaður var að tillögu forsætisráðherra, hefur látið vinna fyrir sig greiningarvinnu á mikilvægi beins flugs á áfangastaðina tvo - út frá þjóðhagslegum ávinningi sem og áhrifum þess á nærumhverfi flugvallana. „Maður ætlaði ekki að trúa þessum tölum," segir Matthías í samtali við Vísi.Matthías Imslandvísir/ernir„Beint áætlunarflug á þetta svæði mun líklega hafa gífurleg áhrif á Norðausturland. Við erum að tala um mjög stórar tölur í þessu samhengi sem myndi þýða mikla hreyfingu á hlutunum í landsfjórðungnum. En einnig er ljóst að beint áætlunarflug á Norðausturland mun einnig hafa töluverð þjóðhagsleg áhrif. " Hann segir að niðurstöður greiningarvinnunar hafi komið öllum nefndarmeðlimum töluvert á óvart en fulltrúar frá Íslandsstofu, Isavia, innanríkisráðuneytinu og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skipa starfshópinn, ásamt fulltrúum frá ólíkum landshlutum. „Það vissu allir að mikilvægi beins flugs væri mikið en áhrifin yrðu jafnvel meiri en fólk gerði ráð fyrir,“ segir Matthías og telur fátt því til fyrirstöðu að hefja beint, reglulegt áætlunarflug til Egilsstaða og Akureyrar. Báðir vellirnir séu í stakk búnir til að taka á móti flugvélum utan úr heimi. Eingungis þurfi að sannfæra flugfélög og ferðaskrifstofur um að velja þessa áfangastaði og til þess þurfi samstillt átak.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira