GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2015 12:15 Óli og Sverrir í GameTíví tóku leikinn Star Wars Battlefront til skoðunar. Um er að ræða fjölspilunarleik sem gefur forskot á Star Wars æðið sem líklega mun hefjast í næsta mánuði. Óli sem hefur spilað leikinn undanfarna daga fer yfir hvernig leikurinn virkar í nýjasta innslagi þeirra bræðra og segir til um hvað honum finnst. Óli segir grafík leiksins vera með því besta sem hann hafi séð í skotleik. „Þetta er bara eitthvað fáránlegt, í alvörunni,“ eins og hann orðar það. Star Wars Battlefront er framleiddur af sömu aðilum og gera Battlefield leikina og ber hann þess merki. Innslagið má sjá hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Óli og Sverrir í GameTíví tóku leikinn Star Wars Battlefront til skoðunar. Um er að ræða fjölspilunarleik sem gefur forskot á Star Wars æðið sem líklega mun hefjast í næsta mánuði. Óli sem hefur spilað leikinn undanfarna daga fer yfir hvernig leikurinn virkar í nýjasta innslagi þeirra bræðra og segir til um hvað honum finnst. Óli segir grafík leiksins vera með því besta sem hann hafi séð í skotleik. „Þetta er bara eitthvað fáránlegt, í alvörunni,“ eins og hann orðar það. Star Wars Battlefront er framleiddur af sömu aðilum og gera Battlefield leikina og ber hann þess merki. Innslagið má sjá hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira