Engin regla á tryggingamálum dagforeldra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. júní 2015 20:00 Engin regla er á tryggingarmálum barna hjá dagforeldrum. Flest sveitarfélög fara þó fram á einhvers konar slysatryggingar. Formaður Félags dagforeldra í Reykjavík segir foreldrar þurfa að kynna sér tryggingamálin vel áður en börn eru sett í vistun. Í vikunni sögðum við frá því að foreldrar tveggja ára gamallar telpu á Selfossi væru afar ósátt við þær tryggingar sem dagforeldrar í sveitarfélaginu Árborg eru með. Barn þeirra varð fyrir slysi hjá dagforeldri í febrúar á þessu ári þegar pottur féll af hellu og sjóðandi heitt vatn helltist yfir barnið sem hlaut annars stigs bruna. Móðirin segir tryggingar dagforeldra lélegar, en barnið fékk ekki bætur vegna slyssins þar sem trygging dagforeldra hennar tryggði aðeins örorku eða dauða. Það er misjafnt á milli sveitarfélaga hvers konar tryggingar dagforeldrar þurfa að hafa til að geta starfað sem slíkir. Oftast er þó farið fram á slysatryggingu. Í Reykjavík setur borgin sem skilyrði að dagforeldri kaupi slysatryggingu vegna barnanna innan mánaðar frá því leyfi var veitt og framvísa staðfestingu þar að lútandi til umsjónaraðila. Sigrún Edda Löve er formaður Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík. Hún segir að þó að farið sé fram á slysatryggingu sé það ekki skilgreint nánar. Slysatryggingarnar geta því verið af ýmsum toga. „Skilyrði til leyfisveitingar er að dagforeldrar kaupi slysatryggingu. En það er ekki tiltekið hvernig slysatrygging það er,“ segir Sigrún. Sigrún segir að misjafnt sé eftir dagforeldrum hvort þau séu með einhverskonar aukatryggingar. Félagsmenn Barnsins séu til dæmis tryggðir aukalega við slysatrygginguna. Því sé mikilvægt að foreldrar kynni sér tryggningmál vandlega áður en barnið fer í vistun til dagforeldra. „Ég mælist til þess að fólk kynni sér vel innihald trygginga hjá dagforeldrum. Og ekki bara hjá dagforeldrum heldur leikskólum og grunnskólum líka. Þetta er jú það dýrmætasta sem við eigum og við viljum að þau séu vel tryggð,“ segir hún. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Engin regla er á tryggingarmálum barna hjá dagforeldrum. Flest sveitarfélög fara þó fram á einhvers konar slysatryggingar. Formaður Félags dagforeldra í Reykjavík segir foreldrar þurfa að kynna sér tryggingamálin vel áður en börn eru sett í vistun. Í vikunni sögðum við frá því að foreldrar tveggja ára gamallar telpu á Selfossi væru afar ósátt við þær tryggingar sem dagforeldrar í sveitarfélaginu Árborg eru með. Barn þeirra varð fyrir slysi hjá dagforeldri í febrúar á þessu ári þegar pottur féll af hellu og sjóðandi heitt vatn helltist yfir barnið sem hlaut annars stigs bruna. Móðirin segir tryggingar dagforeldra lélegar, en barnið fékk ekki bætur vegna slyssins þar sem trygging dagforeldra hennar tryggði aðeins örorku eða dauða. Það er misjafnt á milli sveitarfélaga hvers konar tryggingar dagforeldrar þurfa að hafa til að geta starfað sem slíkir. Oftast er þó farið fram á slysatryggingu. Í Reykjavík setur borgin sem skilyrði að dagforeldri kaupi slysatryggingu vegna barnanna innan mánaðar frá því leyfi var veitt og framvísa staðfestingu þar að lútandi til umsjónaraðila. Sigrún Edda Löve er formaður Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík. Hún segir að þó að farið sé fram á slysatryggingu sé það ekki skilgreint nánar. Slysatryggingarnar geta því verið af ýmsum toga. „Skilyrði til leyfisveitingar er að dagforeldrar kaupi slysatryggingu. En það er ekki tiltekið hvernig slysatrygging það er,“ segir Sigrún. Sigrún segir að misjafnt sé eftir dagforeldrum hvort þau séu með einhverskonar aukatryggingar. Félagsmenn Barnsins séu til dæmis tryggðir aukalega við slysatrygginguna. Því sé mikilvægt að foreldrar kynni sér tryggningmál vandlega áður en barnið fer í vistun til dagforeldra. „Ég mælist til þess að fólk kynni sér vel innihald trygginga hjá dagforeldrum. Og ekki bara hjá dagforeldrum heldur leikskólum og grunnskólum líka. Þetta er jú það dýrmætasta sem við eigum og við viljum að þau séu vel tryggð,“ segir hún.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira