Stuðningsmenn Hollands hengdu sig á íslenska landsliðið Jakob Bjarnar skrifar 13. október 2015 10:59 Myndband þar sem stuðningsmenn Hollands biðla til Íslands hefur slegið í gegn á netinu, og Siggi Hlö er nú orðinn vel þekktur í Hollandi. Myndband sem systurstofa Pipars í Hollandi, hluti TBWA-auglýsingastofukeðjunnar, gerði fyrir hönd stuðningsmanna hollenska landsliðsins, hefur slegið í gegn á netinu. Það hefur verið uppi nú í rúma þrjá tíma og nú þegar eru komin 260 þúsund sem hafa horft á myndbandið. Sem er talsvert. Myndbandið er enda allsérstætt því kvikmyndatökumenn frá Hollandi komu til landsins, hengdu sig á íslenska landsliðið og fylgdu þeim út á flugvöll á á bíl þar sem heitið er á landsliðið; að það vinni nú Tyrkina á kvöld. Í lok myndbandsins birtist svo sjálfur Siggi Hlö og segir: Stuðningsmenn Hollands eru bestu stuðningsmenn í heimi.“ Útvarps- og auglýsingamaðurinn Siggi Hlö segir að þeir hafi reyndar klippt aftan af því sem hann sagði. „Ég sagði líka, eða næstbestir. En þeir klipptu það út. Svo þetta liti betur út í Hollandi. En já, það stefnir í að ég verði stórstjarna í Hollandi ef þetta heldur svona áfram,“ segir Siggi. Siggi var Hollendingunum innan handar þá er þeir komu hingað og voru yfir helgina. Þeir leigðu bíl sem þeir útbjuggu með sérstöku skilti, voru fyrir utan Hilton-hótelið og eltu svo rútu leikmanna alla leið út á Leifsstöð, eins og sjá má í myndbandinu. „Já, nú verða Hollendingar að treysta á Ísland til að eiga möguleika á að komast í umspil. Þeir eru að biðla til „stóra“ liðsins í riðlinum, að sigra nú Tyrkina. Það kom í fréttum í gær að að Alfreð Finnbogason tók mynd af þessum bíl og setti á Twitter. hann var markahæstur í Hollandi fyrir tveimur árum og er stórt nafn þar. „Hafið engar áhyggjur, við reddum þessu,“ skrifaði Alfreð. Tyrkirnir tjúlluðust og eru ekki eins ánægðir með Alfreð og Hollendingarnir,“ segir Siggi sem er spenntur fyrir leiknum í kvöld. Tengdar fréttir Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30 Alfreð fær hótanir á Twitter Sagði hollenska stuðningsmenn ekki þurfa að óttast og fékk bágt fyrir hjá tyrkneskum knattspyrnuáhugamönnum. 12. október 2015 08:30 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Myndband sem systurstofa Pipars í Hollandi, hluti TBWA-auglýsingastofukeðjunnar, gerði fyrir hönd stuðningsmanna hollenska landsliðsins, hefur slegið í gegn á netinu. Það hefur verið uppi nú í rúma þrjá tíma og nú þegar eru komin 260 þúsund sem hafa horft á myndbandið. Sem er talsvert. Myndbandið er enda allsérstætt því kvikmyndatökumenn frá Hollandi komu til landsins, hengdu sig á íslenska landsliðið og fylgdu þeim út á flugvöll á á bíl þar sem heitið er á landsliðið; að það vinni nú Tyrkina á kvöld. Í lok myndbandsins birtist svo sjálfur Siggi Hlö og segir: Stuðningsmenn Hollands eru bestu stuðningsmenn í heimi.“ Útvarps- og auglýsingamaðurinn Siggi Hlö segir að þeir hafi reyndar klippt aftan af því sem hann sagði. „Ég sagði líka, eða næstbestir. En þeir klipptu það út. Svo þetta liti betur út í Hollandi. En já, það stefnir í að ég verði stórstjarna í Hollandi ef þetta heldur svona áfram,“ segir Siggi. Siggi var Hollendingunum innan handar þá er þeir komu hingað og voru yfir helgina. Þeir leigðu bíl sem þeir útbjuggu með sérstöku skilti, voru fyrir utan Hilton-hótelið og eltu svo rútu leikmanna alla leið út á Leifsstöð, eins og sjá má í myndbandinu. „Já, nú verða Hollendingar að treysta á Ísland til að eiga möguleika á að komast í umspil. Þeir eru að biðla til „stóra“ liðsins í riðlinum, að sigra nú Tyrkina. Það kom í fréttum í gær að að Alfreð Finnbogason tók mynd af þessum bíl og setti á Twitter. hann var markahæstur í Hollandi fyrir tveimur árum og er stórt nafn þar. „Hafið engar áhyggjur, við reddum þessu,“ skrifaði Alfreð. Tyrkirnir tjúlluðust og eru ekki eins ánægðir með Alfreð og Hollendingarnir,“ segir Siggi sem er spenntur fyrir leiknum í kvöld.
Tengdar fréttir Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30 Alfreð fær hótanir á Twitter Sagði hollenska stuðningsmenn ekki þurfa að óttast og fékk bágt fyrir hjá tyrkneskum knattspyrnuáhugamönnum. 12. október 2015 08:30 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30
Alfreð fær hótanir á Twitter Sagði hollenska stuðningsmenn ekki þurfa að óttast og fékk bágt fyrir hjá tyrkneskum knattspyrnuáhugamönnum. 12. október 2015 08:30