Heimanámið ætti að verða leikur einn Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 13. júlí 2015 11:30 Kristján Ingi, Kjartan og Hörður ætla sér stóra hluti. mynd/startupreykjavík Þeir Kjartan Þórisson, Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson mynda teymið Study Cake. Það var valið af Start-up Reykjavík sem eitt tíu sprotafyrirtækja í árlegan sprotahraðal Arion banka og Klaks Innovit. Strákarnir eru allir nýútskrifaðir úr menntaskóla en þeir telja mörgu ábótavant hvað heimavinnuna varðar. „Við erum allir nýútskrifaðir og höfum lengi talað um mikla galla í núverandi menntakerfi, sama hvort það er hér heima á Íslandi eða erlendis. Okkur langaði að leggja okkar af mörkum og smáforritið Study Cake er fyrsta skrefið í áttina að því,“ segir Kjartan. Þeir Hörður stunduðu nám við Verzlunarskólann en Kristján var í Tækniskólanum. „Okkur langaði að leikjavæða heimavinnuna og gera hana meira spennandi. Þessu eiga nemendur og kennarar eftir að hagnast á. Það verður líkt því sem nemendur þekkja nú þegar í símaleikjum. Þeir sem spila fá stig fyrir að svara rétt og svokallaðar heilasellur fyrir að klára verkefnið, sem eru síðan notaðar til þess að gera heimavinnuna auðveldari í framtíðinni. Kennarinn fær upplýsingar um svör nemenda sinna og sér auðveldlega hvaða nemendur eru eftir á og gætu jafnvel þurft meiri hjálp. “ Strákarnir áætla að gefa út lokaðan prufuaðgang fyrir íslenska kennara í næstu viku en í framtíðinni ætla þeir að reyna fyrir sér utan landsteinanna og leyfa erlendum kennurum að prufukeyra smáforritið. Þeir hafa nú þegar fengið sína fyrstu fjárfestingu frá Arion banka og hafa skrifað undir árssamning við KPMG. Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Þeir Kjartan Þórisson, Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson mynda teymið Study Cake. Það var valið af Start-up Reykjavík sem eitt tíu sprotafyrirtækja í árlegan sprotahraðal Arion banka og Klaks Innovit. Strákarnir eru allir nýútskrifaðir úr menntaskóla en þeir telja mörgu ábótavant hvað heimavinnuna varðar. „Við erum allir nýútskrifaðir og höfum lengi talað um mikla galla í núverandi menntakerfi, sama hvort það er hér heima á Íslandi eða erlendis. Okkur langaði að leggja okkar af mörkum og smáforritið Study Cake er fyrsta skrefið í áttina að því,“ segir Kjartan. Þeir Hörður stunduðu nám við Verzlunarskólann en Kristján var í Tækniskólanum. „Okkur langaði að leikjavæða heimavinnuna og gera hana meira spennandi. Þessu eiga nemendur og kennarar eftir að hagnast á. Það verður líkt því sem nemendur þekkja nú þegar í símaleikjum. Þeir sem spila fá stig fyrir að svara rétt og svokallaðar heilasellur fyrir að klára verkefnið, sem eru síðan notaðar til þess að gera heimavinnuna auðveldari í framtíðinni. Kennarinn fær upplýsingar um svör nemenda sinna og sér auðveldlega hvaða nemendur eru eftir á og gætu jafnvel þurft meiri hjálp. “ Strákarnir áætla að gefa út lokaðan prufuaðgang fyrir íslenska kennara í næstu viku en í framtíðinni ætla þeir að reyna fyrir sér utan landsteinanna og leyfa erlendum kennurum að prufukeyra smáforritið. Þeir hafa nú þegar fengið sína fyrstu fjárfestingu frá Arion banka og hafa skrifað undir árssamning við KPMG.
Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira