Enski boltinn

Arsenal með þægilegan sigur á Leicester | Sjáðu mörkin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Walcott
Walcott vísir/getty
Arsenal vann góðan sigur á Leicester í ensku úrvalsldeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 5-2 og fór fram á heimavelli Leicester. 

Heimamenn komust yfir í leiknum eftir rúmlega tíu mínútna leik en þá lauk í raun þeirra þátttöku í leiknum. 

Arsenal gerði næstu fjögur mörk leiksins og tryggði stigin þrjú. Alexis Sanchez gerði þrennu fyrir gestina í Arsenal. 

Arsenal með 13 stig í fjórða sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Manchester United sem situr á toppnum. 

Leicester kemst yfir 1-0





Arsenal jafnar 1-1



Alexis Sánchez kemur Arsenal yfir


Alexis Sanchez kemur Arsenal í 3-1


Leicester 1 - 4 Arsenal


Leicester 2 - 4 Arsenal





Fleiri fréttir

Sjá meira


×