Fyrstu myndirnar af konungbornu systkinunum vekja lukku Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. júní 2015 09:28 Georg Alexander Lúðvík heldur utan um systur sína í myndatökunni í Norfolk. Vísir/EPA Fyrstu myndirnar af nýjustu meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar hafa vakið mikla lukku hjá aðdáendum konungsfjölskyldunnar og raunar líka aðdáendum krúttlegra barna. Prins Georg og prinsessa Karlotta af Cambridge, börn Katrínar Middleton hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms prins, virðast fædd í fyrirsætuhlutverkin, Georg smellir meira að segja kossi á enni systur sinnar og brosir sínu blíðasta. Myndunum má dást að hér að neðan. Þær tók móðir þeirra hertogaynjan sjálf á sveitaheimili hjónanna í Norfolk þar sem fjölskyldan dvelst þegar þau eru ekki á heimili sínu, Kensington höll í London. Katrín er duglegur áhugaljósmyndari. Karlotta Elísabet Díana er aðeins rétt rúmlega fjögurra vikna gömul í dag en var enn yngri þegar myndirnar voru teknar. Hún verður skírð þann 5.júlí næstkomandi. Myndanna var beðið með mikilli eftirvæntingu en Kensingtonhöll tilkynnti um birtinguna á Twitter reikningi sínum daginn áður.We'll be posting a very special photo of Prince George & his little sister Princess Charlotte late tonight. Can't wait to share it with you!— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) June 6, 2015 Georg prins fæddist sumarið 2013.Vísir/EPAAllt virðist leika í lyndi hjá konungsfjölskyldunni af myndunum að dæma.Vísir/EPAGeorg setur upp myndavélasvipinn.Vísir/EPASystirin virðist ánægð með stóra bróður.Vísir/EPAGeorg passaði vel upp á Karlottu systur sína.Vísir/EPAÞetta var þó ekki í fyrsta skipti sem mynd birtist af Karlottu litlu en á þessari mynd má sjá Katrínu og Vilhjálm stuttu eftir fæðinguna í maí.Vísir/EPA Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Fyrstu myndirnar af nýjustu meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar hafa vakið mikla lukku hjá aðdáendum konungsfjölskyldunnar og raunar líka aðdáendum krúttlegra barna. Prins Georg og prinsessa Karlotta af Cambridge, börn Katrínar Middleton hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms prins, virðast fædd í fyrirsætuhlutverkin, Georg smellir meira að segja kossi á enni systur sinnar og brosir sínu blíðasta. Myndunum má dást að hér að neðan. Þær tók móðir þeirra hertogaynjan sjálf á sveitaheimili hjónanna í Norfolk þar sem fjölskyldan dvelst þegar þau eru ekki á heimili sínu, Kensington höll í London. Katrín er duglegur áhugaljósmyndari. Karlotta Elísabet Díana er aðeins rétt rúmlega fjögurra vikna gömul í dag en var enn yngri þegar myndirnar voru teknar. Hún verður skírð þann 5.júlí næstkomandi. Myndanna var beðið með mikilli eftirvæntingu en Kensingtonhöll tilkynnti um birtinguna á Twitter reikningi sínum daginn áður.We'll be posting a very special photo of Prince George & his little sister Princess Charlotte late tonight. Can't wait to share it with you!— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) June 6, 2015 Georg prins fæddist sumarið 2013.Vísir/EPAAllt virðist leika í lyndi hjá konungsfjölskyldunni af myndunum að dæma.Vísir/EPAGeorg setur upp myndavélasvipinn.Vísir/EPASystirin virðist ánægð með stóra bróður.Vísir/EPAGeorg passaði vel upp á Karlottu systur sína.Vísir/EPAÞetta var þó ekki í fyrsta skipti sem mynd birtist af Karlottu litlu en á þessari mynd má sjá Katrínu og Vilhjálm stuttu eftir fæðinguna í maí.Vísir/EPA
Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira