Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 20:00 „Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. „Fyrst er það leikskilningslegt. Kynna þeim aðeins hvernig á að hreyfa sig og þeir mæti ekki alveg kaldir þegar kallið kemur," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan erum við bara að presidenta þeim og segja þeim hvað er að vera handboltamaður. Að koma þessari hefð handboltans og uppá hvaða axlir þeir eru að klifra." „Þeir þurfa að þekkja Geir Hallsteins til að komast í gegnum þetta prógram og svona eldri menn. Það er lágmarks kunnátta." Íslenskir handboltamenn hafa dregist aftur út í líkamlegum styrk á síðustu árum. Ólafur segir það vissulega áhyggjuefni. „Við erum þrisvar í viku með frábæran lyftingarþjálfara. Hann er að "snatcha" og "cleana" með þeim á Seltjarnanesi og þar eru stangirnar teknar út og nóg rými." „Þar eru þeir í ólympískum lyftingum þrisvar í viku að ræða tækni. Við þurfm lurka og þetta er að verða lurkasport. Þessir fjórir í miðjunni þurfa að vera yfir hundrað kílóin og höndla þá þyngd." „Já, já, algjörlega. Þetta eru stórir hópar og við erum einnig að leita af mönnum sem geta komið strax inn og styrkja landsliðið um leið." „Hinir hafa aðeins meiri tíma, en aðalatriðið er að þeir finni að það sé verið að hugsa um þá og þeir eigi stað fyrir utan klúbbinn. Þetta er skylda HSÍ að vera með þetta auk landsliðana og allt það," sagði Ólafur. Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér ofar í fréttinni. Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
„Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. „Fyrst er það leikskilningslegt. Kynna þeim aðeins hvernig á að hreyfa sig og þeir mæti ekki alveg kaldir þegar kallið kemur," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan erum við bara að presidenta þeim og segja þeim hvað er að vera handboltamaður. Að koma þessari hefð handboltans og uppá hvaða axlir þeir eru að klifra." „Þeir þurfa að þekkja Geir Hallsteins til að komast í gegnum þetta prógram og svona eldri menn. Það er lágmarks kunnátta." Íslenskir handboltamenn hafa dregist aftur út í líkamlegum styrk á síðustu árum. Ólafur segir það vissulega áhyggjuefni. „Við erum þrisvar í viku með frábæran lyftingarþjálfara. Hann er að "snatcha" og "cleana" með þeim á Seltjarnanesi og þar eru stangirnar teknar út og nóg rými." „Þar eru þeir í ólympískum lyftingum þrisvar í viku að ræða tækni. Við þurfm lurka og þetta er að verða lurkasport. Þessir fjórir í miðjunni þurfa að vera yfir hundrað kílóin og höndla þá þyngd." „Já, já, algjörlega. Þetta eru stórir hópar og við erum einnig að leita af mönnum sem geta komið strax inn og styrkja landsliðið um leið." „Hinir hafa aðeins meiri tíma, en aðalatriðið er að þeir finni að það sé verið að hugsa um þá og þeir eigi stað fyrir utan klúbbinn. Þetta er skylda HSÍ að vera með þetta auk landsliðana og allt það," sagði Ólafur. Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér ofar í fréttinni.
Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira