Slökkviliðsmenn vilja að stjórnin sýni Kristjáni umburðarlyndi og semji við hann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2015 13:04 Kristján Einarsson hefur starfað hjá slökkviliðinu undanfarin 22 ár. Mynd/HSU/MHH Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins.Eins og Vísir hefur fjallað um var slökkviliðsstjóranum Kristjáni Einarssyni sagt upp störfum um miðjan október en ástæðan var bakgreiðslur til Kristjáns og aðstoðarslökkviliðsstjóra sem stjórnin taldi ekki hafa verið veitt heimild fyrir. Brúnaþungir slökkviliðsmenn á Selfossi í morgun.Vísir/Magnús Hlynur 80 slökkviliðsmenn hjá BÁ hafa skrifað undir áskorun til stjórnar Brunavarna Árnessýslu og Héraðsnefndar Árnessýslu þar sem skorað er á að umburðarlyndi verði sýnt í málinu. Vilja þeir að samið verði við báða slökkviliðsstjórana um „viðunnandi málalyktir varðandi þeirra mál hjá BÁ“. Er það skoðun þeirra að núverandi slökkviliðsstórar hafi með elju og vinnusemi á liðnum árum skapað eitt öflugasta og samheldnasta slökkvilið landsins svo eftir sé tekið. Hverfi þeir frá störfum muni það raska starfsemi slökkviliðsins til langs tíma með ófyrirséðum afleiðingum og kostnaði.Uppfært klukkan 13:50 Í fyrri útgáfu stóð a 52 slökkviliðsmenn hefðu skrifað undir. Hið rétta er að 80 skrifuðu undir áskorunina. Tengdar fréttir Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins.Eins og Vísir hefur fjallað um var slökkviliðsstjóranum Kristjáni Einarssyni sagt upp störfum um miðjan október en ástæðan var bakgreiðslur til Kristjáns og aðstoðarslökkviliðsstjóra sem stjórnin taldi ekki hafa verið veitt heimild fyrir. Brúnaþungir slökkviliðsmenn á Selfossi í morgun.Vísir/Magnús Hlynur 80 slökkviliðsmenn hjá BÁ hafa skrifað undir áskorun til stjórnar Brunavarna Árnessýslu og Héraðsnefndar Árnessýslu þar sem skorað er á að umburðarlyndi verði sýnt í málinu. Vilja þeir að samið verði við báða slökkviliðsstjórana um „viðunnandi málalyktir varðandi þeirra mál hjá BÁ“. Er það skoðun þeirra að núverandi slökkviliðsstórar hafi með elju og vinnusemi á liðnum árum skapað eitt öflugasta og samheldnasta slökkvilið landsins svo eftir sé tekið. Hverfi þeir frá störfum muni það raska starfsemi slökkviliðsins til langs tíma með ófyrirséðum afleiðingum og kostnaði.Uppfært klukkan 13:50 Í fyrri útgáfu stóð a 52 slökkviliðsmenn hefðu skrifað undir. Hið rétta er að 80 skrifuðu undir áskorunina.
Tengdar fréttir Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28
Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30