Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 23. september 2015 07:00 Elías Jónatansson bæjarstjóri í Bolungarvík er sáttur við viðbrögð Landsbanka en vill fleiri störf til bæjarins. „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. „Við getum ekki horft fram hjá því að sumir þurfa á meiri þjónustu að halda og teljum að þessar þarfir sé hægt að leysa með þátttöku í þjónustumiðstöð á Bolungarvík,“ segir hann. Bæjarráð Bolungarvíkur sendi frá sér aðgerðaáætlun á mánudag vegna fyrirhugaðrar sameiningar útibúa Landsbankans í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri við útibú bankans á Ísafirði. Elías Jónatansson bæjarstjóri fundaði með fulltrúum bankans á þriðjudag og í kjölfarið tók Landsbankinn ákvörðun um að gjaldkeraþjónusta henti vel sem hluti af framtíðarrekstri þjónustumiðstöðvar. Elías segist í baráttu fyrir fleiri störfum í bæjarfélaginu, ríkið hafi staðið í hagræðingaraðgerðum sem hafi komið illa niður á bæjarfélaginu. „Við vitum að það hafa verið sett af stað ný verkefni á landsbyggðinni og við teljum að það sé komið að okkur.“ Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, er Bolvíkingur og Elías segir hann hafa reynst vel í málinu. „Hann hefur staðið þétt við bakið á okkur og reynist okkur ávallt vel.“ Tengdar fréttir Bolvíkingar bregðast við bankaflutningi: Vilja þjónustumiðstöð í húsnæðið við Aðalstræti Bæjarráð hefur samþykkt áætlun um að bjóða Landsbankanum, Íslandspósti og sýslumanni Vestfjarða samstarf. 22. september 2015 00:05 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. „Við getum ekki horft fram hjá því að sumir þurfa á meiri þjónustu að halda og teljum að þessar þarfir sé hægt að leysa með þátttöku í þjónustumiðstöð á Bolungarvík,“ segir hann. Bæjarráð Bolungarvíkur sendi frá sér aðgerðaáætlun á mánudag vegna fyrirhugaðrar sameiningar útibúa Landsbankans í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri við útibú bankans á Ísafirði. Elías Jónatansson bæjarstjóri fundaði með fulltrúum bankans á þriðjudag og í kjölfarið tók Landsbankinn ákvörðun um að gjaldkeraþjónusta henti vel sem hluti af framtíðarrekstri þjónustumiðstöðvar. Elías segist í baráttu fyrir fleiri störfum í bæjarfélaginu, ríkið hafi staðið í hagræðingaraðgerðum sem hafi komið illa niður á bæjarfélaginu. „Við vitum að það hafa verið sett af stað ný verkefni á landsbyggðinni og við teljum að það sé komið að okkur.“ Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, er Bolvíkingur og Elías segir hann hafa reynst vel í málinu. „Hann hefur staðið þétt við bakið á okkur og reynist okkur ávallt vel.“
Tengdar fréttir Bolvíkingar bregðast við bankaflutningi: Vilja þjónustumiðstöð í húsnæðið við Aðalstræti Bæjarráð hefur samþykkt áætlun um að bjóða Landsbankanum, Íslandspósti og sýslumanni Vestfjarða samstarf. 22. september 2015 00:05 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Bolvíkingar bregðast við bankaflutningi: Vilja þjónustumiðstöð í húsnæðið við Aðalstræti Bæjarráð hefur samþykkt áætlun um að bjóða Landsbankanum, Íslandspósti og sýslumanni Vestfjarða samstarf. 22. september 2015 00:05
Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00