Töluðu í klukkutíma um atkvæðagreiðslu í morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. maí 2015 12:31 Dagskrártillaga minnihlutans á Alþingi um að tillaga um breytingar á rammaáætlun yrði tekin af dagskrá var felld við upphaf þingfundar í morgun klukkan tíu. Umræða um atkvæðagreiðslu tillögunnar stóð í tæpa klukkustund en 35 tóku til máls um hana. Fjöldi þingmanna tóku til máls en fyrst þeirra var Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem hvatti þingið til að fara að ræða mál sem snérust um hag þjóðarinnar. „Við erum að vera hér í viku búin vera að sóa tíma þingsins í tillögu sem er það umdeild og líka að hún er ekki tilbúin af hálfu þeirra sem bera hana fram í síðari umræðu og við viljum því leggja til þingmenn stjórnarandstöðunnar að við förum að snúa okkur að gagnlegri hlutum og við förum hér að vinna að málum sem snúast um hag þessarar þjóðar,“ sagði Katrín. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði sjálfsagt að greiða atkvæði um tillöguna en að að þá ætti stjórnarandstaðan að virða niðurstöðu meirihlutans og ljúka umræðu um málið. „Það er alveg sjálfsagt að greiða atkvæði um dagskrártillögu eins og þá sem fram er komin um hvort ljúka eigi umræðunni eða ekki. Það reyndar skýtur svolítið skökku við að þeir sem hafa rætt þetta mál í margar marga daga viðrast ekki vilja ræða það núna og koma því út af dagskrá en það er sjálfsagt að greiða atkvæði um það,“ sagði hann. „Og vonandi virða menn þá niðurstöðuna að ef meirihluti er fyrir því að halda áfram umræðunni og ljúka henni, að það geti þá orðið. Dagskrártillagan var á endanum felld með 33 atkvæðum meirihlutans gegn 20 atkvæðum minnihlutans. Tíu þingmenn voru fjarstaddir. Alþingi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Dagskrártillaga minnihlutans á Alþingi um að tillaga um breytingar á rammaáætlun yrði tekin af dagskrá var felld við upphaf þingfundar í morgun klukkan tíu. Umræða um atkvæðagreiðslu tillögunnar stóð í tæpa klukkustund en 35 tóku til máls um hana. Fjöldi þingmanna tóku til máls en fyrst þeirra var Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem hvatti þingið til að fara að ræða mál sem snérust um hag þjóðarinnar. „Við erum að vera hér í viku búin vera að sóa tíma þingsins í tillögu sem er það umdeild og líka að hún er ekki tilbúin af hálfu þeirra sem bera hana fram í síðari umræðu og við viljum því leggja til þingmenn stjórnarandstöðunnar að við förum að snúa okkur að gagnlegri hlutum og við förum hér að vinna að málum sem snúast um hag þessarar þjóðar,“ sagði Katrín. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði sjálfsagt að greiða atkvæði um tillöguna en að að þá ætti stjórnarandstaðan að virða niðurstöðu meirihlutans og ljúka umræðu um málið. „Það er alveg sjálfsagt að greiða atkvæði um dagskrártillögu eins og þá sem fram er komin um hvort ljúka eigi umræðunni eða ekki. Það reyndar skýtur svolítið skökku við að þeir sem hafa rætt þetta mál í margar marga daga viðrast ekki vilja ræða það núna og koma því út af dagskrá en það er sjálfsagt að greiða atkvæði um það,“ sagði hann. „Og vonandi virða menn þá niðurstöðuna að ef meirihluti er fyrir því að halda áfram umræðunni og ljúka henni, að það geti þá orðið. Dagskrártillagan var á endanum felld með 33 atkvæðum meirihlutans gegn 20 atkvæðum minnihlutans. Tíu þingmenn voru fjarstaddir.
Alþingi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira