Landsbankinn fór án þess að kveðja íbúa Sæunn Gísladóttir skrifar 16. október 2015 10:17 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans segir kannski mistök að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri fyrr um lokun þjónustuhornsins. Vísir/Anton Brink/Daníel Landsbankinn lokaði þjónustuhorni sínu á Flateyri í vikunni án þess að Flateyringum væri tilkynnt það. BB greindi fyrst frá þessu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, staðfestir í samtali við Vísi að búið sé að loka þjónustuhorninu. „Við tilkynntum fulltrúum sveitarfélagsins fyrir tæpum mánuði síðan að við hygðumst gera þetta. Það voru kannski mistök af okkar hálfu að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri með aðeins meiri fyrirvara, það er alveg hægt að segja það,“ segir Steinþór. Landsbankinn lokaði útibú sínu á Flateyri vorið 2012. Landsbankinn hafði hins vegar áfram aðstöðu í Félagsbæ opna í klukkutíma aðra hvora viku. „Síðan hefur eftirspurn farið mjög mikið minnkandi, lítil eftirspurn hefur verið þannig að okkur fannst þetta bara vera sjálfhætt. Flateyringar sækja nú mikið í verslun inn á Ísafjörð samgöngur eru mjög góðar og það er kannski ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu. Við munum bara reyna að hlera þarna á staðnum betur og skoða málið í næstu viku,“ segir Steinþór. Aðspurður segir hann ekki standa til að loka fleiri útibúum á þessu svæði á næstunni. Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Landsbankinn lokaði þjónustuhorni sínu á Flateyri í vikunni án þess að Flateyringum væri tilkynnt það. BB greindi fyrst frá þessu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, staðfestir í samtali við Vísi að búið sé að loka þjónustuhorninu. „Við tilkynntum fulltrúum sveitarfélagsins fyrir tæpum mánuði síðan að við hygðumst gera þetta. Það voru kannski mistök af okkar hálfu að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri með aðeins meiri fyrirvara, það er alveg hægt að segja það,“ segir Steinþór. Landsbankinn lokaði útibú sínu á Flateyri vorið 2012. Landsbankinn hafði hins vegar áfram aðstöðu í Félagsbæ opna í klukkutíma aðra hvora viku. „Síðan hefur eftirspurn farið mjög mikið minnkandi, lítil eftirspurn hefur verið þannig að okkur fannst þetta bara vera sjálfhætt. Flateyringar sækja nú mikið í verslun inn á Ísafjörð samgöngur eru mjög góðar og það er kannski ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu. Við munum bara reyna að hlera þarna á staðnum betur og skoða málið í næstu viku,“ segir Steinþór. Aðspurður segir hann ekki standa til að loka fleiri útibúum á þessu svæði á næstunni.
Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39
Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19
Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00
Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31
Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00
Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent