Gestir í afmæli Siggu Kling graðir í lífið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. maí 2015 19:44 „Það voru allir svo tryllt glaðir og graðir í lífið,“ segir Sigríður Klingenberg sem hélt upp á afmælið sitt með „Gay for a day“ eða Glaður í dag veislu eins og hún kallar hana. Í afmælið mættu hátt í þrjúhundruð manns en það var haldið síðastliðna helgi í Sveitakránni í skemmtigarðinum Gufunesi. Sigga Kling, eins og hún er jafnan kölluð, bauð upp á súpu frá Kryddlegnum hjörtum. „Hún var sérblessuð því að þú verður að borða jákvætt,“ segir hún og hlær. Sigga á listræna vini sem sést best á því að þrátt fyrir að hún hafi aðeins undirbúið að hafa plötusnúð sem leika myndi fyrir tónlist tróðu sex einstaklingar upp í partýinu. „Kofinn bara dansaði. Elísabet Ormslev söng og Ísold Vilberg. Og Geir Ólafsson og Bjarni töframaður. Hún Bryndís Ásmunds söng þakið af húsinu. Hún söng sig inn í líkama fólks, það grét hún var svo góð.“ Söngkonan Þórunn Antonía tróð einnig upp í afmælinu en hún mætti klædd í hvíta gallann sem varð þekktur eftir að hún klæddist honum í tónlistarmyndbandi við lagið Too late. „Þetta var kombakk hjá henni af því að hún eignaðist barn. Og mittið á henni er ein spönn,“ segir Sigga. „Maður er bara í sjokki.“ Hún segir aðdáendur Þórunnar á staðnum hafa ofandað. „Það leið nánast yfir þá.“ Sigga segist hafa haft sérstaka sjötíu sentímetra hárgreiðslu en Hemmi félagi hennar á Motus greiddi henni. Til þess að gera hárið sem eftirtektarverðast var sett tveggja lítra gosflaska á höfuðið á afmælisbarninu og greitt í kring. Hér að neðan má sjá myndir úr afmælinu og fyrir ofan myndband af fagnaðarlátunum sem brutust út þegar Bryndís Ásmunds tók Tinu Turner.Fólk mætti klætt í búninga.Vísir/BentSigga lék á als oddi. Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
„Það voru allir svo tryllt glaðir og graðir í lífið,“ segir Sigríður Klingenberg sem hélt upp á afmælið sitt með „Gay for a day“ eða Glaður í dag veislu eins og hún kallar hana. Í afmælið mættu hátt í þrjúhundruð manns en það var haldið síðastliðna helgi í Sveitakránni í skemmtigarðinum Gufunesi. Sigga Kling, eins og hún er jafnan kölluð, bauð upp á súpu frá Kryddlegnum hjörtum. „Hún var sérblessuð því að þú verður að borða jákvætt,“ segir hún og hlær. Sigga á listræna vini sem sést best á því að þrátt fyrir að hún hafi aðeins undirbúið að hafa plötusnúð sem leika myndi fyrir tónlist tróðu sex einstaklingar upp í partýinu. „Kofinn bara dansaði. Elísabet Ormslev söng og Ísold Vilberg. Og Geir Ólafsson og Bjarni töframaður. Hún Bryndís Ásmunds söng þakið af húsinu. Hún söng sig inn í líkama fólks, það grét hún var svo góð.“ Söngkonan Þórunn Antonía tróð einnig upp í afmælinu en hún mætti klædd í hvíta gallann sem varð þekktur eftir að hún klæddist honum í tónlistarmyndbandi við lagið Too late. „Þetta var kombakk hjá henni af því að hún eignaðist barn. Og mittið á henni er ein spönn,“ segir Sigga. „Maður er bara í sjokki.“ Hún segir aðdáendur Þórunnar á staðnum hafa ofandað. „Það leið nánast yfir þá.“ Sigga segist hafa haft sérstaka sjötíu sentímetra hárgreiðslu en Hemmi félagi hennar á Motus greiddi henni. Til þess að gera hárið sem eftirtektarverðast var sett tveggja lítra gosflaska á höfuðið á afmælisbarninu og greitt í kring. Hér að neðan má sjá myndir úr afmælinu og fyrir ofan myndband af fagnaðarlátunum sem brutust út þegar Bryndís Ásmunds tók Tinu Turner.Fólk mætti klætt í búninga.Vísir/BentSigga lék á als oddi.
Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira