Gestir í afmæli Siggu Kling graðir í lífið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. maí 2015 19:44 „Það voru allir svo tryllt glaðir og graðir í lífið,“ segir Sigríður Klingenberg sem hélt upp á afmælið sitt með „Gay for a day“ eða Glaður í dag veislu eins og hún kallar hana. Í afmælið mættu hátt í þrjúhundruð manns en það var haldið síðastliðna helgi í Sveitakránni í skemmtigarðinum Gufunesi. Sigga Kling, eins og hún er jafnan kölluð, bauð upp á súpu frá Kryddlegnum hjörtum. „Hún var sérblessuð því að þú verður að borða jákvætt,“ segir hún og hlær. Sigga á listræna vini sem sést best á því að þrátt fyrir að hún hafi aðeins undirbúið að hafa plötusnúð sem leika myndi fyrir tónlist tróðu sex einstaklingar upp í partýinu. „Kofinn bara dansaði. Elísabet Ormslev söng og Ísold Vilberg. Og Geir Ólafsson og Bjarni töframaður. Hún Bryndís Ásmunds söng þakið af húsinu. Hún söng sig inn í líkama fólks, það grét hún var svo góð.“ Söngkonan Þórunn Antonía tróð einnig upp í afmælinu en hún mætti klædd í hvíta gallann sem varð þekktur eftir að hún klæddist honum í tónlistarmyndbandi við lagið Too late. „Þetta var kombakk hjá henni af því að hún eignaðist barn. Og mittið á henni er ein spönn,“ segir Sigga. „Maður er bara í sjokki.“ Hún segir aðdáendur Þórunnar á staðnum hafa ofandað. „Það leið nánast yfir þá.“ Sigga segist hafa haft sérstaka sjötíu sentímetra hárgreiðslu en Hemmi félagi hennar á Motus greiddi henni. Til þess að gera hárið sem eftirtektarverðast var sett tveggja lítra gosflaska á höfuðið á afmælisbarninu og greitt í kring. Hér að neðan má sjá myndir úr afmælinu og fyrir ofan myndband af fagnaðarlátunum sem brutust út þegar Bryndís Ásmunds tók Tinu Turner.Fólk mætti klætt í búninga.Vísir/BentSigga lék á als oddi. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Sjá meira
„Það voru allir svo tryllt glaðir og graðir í lífið,“ segir Sigríður Klingenberg sem hélt upp á afmælið sitt með „Gay for a day“ eða Glaður í dag veislu eins og hún kallar hana. Í afmælið mættu hátt í þrjúhundruð manns en það var haldið síðastliðna helgi í Sveitakránni í skemmtigarðinum Gufunesi. Sigga Kling, eins og hún er jafnan kölluð, bauð upp á súpu frá Kryddlegnum hjörtum. „Hún var sérblessuð því að þú verður að borða jákvætt,“ segir hún og hlær. Sigga á listræna vini sem sést best á því að þrátt fyrir að hún hafi aðeins undirbúið að hafa plötusnúð sem leika myndi fyrir tónlist tróðu sex einstaklingar upp í partýinu. „Kofinn bara dansaði. Elísabet Ormslev söng og Ísold Vilberg. Og Geir Ólafsson og Bjarni töframaður. Hún Bryndís Ásmunds söng þakið af húsinu. Hún söng sig inn í líkama fólks, það grét hún var svo góð.“ Söngkonan Þórunn Antonía tróð einnig upp í afmælinu en hún mætti klædd í hvíta gallann sem varð þekktur eftir að hún klæddist honum í tónlistarmyndbandi við lagið Too late. „Þetta var kombakk hjá henni af því að hún eignaðist barn. Og mittið á henni er ein spönn,“ segir Sigga. „Maður er bara í sjokki.“ Hún segir aðdáendur Þórunnar á staðnum hafa ofandað. „Það leið nánast yfir þá.“ Sigga segist hafa haft sérstaka sjötíu sentímetra hárgreiðslu en Hemmi félagi hennar á Motus greiddi henni. Til þess að gera hárið sem eftirtektarverðast var sett tveggja lítra gosflaska á höfuðið á afmælisbarninu og greitt í kring. Hér að neðan má sjá myndir úr afmælinu og fyrir ofan myndband af fagnaðarlátunum sem brutust út þegar Bryndís Ásmunds tók Tinu Turner.Fólk mætti klætt í búninga.Vísir/BentSigga lék á als oddi.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Sjá meira