Telja afnám tolla myndi spara neytendum tíu milljarða á ári ingvar haraldsson skrifar 7. apríl 2015 10:03 Kostnaður við matarinnkaup myndi lækka um 76 þúsund krónur á ári fyrir meðalfjölskylduna við afnám tolla á matvæli að mati Viðskiptaráðs Íslands. vísir/gva Afnám tolla á matvæli myndi spara meðalfjölskyldunni 76 þúsund krónur í matarútgjöld á ári sem jafngildir 10 milljarða sparnaði fyrir íslenska neytendur. Þetta er mat Viðskiptaráðs Íslands á áhrifum afnáms tolla á matvæli. Þá bendir Viðskiptaráð á að um 40 prósent af matvælaútgjöldum íslenskra heimila megi reka til vörutegunda þar sem tollvernd sé við lýði. Tollverndin nemi allt að 160 prósent álagi á innflutningsverð. „Mest er tollverndin þegar kemur að mjólkurtengdum afurðum og kjöti. Afleiðingin er sú að hérlendis er lítið flutt inn af þessum vörutegundum samanborið við í nágrannalöndunum,“ segir í áliti Viðskiptaráðs. Einnig er bent á að þær vörutegundir sem njóti tollverndar séu allt að 59% dýrari hér á landi miðað við verð erlendis. Þetta sé þrátt fyrir umtalsverða framleiðslustyrki sem falla til framleiðenda. Tveir vöruflokkar standast þó samanburð við verðlag erlendis, en það er lambakjöti og mjólk. „Afnám tolla á lambakjöt myndi því ekki hafa áhrif til lækkunar vöruverðs hérlendis. Þá er mjólk hérlendis niðurgreidd með skattfé um sem nemur um 35% af útsöluverði og því eru takmarkaðar forsendur fyrir alþjóðlega framleiðendur að keppa á innlendum mjólkurmarkaði,“ er útskýrt í áliti Viðskiptaráðs.Garðyrkjan skilar ein jákvæðri afkomu Þá bendir Viðskiptaráð á að eini geirinn innan landbúnaðarins sem skili jákvæðri rekstaraðkomu , að teknu tilliti framleiðslustyrkja sé garðyrkja. Við upphaf aldarinnar voru tollar á grænmeti felldir niður og styrkjafyrirkomulagi greinarinnar breytt. Eftir breytingarnar lækkaði útsöluverð afurða um allt að 45 prósent. „Þrátt fyrir umtalsverðar verðlækkanir á grænmeti í kjölfar breytinganna hefur greinin staðið þær af sér og gott betur. Að mati Viðskiptaráðs er þetta dæmi um að aukin samkeppni gagnast ekki einungis neytendum heldur einnig þeim sem stunda rekstur,“ segir í áliti Viðskiptaráðs. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Afnám tolla á matvæli myndi spara meðalfjölskyldunni 76 þúsund krónur í matarútgjöld á ári sem jafngildir 10 milljarða sparnaði fyrir íslenska neytendur. Þetta er mat Viðskiptaráðs Íslands á áhrifum afnáms tolla á matvæli. Þá bendir Viðskiptaráð á að um 40 prósent af matvælaútgjöldum íslenskra heimila megi reka til vörutegunda þar sem tollvernd sé við lýði. Tollverndin nemi allt að 160 prósent álagi á innflutningsverð. „Mest er tollverndin þegar kemur að mjólkurtengdum afurðum og kjöti. Afleiðingin er sú að hérlendis er lítið flutt inn af þessum vörutegundum samanborið við í nágrannalöndunum,“ segir í áliti Viðskiptaráðs. Einnig er bent á að þær vörutegundir sem njóti tollverndar séu allt að 59% dýrari hér á landi miðað við verð erlendis. Þetta sé þrátt fyrir umtalsverða framleiðslustyrki sem falla til framleiðenda. Tveir vöruflokkar standast þó samanburð við verðlag erlendis, en það er lambakjöti og mjólk. „Afnám tolla á lambakjöt myndi því ekki hafa áhrif til lækkunar vöruverðs hérlendis. Þá er mjólk hérlendis niðurgreidd með skattfé um sem nemur um 35% af útsöluverði og því eru takmarkaðar forsendur fyrir alþjóðlega framleiðendur að keppa á innlendum mjólkurmarkaði,“ er útskýrt í áliti Viðskiptaráðs.Garðyrkjan skilar ein jákvæðri afkomu Þá bendir Viðskiptaráð á að eini geirinn innan landbúnaðarins sem skili jákvæðri rekstaraðkomu , að teknu tilliti framleiðslustyrkja sé garðyrkja. Við upphaf aldarinnar voru tollar á grænmeti felldir niður og styrkjafyrirkomulagi greinarinnar breytt. Eftir breytingarnar lækkaði útsöluverð afurða um allt að 45 prósent. „Þrátt fyrir umtalsverðar verðlækkanir á grænmeti í kjölfar breytinganna hefur greinin staðið þær af sér og gott betur. Að mati Viðskiptaráðs er þetta dæmi um að aukin samkeppni gagnast ekki einungis neytendum heldur einnig þeim sem stunda rekstur,“ segir í áliti Viðskiptaráðs.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira