Opel og Chevrolet í Vestmannaeyjum um helgina Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2015 09:51 Opel bílafjölskyldan. Bílabúð Benna heldur bílasýningu við Nethamra í Vestmannaeyjum þann 2. og 3. maí. Eyjamenn fá að bera augum veglegan bílaflota frá frá Opel og Chevrolet. Fulltrúar Opel á sýningunni eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 dyra og Astra 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Adam. Frá Chevrolet verður flaggað Captiva fjölskyldujeppanum og Spark sem notið hafa mikilla vinsælda meðal landsmanna fyrir ríkulegan staðalbúnað, sparneytni og hagstætt verð. Bílabúð Benna hvetur fólk til að reynsluaka bílunum sem vekja víða athygli.Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 15, laugardag frá kl: 11:00 – 16:000 og sunnudag, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing í boði að auki. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent
Bílabúð Benna heldur bílasýningu við Nethamra í Vestmannaeyjum þann 2. og 3. maí. Eyjamenn fá að bera augum veglegan bílaflota frá frá Opel og Chevrolet. Fulltrúar Opel á sýningunni eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 dyra og Astra 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Adam. Frá Chevrolet verður flaggað Captiva fjölskyldujeppanum og Spark sem notið hafa mikilla vinsælda meðal landsmanna fyrir ríkulegan staðalbúnað, sparneytni og hagstætt verð. Bílabúð Benna hvetur fólk til að reynsluaka bílunum sem vekja víða athygli.Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 15, laugardag frá kl: 11:00 – 16:000 og sunnudag, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing í boði að auki.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent