Innlent

Ísland í dag: Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna sitja í bílstól

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Bjarni Benediktsson í bílstól fyrir utan Hörpu.
Bjarni Benediktsson í bílstól fyrir utan Hörpu.
Undanfarið hefur mátt sjá forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna sitja í bílstól á víðavangi víðsvegar um höfuðborgarsvæðið umkringdir myndavélum og tímavörðum eins og sjá má á myndbandinu að neðan.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Guðmundur Steingrímsson, Árni Páll Árnason og Katrín Jakobsdóttir. Hvaða voru þau að gera? Hver var tilgangurinn?

Það var verður gert opinbert í kvöld í Íslandi í dag klukkan 18:50.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×