Fimm munnmakaráð Dóra DNA: Kókosvatn, kælingar og kuðungar Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2015 15:59 Ekki er vitað til þess að tungulipri rapparinn hafi veitt slík munnmakaráð áður. Vísir/ANton Uppistandarinn og rapparinn Halldórs Halldórsson, alla jafna kallaður Dóri DNA, skipar sér í sveit með öðrum góðvinum kvenþjóðarinnar með fimm munnmakaráðum sem hann deilir með fylgjendum sínum á Twitter í dag. Í ráðum hans kennir ýmissa grasa. Grínistinn leggur til að áður en leikar hefjast skuli öskrað duglega á píkuna, hún vökvuð og síðan beðin afsökunar. Þá eigi að hlusta á sköpin með hljóðpípu, líkt og um kuðung væri að ræða. Þá er rétt að gráta duglega ofan í sköpin ef vel á að takast til. Tístin má sjá hér að neðan en ráðunum skal tekið með temmilegum fyrirvara. Réttara er að álykta að grínistinn góðkunni sé að gera gys að umræðunni sem skapaðist á samfélagsmiðlunum í gær vegna greinar sem birtist á Smartlandi þar sem fólki var kennt að veita karlmönnum munngælur.Ég er að skrifa grein um munnmök fyrir Smartland. Ráð eitt - best er að öska á píkuna eins hátt og maður getur nokkrum sinnum - #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Ráð2 - Talaðu við píkuna. Segðu henni frá deginum þínum. Hún er vinur þinn. #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Ráð3 - Vökvaðu píkuna. Hún er blóm. Settu hálfan lítra af kókosvatni yfir hana. #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Ráð4 -Sýndu undirgefni.biddu píkuna afsökunar og gráttu ofan í hana. Hlustaðu á hana í nokkrar mínútur með hljóðpípu,eða eins og kuðung #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Ráð5 - Best er að hafa forleikinn circa 40 mínútur. Svo fariði í sitthvort herbergið í 40 mínútur í kælingu. Svo má byrja. #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Uppistandarinn og rapparinn Halldórs Halldórsson, alla jafna kallaður Dóri DNA, skipar sér í sveit með öðrum góðvinum kvenþjóðarinnar með fimm munnmakaráðum sem hann deilir með fylgjendum sínum á Twitter í dag. Í ráðum hans kennir ýmissa grasa. Grínistinn leggur til að áður en leikar hefjast skuli öskrað duglega á píkuna, hún vökvuð og síðan beðin afsökunar. Þá eigi að hlusta á sköpin með hljóðpípu, líkt og um kuðung væri að ræða. Þá er rétt að gráta duglega ofan í sköpin ef vel á að takast til. Tístin má sjá hér að neðan en ráðunum skal tekið með temmilegum fyrirvara. Réttara er að álykta að grínistinn góðkunni sé að gera gys að umræðunni sem skapaðist á samfélagsmiðlunum í gær vegna greinar sem birtist á Smartlandi þar sem fólki var kennt að veita karlmönnum munngælur.Ég er að skrifa grein um munnmök fyrir Smartland. Ráð eitt - best er að öska á píkuna eins hátt og maður getur nokkrum sinnum - #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Ráð2 - Talaðu við píkuna. Segðu henni frá deginum þínum. Hún er vinur þinn. #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Ráð3 - Vökvaðu píkuna. Hún er blóm. Settu hálfan lítra af kókosvatni yfir hana. #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Ráð4 -Sýndu undirgefni.biddu píkuna afsökunar og gráttu ofan í hana. Hlustaðu á hana í nokkrar mínútur með hljóðpípu,eða eins og kuðung #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015 Ráð5 - Best er að hafa forleikinn circa 40 mínútur. Svo fariði í sitthvort herbergið í 40 mínútur í kælingu. Svo má byrja. #sex— Halldór Halldórsson (@DNADORI) July 1, 2015
Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira