Af tækninörðum og lúðum hulda bjarnadóttir skrifar 2. september 2015 07:00 Upplýsingatæknin er að breyta heiminum og þeir sem neita að læra á tækin og tölvurnar verða einfaldlega ekki færir í samskiptamáta atvinnulífsins til framtíðar. Það er því ekki bara nauðsynlegt fyrir einstaklinga að halda sér á tánum, heldur þurfa fyrirtæki að fylgjast náið með straumum og stefnum í atvinnulífinu. Og það skiptir máli að fá konur til að innritast í tölvunar- og tæknifræðigreinar því jafnrétti innan tæknigreinanna tryggir að þekking og reynsla beggja kynja njóti sín, til hagsældar fyrir samfélagið í heild.Vantar fyrirmyndirnar Ólína Helga Sverrisdóttir er 15 ára forritari sem lýsti því í viðtali um síðastliðna helgi að það vantaði fyrirmyndirnar er kemur að tæknistelpum. Tökum þessum ábendingum alvarlega. Hún lýsir því þannig að þegar hún hafi verið níu ára að byrja að læra forritun þá hefði henni fundist það mjög nördalegt og hún hefði ekki viljað auglýsa það neitt sérstaklega. Síðar hafði hún kjark til að segja frá og þá fannst strákunum þetta töff en stelpurnar vildu ræða dans. „En það er bara vegna þess að stelpur vantar fyrirmyndirnar,“ sagði hún og lýsti því hvernig hún tók málið í sínar hendur og stofnaði bloggsíðuna techolina.com. Þar hefur hún tekið viðtöl við hverja kvenfyrirmyndina í tækniheiminum á fætur annarri. Meðal annars tók hún viðtal við Megan Smith, yfirmann tæknimála Hvíta hússins, áður yfirmann tæknimála hjá Google. Það hefði nú þótt saga til næsta bæjar ef framhaldsskólanemi hefði náð viðtali við Warren Buffet, konung fjárfestinganna í hugum margra. Í raun er stórkostlegt hjá Ólínu að ná viðtali við þessa virtu konu og þakkarvert framtak að kynna fyrirmyndir sem Megan.Tækninerðir framtíðarinnar Það er gaman að velta því fyrir sér hverjir verða tæknistjörnur framtíðarinnar. Mögulega verður það Ólína eða aðrir íslenskir nerðir. Því tæknin er án landamæra að lokum og heimurinn þarf á tækni og hugviti okkar að halda. Nú viljum við í FKA styðja við verkefni sem dregur fram stelpur og stráka, vonarstjörnur tæknifyrirtækja. Að þessu sinni í gegnum átaksverkefnið Fast50 sem við vinnum með Deloitte, Samtökum iðnaðarins og Nýsköpunarmiðstöðinni. Ef þið vitið um tæknistelpu sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirtækjarekstri þá látið það berast. Sjáum til þess að tæknistelpan skapi sér sterka og jákvæða ímynd og þori að fara inn í tæknigreinar og verði stolt af því. Því tækni er töff. Og nerðir rokka. Í mínum huga er það tákn um metnað, gáfur og framsækna hugsun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Sjá meira
Upplýsingatæknin er að breyta heiminum og þeir sem neita að læra á tækin og tölvurnar verða einfaldlega ekki færir í samskiptamáta atvinnulífsins til framtíðar. Það er því ekki bara nauðsynlegt fyrir einstaklinga að halda sér á tánum, heldur þurfa fyrirtæki að fylgjast náið með straumum og stefnum í atvinnulífinu. Og það skiptir máli að fá konur til að innritast í tölvunar- og tæknifræðigreinar því jafnrétti innan tæknigreinanna tryggir að þekking og reynsla beggja kynja njóti sín, til hagsældar fyrir samfélagið í heild.Vantar fyrirmyndirnar Ólína Helga Sverrisdóttir er 15 ára forritari sem lýsti því í viðtali um síðastliðna helgi að það vantaði fyrirmyndirnar er kemur að tæknistelpum. Tökum þessum ábendingum alvarlega. Hún lýsir því þannig að þegar hún hafi verið níu ára að byrja að læra forritun þá hefði henni fundist það mjög nördalegt og hún hefði ekki viljað auglýsa það neitt sérstaklega. Síðar hafði hún kjark til að segja frá og þá fannst strákunum þetta töff en stelpurnar vildu ræða dans. „En það er bara vegna þess að stelpur vantar fyrirmyndirnar,“ sagði hún og lýsti því hvernig hún tók málið í sínar hendur og stofnaði bloggsíðuna techolina.com. Þar hefur hún tekið viðtöl við hverja kvenfyrirmyndina í tækniheiminum á fætur annarri. Meðal annars tók hún viðtal við Megan Smith, yfirmann tæknimála Hvíta hússins, áður yfirmann tæknimála hjá Google. Það hefði nú þótt saga til næsta bæjar ef framhaldsskólanemi hefði náð viðtali við Warren Buffet, konung fjárfestinganna í hugum margra. Í raun er stórkostlegt hjá Ólínu að ná viðtali við þessa virtu konu og þakkarvert framtak að kynna fyrirmyndir sem Megan.Tækninerðir framtíðarinnar Það er gaman að velta því fyrir sér hverjir verða tæknistjörnur framtíðarinnar. Mögulega verður það Ólína eða aðrir íslenskir nerðir. Því tæknin er án landamæra að lokum og heimurinn þarf á tækni og hugviti okkar að halda. Nú viljum við í FKA styðja við verkefni sem dregur fram stelpur og stráka, vonarstjörnur tæknifyrirtækja. Að þessu sinni í gegnum átaksverkefnið Fast50 sem við vinnum með Deloitte, Samtökum iðnaðarins og Nýsköpunarmiðstöðinni. Ef þið vitið um tæknistelpu sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirtækjarekstri þá látið það berast. Sjáum til þess að tæknistelpan skapi sér sterka og jákvæða ímynd og þori að fara inn í tæknigreinar og verði stolt af því. Því tækni er töff. Og nerðir rokka. Í mínum huga er það tákn um metnað, gáfur og framsækna hugsun.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun