Hæstiréttur hafnar kröfu Sigurjóns Árnasonar ingvar haraldsson skrifar 15. apríl 2015 10:21 Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður hans, í Héraðsdómi Reykjavíkur. vísir/gva Hæstiréttur Íslands hefur hafnað kröfu Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, um að dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur þurfi að víkja vegna vanhæfis. Slitabú Landsbankans hefur stefnt Sigurjóni vegna 35 milljóna séreignarsparnaðargreiðslu sem Landsbankinn greiddi Sigurjóni í vikunni áður en bankinn féll, í október 2008. Slitabú gamla Landsbankans vill fá milljónirnar 35 endurgreiddar, auk dráttarvaxta. Sigurjón fór fram á að héraðsdómari í málinu myndi víkja vegna þess að eiginmaður hennar leigir skrifstofu í húsnæði sem Kristinn Bjarnason, lögmaður slitabúsins, á með þrem öðrum. Þar eru leigðar út skrifstofur fyrir yfir 20 lögfræðinga. Fullyrt var að slíkar aðstæður væru til þess fallnar að draga mætti óhlutdrægni dómarans í efa. Þessu hafnaði héraðsdómur fyrst og nú hefur Hæstiréttur staðfest dóm héraðsdóms.Frávísunarkrafa sett fram kvöldið fyrir aðalmeðferð Þá telur héraðsdómur aðfinnsluvert að krafan um að dómari viki hafi ekki verið sett fyrr fram. Farið var fram á að dómari viki með tölvupósti sem sendur var klukkan 21:38 kvöldið áður en aðalmeðferð málsins átti að hefjast, klukkan 9:30 næsta dag. Héraðsdómur bendir á að aðalmeðferð hafi verið ákveðin með löngum fyrirvara. Dóma Hæstaréttar og hérðasdóms má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Mál Sigurjóns og Elínar fyrir Hæstarétt Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 20. október yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni og Elínu Sigfúsdóttur. 17. nóvember 2014 10:56 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur hafnað kröfu Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, um að dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur þurfi að víkja vegna vanhæfis. Slitabú Landsbankans hefur stefnt Sigurjóni vegna 35 milljóna séreignarsparnaðargreiðslu sem Landsbankinn greiddi Sigurjóni í vikunni áður en bankinn féll, í október 2008. Slitabú gamla Landsbankans vill fá milljónirnar 35 endurgreiddar, auk dráttarvaxta. Sigurjón fór fram á að héraðsdómari í málinu myndi víkja vegna þess að eiginmaður hennar leigir skrifstofu í húsnæði sem Kristinn Bjarnason, lögmaður slitabúsins, á með þrem öðrum. Þar eru leigðar út skrifstofur fyrir yfir 20 lögfræðinga. Fullyrt var að slíkar aðstæður væru til þess fallnar að draga mætti óhlutdrægni dómarans í efa. Þessu hafnaði héraðsdómur fyrst og nú hefur Hæstiréttur staðfest dóm héraðsdóms.Frávísunarkrafa sett fram kvöldið fyrir aðalmeðferð Þá telur héraðsdómur aðfinnsluvert að krafan um að dómari viki hafi ekki verið sett fyrr fram. Farið var fram á að dómari viki með tölvupósti sem sendur var klukkan 21:38 kvöldið áður en aðalmeðferð málsins átti að hefjast, klukkan 9:30 næsta dag. Héraðsdómur bendir á að aðalmeðferð hafi verið ákveðin með löngum fyrirvara. Dóma Hæstaréttar og hérðasdóms má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Mál Sigurjóns og Elínar fyrir Hæstarétt Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 20. október yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni og Elínu Sigfúsdóttur. 17. nóvember 2014 10:56 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01
Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00
Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27
Mál Sigurjóns og Elínar fyrir Hæstarétt Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 20. október yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni og Elínu Sigfúsdóttur. 17. nóvember 2014 10:56
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent