Verðlækkanir hjá Zöru: Reynt að halda lífi í fataverslun á Íslandi ingvar haraldsson skrifar 29. apríl 2015 14:49 Ingibjörg Sverrisdóttir, rekstarstjóri Zöru, segir verslunarumhverfið hér á landi erfitt. Vísir/pjetur „Þetta er mikilvægt að við getum veitt lámarksþjónustu í verslun hér á Íslandi,“ segir Ingibjörg Sverrisdóttir, rekstarstjóri Zöru á Íslandi. Verð í verslunum Zöru hér á landi var nýverið lækkað um á milli 11 og 25 prósent í kjölfar samninga við Inditex, eiganda vörumerkisins Zara. „Fataverslun í stóra samhenginu hefur dregist verulega mikið saman. Samkeppnin er ekki bara kaupmaðurinn við hliðina á heldur verslunarferðir til útlanda. Stóra ástæðan fyrir því að við erum að fara í þessar breytingar er að reyna að fá svo lítið líf í þetta hérna,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segir að breytingin hafi komið til í kjölfar lækkunar á virðisaukaskatti um síðustu áramót, úr 25,5 prósentum í 24 prósent. „1,5 prósenta breyting á virðisaukaskatti er ekki neitt neitt í raun og veru en við tókum þá ákvörðun að fara bara rausnarlega í þetta fyrst við vorum að gera breytingar á annað borð,“ segir Ingibjörg. Hún segir Zöru á Íslandi taka á sig helming verðlækkunarinnar og Inditex hinn helminginn. Ingibjörg segir verðið í verslunum Zöru hér á landi sé nú sambærilegt við verðið á Englandi. Mikilvægt að þurfa ekki að fara í flugvél til að kaupa gallabuxurKönnun sem Hagar, eigandi Zöru gerði árið 2012 gaf til kynna að 40% fatakaupa Íslendinga ættu sér stað á erlendri grundu. Hlutfallið var enn hærra í barnafötum eða um helmingur. Ingibjörg segir brýnt að stjórnvöld bregðist við og reyni að bæta aðstæður fataverslana hér á landi. „Að sjálfsögðu væri kjörið að okkur væri búin samkeppnisstaða eins og gerist í löndunum í kringum okkur. Bæði þessi tvítollun eins og hún er kölluð þar sem vara framleidd utan Evrópusambandsins er tolluð þegar hún er flutt til Evrópu og aftur þegar hún kemur til landsins. Svo gerir þessi hái virðisaukaskattur umhverfið einnig snúið,“ segir Ingibjörg. „Það er öllum í hag ef við getum vakið verslun hérna heima til lífsins. Það er mikilvægt að við getum haft þessa verslun hér á landi þannig að maður þurfi ekki að bregða sér í flugvél ef manni vantar gallabuxur,“ segir Ingibjörg. Tengdar fréttir Hagnaður Haga 2,8 milljarðar króna Árshlutareikningur fyrir tímabilið mars til nóvember í fyrra var samþykktur í dag. 8. janúar 2015 18:09 Telja afnám tolla myndi spara neytendum tíu milljarða á ári Fjölskyldur gætu sparað sér 76 þúsund krónur á ári í matarinnkaup við afnám tolla á matvæli að mati Viðskiptaráðs Íslands. 7. apríl 2015 10:03 Zara hættir við sölu á barnapeysu Peysan hefur verið fjarlægð úr hillum verslana þar sem hún þykir minna um of á helför gyðinga. 27. ágúst 2014 11:01 Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Sjá meira
„Þetta er mikilvægt að við getum veitt lámarksþjónustu í verslun hér á Íslandi,“ segir Ingibjörg Sverrisdóttir, rekstarstjóri Zöru á Íslandi. Verð í verslunum Zöru hér á landi var nýverið lækkað um á milli 11 og 25 prósent í kjölfar samninga við Inditex, eiganda vörumerkisins Zara. „Fataverslun í stóra samhenginu hefur dregist verulega mikið saman. Samkeppnin er ekki bara kaupmaðurinn við hliðina á heldur verslunarferðir til útlanda. Stóra ástæðan fyrir því að við erum að fara í þessar breytingar er að reyna að fá svo lítið líf í þetta hérna,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segir að breytingin hafi komið til í kjölfar lækkunar á virðisaukaskatti um síðustu áramót, úr 25,5 prósentum í 24 prósent. „1,5 prósenta breyting á virðisaukaskatti er ekki neitt neitt í raun og veru en við tókum þá ákvörðun að fara bara rausnarlega í þetta fyrst við vorum að gera breytingar á annað borð,“ segir Ingibjörg. Hún segir Zöru á Íslandi taka á sig helming verðlækkunarinnar og Inditex hinn helminginn. Ingibjörg segir verðið í verslunum Zöru hér á landi sé nú sambærilegt við verðið á Englandi. Mikilvægt að þurfa ekki að fara í flugvél til að kaupa gallabuxurKönnun sem Hagar, eigandi Zöru gerði árið 2012 gaf til kynna að 40% fatakaupa Íslendinga ættu sér stað á erlendri grundu. Hlutfallið var enn hærra í barnafötum eða um helmingur. Ingibjörg segir brýnt að stjórnvöld bregðist við og reyni að bæta aðstæður fataverslana hér á landi. „Að sjálfsögðu væri kjörið að okkur væri búin samkeppnisstaða eins og gerist í löndunum í kringum okkur. Bæði þessi tvítollun eins og hún er kölluð þar sem vara framleidd utan Evrópusambandsins er tolluð þegar hún er flutt til Evrópu og aftur þegar hún kemur til landsins. Svo gerir þessi hái virðisaukaskattur umhverfið einnig snúið,“ segir Ingibjörg. „Það er öllum í hag ef við getum vakið verslun hérna heima til lífsins. Það er mikilvægt að við getum haft þessa verslun hér á landi þannig að maður þurfi ekki að bregða sér í flugvél ef manni vantar gallabuxur,“ segir Ingibjörg.
Tengdar fréttir Hagnaður Haga 2,8 milljarðar króna Árshlutareikningur fyrir tímabilið mars til nóvember í fyrra var samþykktur í dag. 8. janúar 2015 18:09 Telja afnám tolla myndi spara neytendum tíu milljarða á ári Fjölskyldur gætu sparað sér 76 þúsund krónur á ári í matarinnkaup við afnám tolla á matvæli að mati Viðskiptaráðs Íslands. 7. apríl 2015 10:03 Zara hættir við sölu á barnapeysu Peysan hefur verið fjarlægð úr hillum verslana þar sem hún þykir minna um of á helför gyðinga. 27. ágúst 2014 11:01 Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Sjá meira
Hagnaður Haga 2,8 milljarðar króna Árshlutareikningur fyrir tímabilið mars til nóvember í fyrra var samþykktur í dag. 8. janúar 2015 18:09
Telja afnám tolla myndi spara neytendum tíu milljarða á ári Fjölskyldur gætu sparað sér 76 þúsund krónur á ári í matarinnkaup við afnám tolla á matvæli að mati Viðskiptaráðs Íslands. 7. apríl 2015 10:03
Zara hættir við sölu á barnapeysu Peysan hefur verið fjarlægð úr hillum verslana þar sem hún þykir minna um of á helför gyðinga. 27. ágúst 2014 11:01