Þorskstofninn ekki stærri í þrjátíu ár sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2015 14:31 vísir/stefán Stofnvísitala þorsks mælist nú sú hæsta frá upphafi rannsókna árið 1985. Hún er nú tvöfalt hærri en árin 2002-2008, en svipuð og hún var árið 2012. Þetta kemur fram í niðurstöðum stofnmælinga Hafrannsóknarstofnunar á botnfiskum á Íslandsmiðum í mars 2015. Hækkun vísitölunnar má rekja til aukins magns af stórum þorski. Í ár var vísitala allra lengdarflokka stærri en sextíu sentímetrar yfir meðaltali tímabilsins, en minna mældist af fimmtíu til sextíu sentímetra þorski sem rekja má til lélegs árangs frá 2010.mynd/hafrannsóknarstofnunMeðalþyngd yngri ýsu yfir meðaltali Þá hækkaði stofnvísitala ýsu verulega á árunum 2002-2006 í kjölfar góðrar nýliðunar, en fór ört lækkandi næstu fjögur árin þar á eftir. Lengdardreifing ýsunnar sýnir að ýsa minni en 58 sentímetrar er undir meðaltali í fjölda en stærri ýsa er yfir meðaltali. Lengdardreifing og aldursgreiningar benda til að árangurinn frá 2014 sé stór eftir röð sex lítilla árganga. Meðalþyngd ýsu yngri en sjö ára hefur farið vaxandi undanfarin þrjú ár og er nú yfir meðaltali rannsóknartímans. Mælingin fór fram í 31. sinn dagana 25. febrúar til 22. mars. Fjögur skip tóku þátt í verkefninu. Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Stofnvísitala þorsks mælist nú sú hæsta frá upphafi rannsókna árið 1985. Hún er nú tvöfalt hærri en árin 2002-2008, en svipuð og hún var árið 2012. Þetta kemur fram í niðurstöðum stofnmælinga Hafrannsóknarstofnunar á botnfiskum á Íslandsmiðum í mars 2015. Hækkun vísitölunnar má rekja til aukins magns af stórum þorski. Í ár var vísitala allra lengdarflokka stærri en sextíu sentímetrar yfir meðaltali tímabilsins, en minna mældist af fimmtíu til sextíu sentímetra þorski sem rekja má til lélegs árangs frá 2010.mynd/hafrannsóknarstofnunMeðalþyngd yngri ýsu yfir meðaltali Þá hækkaði stofnvísitala ýsu verulega á árunum 2002-2006 í kjölfar góðrar nýliðunar, en fór ört lækkandi næstu fjögur árin þar á eftir. Lengdardreifing ýsunnar sýnir að ýsa minni en 58 sentímetrar er undir meðaltali í fjölda en stærri ýsa er yfir meðaltali. Lengdardreifing og aldursgreiningar benda til að árangurinn frá 2014 sé stór eftir röð sex lítilla árganga. Meðalþyngd ýsu yngri en sjö ára hefur farið vaxandi undanfarin þrjú ár og er nú yfir meðaltali rannsóknartímans. Mælingin fór fram í 31. sinn dagana 25. febrúar til 22. mars. Fjögur skip tóku þátt í verkefninu.
Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira