Einn Íslendingur handtekinn en ekki þrír Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2015 17:24 Um 6.000 marijúanaplöntur voru í ræktun í húsinu. MYND/GUARDIA CIVIL Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura á Suðaustur-Spáni. Var hann einn þriggja sem voru fyrstir handteknir í janúar vegna málsins. Þetta kemur fram í svari Héraðsómsins í Murcia til Vísis í dag.Fyrstu fregnir spænskra miðla, sem íslenskir miðlar unnu upp úr, gáfu til kynna að einn Íslendingur væri höfuðpaurinn en auk hans hefðu tveir Íslendingar til viðbótar verið handteknir. Þá kom fram að fjórði maður hefði verið handtekinn á leið til Íslands en ekki var greint frá þjóðerni hans. Miðað við svar héraðsdóms í dag virðist aðeins einn Íslendingur grunaður um refsiverða háttsemi. Íslendingurinn og hinir tveir handteknu voru settir í farbann og vegabréfið tekið af þeim. Var Íslendingnum í kjölfarið sleppt á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mennirnir þrír eru grunaðir um fíkniefnaframleiðslu og smygl auk stuldar á rafmagni. Fimm til viðbótar voru handteknir vegna málsins en þeir eru allir Hollendingar. Handtökurnar voru í janúar og febrúar en ekki var greint frá málinu ytra fyrr en í þessum mánuði.Samkvæmt fyrri fréttum í spænskum miðlum hófst rannsókn lögreglu eftir að tilkynnt var um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfi Molina de Segura. Við nánari skoðun kom í ljós að rafmagni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikninga. Í skemmunni fundust um sex þúsund kannabisplöntur. Utanríkisráðuneytið hafði ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa hafði samband við ráðuneytið í síðustu vikku. Tengdar fréttir Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura á Suðaustur-Spáni. Var hann einn þriggja sem voru fyrstir handteknir í janúar vegna málsins. Þetta kemur fram í svari Héraðsómsins í Murcia til Vísis í dag.Fyrstu fregnir spænskra miðla, sem íslenskir miðlar unnu upp úr, gáfu til kynna að einn Íslendingur væri höfuðpaurinn en auk hans hefðu tveir Íslendingar til viðbótar verið handteknir. Þá kom fram að fjórði maður hefði verið handtekinn á leið til Íslands en ekki var greint frá þjóðerni hans. Miðað við svar héraðsdóms í dag virðist aðeins einn Íslendingur grunaður um refsiverða háttsemi. Íslendingurinn og hinir tveir handteknu voru settir í farbann og vegabréfið tekið af þeim. Var Íslendingnum í kjölfarið sleppt á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mennirnir þrír eru grunaðir um fíkniefnaframleiðslu og smygl auk stuldar á rafmagni. Fimm til viðbótar voru handteknir vegna málsins en þeir eru allir Hollendingar. Handtökurnar voru í janúar og febrúar en ekki var greint frá málinu ytra fyrr en í þessum mánuði.Samkvæmt fyrri fréttum í spænskum miðlum hófst rannsókn lögreglu eftir að tilkynnt var um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfi Molina de Segura. Við nánari skoðun kom í ljós að rafmagni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikninga. Í skemmunni fundust um sex þúsund kannabisplöntur. Utanríkisráðuneytið hafði ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa hafði samband við ráðuneytið í síðustu vikku.
Tengdar fréttir Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43
Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00