Nánast ómögulegt að vera fatlaður á landsbyggðinni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. apríl 2015 19:00 Brandur Bjarnason Karlsson kom í dag heim úr fimm daga hringferð í kringum landið ásamt tveimur vinum sínum og aðstoðarmanni, en lamaður frá hálsi og niður. Tilgangur ferðarinnar var að vekja athygli á slæmu aðgengi fyrir fatlaða á landsbyggðinni en hugmyndin kviknaði eftir að vinur Brands komst að því að á hringveginum er þrjú hundruð sextíu og fimm kílómetra vegakafli þar sem engin aðstaða er fyrir fatlað fólk til að nota salerni. „Vini mínum fannst voða fyndið að fara með mig í þetta ferðalag og neyða mig til þess að halda í mér alla leiðina. En svo langaði mig líka bara mikið til að fara hringinn. Ég ferðaðist mikið í gamladaga en hef ekkert getað gert það síðan ég veiktist,“ segir Brandur. Á leiðinni stóðu þeir félagar hans fyrir þremur fundum, í Vík, á Egilsstöðum og á Akureyri þar sem aðgengismál fatlaðra voru rædd. Brandur segir að í ljós hafi komið að á flestum stöðum sé aðgengismálum verulega ábótavant. „Það er nánast ómögulegt að vera fatlaður úti á landi, nema þú sért í bara virkilega góðu formi, og jafnvel þá ertu virkilega einangraður. Það fyndna líka í þessu öllu er að það fyrirtæki sem var til fyrirmyndar var Ríkið, þannig það virðist vera forgangsatriði fyrir fatlað fólk að komast í áfengisverslanir“. Hann segir að málin strandi oft á deilum á milli ríkis og sveitarfélaga um hver það sé sem eigi að borga brúsann. „Ég held að það sé mjög algengt að þegar fólk sér fram á færisskerðingar að það flytji bara til Reykjavíkur eða Akureyrar og að það sé talið bara eðlilegt að öll þjónusta við þetta fólk einskorðist við þessa tvo staði. Það er bara spurning hvort það sé stefnan sem við viljum sjá,“ segir Brandur. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Brandur Bjarnason Karlsson kom í dag heim úr fimm daga hringferð í kringum landið ásamt tveimur vinum sínum og aðstoðarmanni, en lamaður frá hálsi og niður. Tilgangur ferðarinnar var að vekja athygli á slæmu aðgengi fyrir fatlaða á landsbyggðinni en hugmyndin kviknaði eftir að vinur Brands komst að því að á hringveginum er þrjú hundruð sextíu og fimm kílómetra vegakafli þar sem engin aðstaða er fyrir fatlað fólk til að nota salerni. „Vini mínum fannst voða fyndið að fara með mig í þetta ferðalag og neyða mig til þess að halda í mér alla leiðina. En svo langaði mig líka bara mikið til að fara hringinn. Ég ferðaðist mikið í gamladaga en hef ekkert getað gert það síðan ég veiktist,“ segir Brandur. Á leiðinni stóðu þeir félagar hans fyrir þremur fundum, í Vík, á Egilsstöðum og á Akureyri þar sem aðgengismál fatlaðra voru rædd. Brandur segir að í ljós hafi komið að á flestum stöðum sé aðgengismálum verulega ábótavant. „Það er nánast ómögulegt að vera fatlaður úti á landi, nema þú sért í bara virkilega góðu formi, og jafnvel þá ertu virkilega einangraður. Það fyndna líka í þessu öllu er að það fyrirtæki sem var til fyrirmyndar var Ríkið, þannig það virðist vera forgangsatriði fyrir fatlað fólk að komast í áfengisverslanir“. Hann segir að málin strandi oft á deilum á milli ríkis og sveitarfélaga um hver það sé sem eigi að borga brúsann. „Ég held að það sé mjög algengt að þegar fólk sér fram á færisskerðingar að það flytji bara til Reykjavíkur eða Akureyrar og að það sé talið bara eðlilegt að öll þjónusta við þetta fólk einskorðist við þessa tvo staði. Það er bara spurning hvort það sé stefnan sem við viljum sjá,“ segir Brandur.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira