Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2015 11:30 Kári Maríasson með þjálfaranum Israel Martin til vinstri. Myron Dempsey í leik með Tindastóli til hægri. Vísir/Auðunn/Stefán Myron Dempsey spilaði ekki með Tindastóli gegn KR í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Hann fékk högg á augað á æfingu og treysti sér ekki til að spila leikinn. „Hann fékk lyklana að bílnum og ætlaði að vera þar til að vera í myrkrinu. En hann kom svo aftur inn í hús og horfði á leikinn,“ sagði Kári Maríasson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, við Vísi í dag. Hann segir enn óvíst um þátttöku hans í leik liðanna á fimmtudag en Dempsey fór til læknis í morgun. Kári vonast til að endurheimta bæði hann og Darrell Flake fyrir þriðja leik liðanna í rimmunni en hann fer fram á sunnudag. „En auðvitað vonumst við að fá Dempsey inn strax á fimmtudaginn. Við vorum arfaslakir í frákastabaráttunni án hans og þurfum á honum að halda. Það verður að koma í ljós hvort hann nái leiknum.“ Flake var úr leik í tvo mánuði í vetur eftir að hann brákaði bein í fæti í nóvember. Kári segir að Flake hafi jafnvel talið að um samskonar meiðsli væri að ræða en að hann ætti eftir að fara í frekari rannsóknir. Það gekk svo á ýmsu í rútuferðinni heim á Sauðárkrók en ein rúða brotnaði á leiðinni. „Það var hvasst og það myndaðist svo mikill þrýstingur þegar við mættum flutningabíl að ein rúðan splundraðist,“ segir Kári sem segir að hans menn kippi sér ekki upp við þetta. „Við höfum farið í um 30 ferðir í vetur og um 3-4 hafa verið í lagi. Við höfum þurft að glíma við seinkanir, lélega færð, ómögulegt skyggni og tekið á okkur ýmsar krókaleiðir til að komast á leiðarenda.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Myron Dempsey spilaði ekki með Tindastóli gegn KR í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Hann fékk högg á augað á æfingu og treysti sér ekki til að spila leikinn. „Hann fékk lyklana að bílnum og ætlaði að vera þar til að vera í myrkrinu. En hann kom svo aftur inn í hús og horfði á leikinn,“ sagði Kári Maríasson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, við Vísi í dag. Hann segir enn óvíst um þátttöku hans í leik liðanna á fimmtudag en Dempsey fór til læknis í morgun. Kári vonast til að endurheimta bæði hann og Darrell Flake fyrir þriðja leik liðanna í rimmunni en hann fer fram á sunnudag. „En auðvitað vonumst við að fá Dempsey inn strax á fimmtudaginn. Við vorum arfaslakir í frákastabaráttunni án hans og þurfum á honum að halda. Það verður að koma í ljós hvort hann nái leiknum.“ Flake var úr leik í tvo mánuði í vetur eftir að hann brákaði bein í fæti í nóvember. Kári segir að Flake hafi jafnvel talið að um samskonar meiðsli væri að ræða en að hann ætti eftir að fara í frekari rannsóknir. Það gekk svo á ýmsu í rútuferðinni heim á Sauðárkrók en ein rúða brotnaði á leiðinni. „Það var hvasst og það myndaðist svo mikill þrýstingur þegar við mættum flutningabíl að ein rúðan splundraðist,“ segir Kári sem segir að hans menn kippi sér ekki upp við þetta. „Við höfum farið í um 30 ferðir í vetur og um 3-4 hafa verið í lagi. Við höfum þurft að glíma við seinkanir, lélega færð, ómögulegt skyggni og tekið á okkur ýmsar krókaleiðir til að komast á leiðarenda.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00