Einn Íslendingur handtekinn en ekki þrír Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2015 17:24 Um 6.000 marijúanaplöntur voru í ræktun í húsinu. MYND/GUARDIA CIVIL Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura á Suðaustur-Spáni. Var hann einn þriggja sem voru fyrstir handteknir í janúar vegna málsins. Þetta kemur fram í svari Héraðsómsins í Murcia til Vísis í dag.Fyrstu fregnir spænskra miðla, sem íslenskir miðlar unnu upp úr, gáfu til kynna að einn Íslendingur væri höfuðpaurinn en auk hans hefðu tveir Íslendingar til viðbótar verið handteknir. Þá kom fram að fjórði maður hefði verið handtekinn á leið til Íslands en ekki var greint frá þjóðerni hans. Miðað við svar héraðsdóms í dag virðist aðeins einn Íslendingur grunaður um refsiverða háttsemi. Íslendingurinn og hinir tveir handteknu voru settir í farbann og vegabréfið tekið af þeim. Var Íslendingnum í kjölfarið sleppt á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mennirnir þrír eru grunaðir um fíkniefnaframleiðslu og smygl auk stuldar á rafmagni. Fimm til viðbótar voru handteknir vegna málsins en þeir eru allir Hollendingar. Handtökurnar voru í janúar og febrúar en ekki var greint frá málinu ytra fyrr en í þessum mánuði.Samkvæmt fyrri fréttum í spænskum miðlum hófst rannsókn lögreglu eftir að tilkynnt var um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfi Molina de Segura. Við nánari skoðun kom í ljós að rafmagni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikninga. Í skemmunni fundust um sex þúsund kannabisplöntur. Utanríkisráðuneytið hafði ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa hafði samband við ráðuneytið í síðustu vikku. Tengdar fréttir Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura á Suðaustur-Spáni. Var hann einn þriggja sem voru fyrstir handteknir í janúar vegna málsins. Þetta kemur fram í svari Héraðsómsins í Murcia til Vísis í dag.Fyrstu fregnir spænskra miðla, sem íslenskir miðlar unnu upp úr, gáfu til kynna að einn Íslendingur væri höfuðpaurinn en auk hans hefðu tveir Íslendingar til viðbótar verið handteknir. Þá kom fram að fjórði maður hefði verið handtekinn á leið til Íslands en ekki var greint frá þjóðerni hans. Miðað við svar héraðsdóms í dag virðist aðeins einn Íslendingur grunaður um refsiverða háttsemi. Íslendingurinn og hinir tveir handteknu voru settir í farbann og vegabréfið tekið af þeim. Var Íslendingnum í kjölfarið sleppt á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mennirnir þrír eru grunaðir um fíkniefnaframleiðslu og smygl auk stuldar á rafmagni. Fimm til viðbótar voru handteknir vegna málsins en þeir eru allir Hollendingar. Handtökurnar voru í janúar og febrúar en ekki var greint frá málinu ytra fyrr en í þessum mánuði.Samkvæmt fyrri fréttum í spænskum miðlum hófst rannsókn lögreglu eftir að tilkynnt var um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfi Molina de Segura. Við nánari skoðun kom í ljós að rafmagni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikninga. Í skemmunni fundust um sex þúsund kannabisplöntur. Utanríkisráðuneytið hafði ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa hafði samband við ráðuneytið í síðustu vikku.
Tengdar fréttir Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43
Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00