Býður Ísland fram sem gestgjafa Mr. Gay World 2017 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. maí 2015 22:24 Troy Jónsson náði frábærum árangri í keppninni en hún er haldin til að vekja athygli á réttindum hinsegin fólks. Vísir/Troy Troy Michael Jónsson sem varð í fimmta sæti í Mr. Gay World í vikunni ætlar að bjóða Ísland fram til þess að halda keppnina árið 2017. „Ég er að reyna að vinna að því núna að fá samtök og fyrirtæki í lið með mér því að mér skilst að til þess að geta boðið land fram þá þurfi maður að hafa sterkan fjárhagslegan grunn,“ segir Troy. Hann er mjög spenntur fyrir þessu þar sem hann telur mörg tækifæri felast í því fyrir Ísland að halda viðburð sem þennan. „Þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland hefur haldið svona stóran viðburð.“Sjá einnig: Ísland í 5. sæti í Mr. Gay World Síðasta hátíð var haldin í Suður-Afríku en henni lauk 3. maí. Keppnin sjálf stóð í 4 daga en keppendur komu til landsins 26. apríl. Keppnin hefur verið haldin sjö sinnum. Tvisvar sinnum í Suður-Afríku en einu sinni í Ítalíu, Belgíu, Filippseyjum, Noregi og Kanada. Yfir fjörutíu lönd eiga aðild að keppninni en keppendur voru 21 talsins nú síðast þegar Þýskaland bar sigur úr býtum. Troy var himinlifandi með að komast í 5. sæti. Hann hefur barist ötullega fyrir því að bann gegn blóðgjöf karlmanna sem hafa stundað kynlíf með öðrum karlmanni verði afnumið. Tengdar fréttir „Við viljum einfaldlega fá að gefa blóð eins og aðrir“ Troy Jónsson hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna þess að hann má ekki gefa blóð. 6. nóvember 2014 16:29 Dæmt að bann við blóðgjöf brjóti í bága við mannréttindaskrá ESB Dómur Evrópudómstólsins segir að blátt bann við blóðgjöf kunni að brjóta í bága við Mannréttindaskrá ESB. Löggjöfin byggir á tilskipun sem er hluti af EES-samningnum og því gætu sömu sjónarmið átt við hér á landi. 4. maí 2015 07:00 „Ömurlegt, úrelt og örlítið hlægilegt“ Kristín Ólafsdóttir þekkir engan sem er ósammála henni í því að sú regla að samkynhneigðir menn megi ekki gefa blóð sé úrelt, ömurleg og örlítið hlægileg. 5. ágúst 2014 17:00 Samkynhneigðum karlmönnum verði ekki lengur óheimilt að gefa blóð Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) vill endurskoða reglur um blóðgjöf. 23. desember 2014 19:43 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Troy Michael Jónsson sem varð í fimmta sæti í Mr. Gay World í vikunni ætlar að bjóða Ísland fram til þess að halda keppnina árið 2017. „Ég er að reyna að vinna að því núna að fá samtök og fyrirtæki í lið með mér því að mér skilst að til þess að geta boðið land fram þá þurfi maður að hafa sterkan fjárhagslegan grunn,“ segir Troy. Hann er mjög spenntur fyrir þessu þar sem hann telur mörg tækifæri felast í því fyrir Ísland að halda viðburð sem þennan. „Þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland hefur haldið svona stóran viðburð.“Sjá einnig: Ísland í 5. sæti í Mr. Gay World Síðasta hátíð var haldin í Suður-Afríku en henni lauk 3. maí. Keppnin sjálf stóð í 4 daga en keppendur komu til landsins 26. apríl. Keppnin hefur verið haldin sjö sinnum. Tvisvar sinnum í Suður-Afríku en einu sinni í Ítalíu, Belgíu, Filippseyjum, Noregi og Kanada. Yfir fjörutíu lönd eiga aðild að keppninni en keppendur voru 21 talsins nú síðast þegar Þýskaland bar sigur úr býtum. Troy var himinlifandi með að komast í 5. sæti. Hann hefur barist ötullega fyrir því að bann gegn blóðgjöf karlmanna sem hafa stundað kynlíf með öðrum karlmanni verði afnumið.
Tengdar fréttir „Við viljum einfaldlega fá að gefa blóð eins og aðrir“ Troy Jónsson hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna þess að hann má ekki gefa blóð. 6. nóvember 2014 16:29 Dæmt að bann við blóðgjöf brjóti í bága við mannréttindaskrá ESB Dómur Evrópudómstólsins segir að blátt bann við blóðgjöf kunni að brjóta í bága við Mannréttindaskrá ESB. Löggjöfin byggir á tilskipun sem er hluti af EES-samningnum og því gætu sömu sjónarmið átt við hér á landi. 4. maí 2015 07:00 „Ömurlegt, úrelt og örlítið hlægilegt“ Kristín Ólafsdóttir þekkir engan sem er ósammála henni í því að sú regla að samkynhneigðir menn megi ekki gefa blóð sé úrelt, ömurleg og örlítið hlægileg. 5. ágúst 2014 17:00 Samkynhneigðum karlmönnum verði ekki lengur óheimilt að gefa blóð Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) vill endurskoða reglur um blóðgjöf. 23. desember 2014 19:43 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Við viljum einfaldlega fá að gefa blóð eins og aðrir“ Troy Jónsson hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna þess að hann má ekki gefa blóð. 6. nóvember 2014 16:29
Dæmt að bann við blóðgjöf brjóti í bága við mannréttindaskrá ESB Dómur Evrópudómstólsins segir að blátt bann við blóðgjöf kunni að brjóta í bága við Mannréttindaskrá ESB. Löggjöfin byggir á tilskipun sem er hluti af EES-samningnum og því gætu sömu sjónarmið átt við hér á landi. 4. maí 2015 07:00
„Ömurlegt, úrelt og örlítið hlægilegt“ Kristín Ólafsdóttir þekkir engan sem er ósammála henni í því að sú regla að samkynhneigðir menn megi ekki gefa blóð sé úrelt, ömurleg og örlítið hlægileg. 5. ágúst 2014 17:00
Samkynhneigðum karlmönnum verði ekki lengur óheimilt að gefa blóð Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) vill endurskoða reglur um blóðgjöf. 23. desember 2014 19:43