Með starfsframa í tveimur heimsálfum Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2015 22:02 Greta Salome fyrir utan skipið Disney Magic þegar það var við höfn í Reykjavík. Það vefst ekki fyrir Gretu Salóme Stefánsdóttur, tónlistarkonu, að sinna starfsframa í tveimur heimsálfum. Hún kom til landsins um helgina með lúxusskipinu Disney Magic þar sem hún hefur samið tónlist, leikstýrt, sungið og spilað í eigin sýningu The Greta Salóme show um nokkra mánaða skeið og troðið upp með eigið efni fyrir mörg þúsund manns í hverri viku. Skipið hefur tvisvar komið til landsins og er nú á leið til Akureyrar. Tónlistarkonan var á síðasta ári á siglingu í fjóra mánuði með skemmtiferðaskipinu Disney Dream, sem er eitt stærsta skemmtiferðarskip samsteypunar og fékk í framhaldinu svokallaðan ,,headliner” samning um borð í Disney Magic. Hún er með eigið stúdíó um borð þar sem hún semur alla tónlistina fyrir sýninguna og fyrir nýja plötu sem hún hefur verið að vinna að. Hún hefur til aðstoðar fyrir sýninguna leikstjóra, dansara, búningahönnuði frá Disney. Platan hennar „In the Silence” sem seld er um borð hefur einnig selst upp fjórum sinnum.Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Greta keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2012.„Þetta er eins og að reka fyrirtæki í tveimur heimsálfum en mér finnst mikil áskorun að halda svona mörgum boltum á lofti í einu. Ég sem, leikstýri, syng og spila á sýningunni um borð. Samhliða því er ég að semja efni fyrir nýju plötuna með Daða Birgissyni úr hljómsveitinni Mono Town. Það er mikil reynsla fyrir mig að halda utanum starfssemina bæði um borð í skipinu og upptökum á plötunni.“ Disney-Frozen á Hofi„Ég kem heim í haust til þess að setja upp sýningu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri en ég ætla ásamt Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni, tónlistarstjóra Menningarfélags Norðurlands að setja upp glæsilega tónlistarsýningu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þar ætla ég að leika með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum sem nefnast Disney-Frozen. Ég er mjög spennt fyrir því verkefni,” segir Greta Salóme. Hlakka til að koma heimEins og alla sjómenn sem verið hafa lengi úti þá hlakkar Greta til þess að koma heim og eyða meiri tíma með fjölskyldunni. ,,Það reynir á að vera fjarri fjölskyldunni svona lengi og ég hlakka óskaplega mikið til þess að koma heim og takast á við næstu verkefni, “ segir Greta Salóme að lokum. Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Það vefst ekki fyrir Gretu Salóme Stefánsdóttur, tónlistarkonu, að sinna starfsframa í tveimur heimsálfum. Hún kom til landsins um helgina með lúxusskipinu Disney Magic þar sem hún hefur samið tónlist, leikstýrt, sungið og spilað í eigin sýningu The Greta Salóme show um nokkra mánaða skeið og troðið upp með eigið efni fyrir mörg þúsund manns í hverri viku. Skipið hefur tvisvar komið til landsins og er nú á leið til Akureyrar. Tónlistarkonan var á síðasta ári á siglingu í fjóra mánuði með skemmtiferðaskipinu Disney Dream, sem er eitt stærsta skemmtiferðarskip samsteypunar og fékk í framhaldinu svokallaðan ,,headliner” samning um borð í Disney Magic. Hún er með eigið stúdíó um borð þar sem hún semur alla tónlistina fyrir sýninguna og fyrir nýja plötu sem hún hefur verið að vinna að. Hún hefur til aðstoðar fyrir sýninguna leikstjóra, dansara, búningahönnuði frá Disney. Platan hennar „In the Silence” sem seld er um borð hefur einnig selst upp fjórum sinnum.Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Greta keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2012.„Þetta er eins og að reka fyrirtæki í tveimur heimsálfum en mér finnst mikil áskorun að halda svona mörgum boltum á lofti í einu. Ég sem, leikstýri, syng og spila á sýningunni um borð. Samhliða því er ég að semja efni fyrir nýju plötuna með Daða Birgissyni úr hljómsveitinni Mono Town. Það er mikil reynsla fyrir mig að halda utanum starfssemina bæði um borð í skipinu og upptökum á plötunni.“ Disney-Frozen á Hofi„Ég kem heim í haust til þess að setja upp sýningu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri en ég ætla ásamt Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni, tónlistarstjóra Menningarfélags Norðurlands að setja upp glæsilega tónlistarsýningu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þar ætla ég að leika með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum sem nefnast Disney-Frozen. Ég er mjög spennt fyrir því verkefni,” segir Greta Salóme. Hlakka til að koma heimEins og alla sjómenn sem verið hafa lengi úti þá hlakkar Greta til þess að koma heim og eyða meiri tíma með fjölskyldunni. ,,Það reynir á að vera fjarri fjölskyldunni svona lengi og ég hlakka óskaplega mikið til þess að koma heim og takast á við næstu verkefni, “ segir Greta Salóme að lokum.
Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira